ÓE : aflgjafa 1000w plús

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf bulldog » Þri 30. Ágú 2011 13:36

Er að leita mér að aflgjafa 1000w eða meira engin crap merki takk ... hafið samband ef þið eruð með aflgjafa á sanngjörnu verði.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf littli-Jake » Þri 30. Ágú 2011 18:11

fjandann hefuru með 1000W PLÚS að gera?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf halli7 » Þri 30. Ágú 2011 18:21

littli-Jake skrifaði:fjandann hefuru með 1000W PLÚS að gera?

x2


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf MatroX » Þri 30. Ágú 2011 18:24

littli-Jake skrifaði:fjandann hefuru með 1000W PLÚS að gera?

3way-sli? Mikið not fyrir 1000w+ aflgjafa


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf bulldog » Þri 30. Ágú 2011 18:34

var að pæla í 1200w :D




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf halli7 » Þri 30. Ágú 2011 18:38

bulldog skrifaði:var að pæla í 1200w :D

Í hvaða setup ertu að fara í? :-k


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf bulldog » Þri 30. Ágú 2011 18:58

Móðurborð : P67A-UD7-B3
Aflgjafi : 1200w ( ekki búinn að kaupa hann enn )
Kassi : Antec Nine Hundred
Skjár : Samsung 27" P2770FH
SDD : Corsair Force 3 120 gb
Skjákort : GTX 580 .... eitt til að byrja með og svo fleiri
Minni : Mushkin Blackline 2x4gb 1.35 V
Kæling : Noctua DH-14
Örgjörvi : i7 2600k
Síðast breytt af bulldog á Þri 30. Ágú 2011 23:32, breytt samtals 1 sinni.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf halli7 » Þri 30. Ágú 2011 19:03

850W aflgjafi er samt nóg fyrir þig.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 30. Ágú 2011 19:06

1200w?

850w er meira en nóg í þetta setup hjá þér og já hann fer létt með 2x gtx580


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf Ulli » Þri 30. Ágú 2011 19:16

DaRKSTaR skrifaði:1200w?

850w er meira en nóg í þetta setup hjá þér og já hann fer létt með 2x gtx580


Negative
Sérstaklega þegar hann á eftir að Oc allt í Druslur


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf bulldog » Þri 30. Ágú 2011 19:17

en ef þriðja kortið kemur ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf MatroX » Þri 30. Ágú 2011 19:18

DaRKSTaR skrifaði:1200w?

850w er meira en nóg í þetta setup hjá þér og já hann fer létt með 2x gtx580

ég ætla aðeins að kommenta á þetta. með 850w aflgjafa þá ertu farinn að kreista hann aðeins með overclockaðan 2600k og 2x580gtx. ef þú ætlar í sli og þetta taktu þá allavega 900w+ aflgjafa, og ef þú týmir 60þús +- eitthverjir þúsundkallar taktu eins aflgjafa og ég er með. ef ekki farðu þá og keyptu Corsair AX1200 hjá tölvutækni


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf bulldog » Þri 30. Ágú 2011 19:40

pantaðiru þinn að utan ? Auðvitað kaupi ég Antec þeir eru bestir




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf halli7 » Þri 30. Ágú 2011 21:30

Ef þú villt 1200 w taktu þá corsair ax aflhjafann, hann er svo nice allt svart og full modular


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 30. Ágú 2011 22:20

MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:1200w?

850w er meira en nóg í þetta setup hjá þér og já hann fer létt með 2x gtx580

ég ætla aðeins að kommenta á þetta. með 850w aflgjafa þá ertu farinn að kreista hann aðeins með overclockaðan 2600k og 2x580gtx. ef þú ætlar í sli og þetta taktu þá allavega 900w+ aflgjafa, og ef þú týmir 60þús +- eitthverjir þúsundkallar taktu eins aflgjafa og ég er með. ef ekki farðu þá og keyptu Corsair AX1200 hjá tölvutækni


lestu þetta og segðu mér síðan hvort ég þurfi meira power fyrir 2x 580
http://www.geeks3d.com/20110527/thermal ... -review/4/


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : aflgjafa 1000w plús

Pósturaf ScareCrow » Þri 30. Ágú 2011 22:51

Á einn 1200W Antec Quattro aflgjafa handa þér, sendu mér einhvað skemmtilegt verð í PM, þetta er þessi með rauðu röndunum yfir.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |