T.d. eina frá Tal og aðra frá hringdu gegnum sama box frá gagnaveitu vegna ljósleiðara, einhver?
(á við taka áskrift t.d. á 140gb pakka hjá hringdu og 80 gb hjá tal ? )
Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
Þú getur það ekki í gegnum sama boxið. Það er hinsvegar vel hægt að vera með margar ADSL tengingar á sama stað.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
tdog skrifaði:Þú getur það ekki í gegnum sama boxið. Það er hinsvegar vel hægt að vera með margar ADSL tengingar á sama stað.
Er það ekki háð hvað margar símalínur eru inní húsið?
Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
Jú, í flestum íbúðarhúsum eru tvær símalínur í hverja íbúð. Í nýlegum húsum eru allt að 5 línur inn.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
skrifbord skrifaði:T.d. eina frá Tal og aðra frá hringdu gegnum sama box frá gagnaveitu vegna ljósleiðara, einhver?
(á við taka áskrift t.d. á 140gb pakka hjá hringdu og 80 gb hjá tal ? )
Sæll.
Það er ekki hægt að vera með 2 tengingar virkar í einu. Þú getur hinsvegar keypt tvær tengingar og skipt á milli þeirra í sjálfsafgreiðsluvef. Þannig gætir þú klárað kvótan á annari tengingunni og skipt svo yfir á hina.
Kv, Einar
Starfsmaður Gagnaveitu Reykjavíkur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að hafa tvær nettengingar í gangi á sama heimili ?
Það eru tvær adsl tengingar heima hjá mér en það er líka á tveimur mismunandi símalínum þannig að það er alveg hægt að vera með tvær tengingar inn í sömu íbúðina.