Sælar.
ég var að reyna að koma tvem email account-um fyrir í einu forriti.
er með outelook, en þá blandaðist allt saman í inboxinu.
væri best ef maður gæti verið innskráður á báðum
og svo tvískift inbox.
er þetta til ?
eða er þetta hægt ?
og hvernig þá ?
vona að það skilji þetta eithver
kv. Andri.
tvö email í einu póst forriti ?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Windows Live Mail er mjög gott forrit
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Takk fyrir svörin,
nú byrja ég bara að prófa og atuga hvort mér fynst henta betur fyrir mig
nú byrja ég bara að prófa og atuga hvort mér fynst henta betur fyrir mig
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
dexma skrifaði:Thunderbird
http://www.mozilla.org/en-US/thunderbird/
Næst besta póstforritið á eftir Mutt!
Hef ekki ennþá komist í tæri við betra póstforrit heldur en Mutt. En fyrir þá sem vilja GUI (99,99999% notenda reikna ég með) að þá er Thunderbird málið.
EDIT: Holy cow!!! Hvað er ég að gera á Winblows spjallborðinu!?
Þetta er ástæðan fyrir því að það væri snilld ef hægt væri að stjórna hvaða flokkar birtast í "Nýjustu umræður" á forsíðunni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Greinilegt að þú ert ekki að ráða við svona grafískt notendaviðmót ...
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
dadik skrifaði:Greinilegt að þú ert ekki að ráða við svona grafískt notendaviðmót ...
Allur sá tími sem ég eyði í að nota mús er tímaeyðsla og pirrar mig...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tvö email í einu póst forriti ?
Thunderbird er með tvískipt inbox, ég er með tvo accounta á því og get verið með fleyri, þeir koma bara upp í tveimur dálkum.
Thunderbird ftw !
Thunderbird ftw !
_______________________________________