Ég hef ákveðið að setja allt aftur upp frá grunni á tölvunni þar sem það er mjög langt síðan allt var sett almennilega upp síðast og svo er Windows líka eitthvað að bila hjá mér En áður en ég byrja að strauja vélina og setja allt upp aftur vil ég fá eitt á hreint, hver er munurinn á að stilla diskana á ACHI frekar en Native IDE? Ég veit að ACHI styður meiri hraða en mér finnst það samt smá ókostur að ef ég nota það þá er tölvan örlítið lengur að keyra sig upp (SATA stýringarnar keyrast í gang og þurfa að finna diskana) og svo finnst mér leiðinlegt að sjá alla diskana koma upp undir "Safely Remove Hardware", sérstaklega diskinn með Windows inná, þar sem ég sé enga ástæðu til þess að vilja aftengja þá. En með stillt á Native IDE þá kemur þetta nefnilega ekki og allt virkar bara fínt.
Er þetta einhver geðveiki í mér eða skiptir kannski ekki það miklu máli hvort maður velur að nota?
AHCI eða Native IDE?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
AHCI eða Native IDE?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: AHCI eða Native IDE?
Það skiptir ekki neinu svakalegu máli, skiptir meiru þegar þú ert með SSD.
En allar flóknari skipanir fara fram í gegnum ACHI, t.d. NCQ, Trim o.fl.
Athugaðu samt að ef þú ert með Win7 þá er til fix frá Microsoft sem leyfir þér að breyta úr IDE > ACHI eftir að stýrikerfið er sett upp, hef þó ekki prufað það í hina áttina.
En allar flóknari skipanir fara fram í gegnum ACHI, t.d. NCQ, Trim o.fl.
Athugaðu samt að ef þú ert með Win7 þá er til fix frá Microsoft sem leyfir þér að breyta úr IDE > ACHI eftir að stýrikerfið er sett upp, hef þó ekki prufað það í hina áttina.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
Já, ég var einmitt búinn að fikta eitthvað með það að stilla á AHCI og setti líka áður inn raid driver og skemmdi Windows smá á því fikti En ég vil alls ekki fara útí eitthvað svoleiðis fikt aftur, vil bara vera með á hreinu hvernig sé best að hafa þetta áður en ég set allt upp. Það s.s. skiptir þá engu máli really hvort ég stilli á Native IDE eða AHCI? Er ekki einhver hraðamunur eða eitthvað svoleiðis? Og ef ég hef alla diska á AHCI, get ég þá komist hjá því að þeir komi allir upp í "Safely Remove Hardware" eða er það kannski ekki hægt?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: AHCI eða Native IDE?
Þetta gæti mögulega hjálpað en er ekki viss hvort að þetta eigi bara við ssd.
Enable AHCI
The last and great tip we want to give you to gain a little extra performance boost is that you should enable AHCI mode. AHCI mode can help out greatly in performance for SSDs. Now, if you swap out an HDD for an SSD with the operating system cloned and THEN enable AHCI in the BIOS, you'll likely get a boot error / BSOD.
The common question is, is there a solution for this ?
To answer that question (and as we do safely with all modern chipsets) there is a way to safely enable AHCI mode. Here we go:
1. Startup "Regedit"
2. Open HKEY_LOCAL_MACHINE / SYSTEM / CurrentControlset / Services
3. Open msahci
4. In the right field left click on "start" and go to Modify
5. In the value Data field enter "0" and click "ok"
6. exit "Regedit"
7. Reboot Rig and enter BIOS (typically hold "Delete" key while Booting)
In your BIOS select "Integrated Peripherals" and OnChip PATA/SATA Devices. Now change SATA Mode from IDE to AHCI.
You now boot into windows 7 or Vista, and the OS will recognize AHCI and install the devices. Now the system needs one more reboot and voilla ... enjoy the improved SSD performance.
Enable AHCI
The last and great tip we want to give you to gain a little extra performance boost is that you should enable AHCI mode. AHCI mode can help out greatly in performance for SSDs. Now, if you swap out an HDD for an SSD with the operating system cloned and THEN enable AHCI in the BIOS, you'll likely get a boot error / BSOD.
The common question is, is there a solution for this ?
To answer that question (and as we do safely with all modern chipsets) there is a way to safely enable AHCI mode. Here we go:
1. Startup "Regedit"
2. Open HKEY_LOCAL_MACHINE / SYSTEM / CurrentControlset / Services
3. Open msahci
4. In the right field left click on "start" and go to Modify
5. In the value Data field enter "0" and click "ok"
6. exit "Regedit"
7. Reboot Rig and enter BIOS (typically hold "Delete" key while Booting)
In your BIOS select "Integrated Peripherals" and OnChip PATA/SATA Devices. Now change SATA Mode from IDE to AHCI.
You now boot into windows 7 or Vista, and the OS will recognize AHCI and install the devices. Now the system needs one more reboot and voilla ... enjoy the improved SSD performance.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
Ok, sko, eins og ég sagði þá var ég búinn að fikta eitthvað með þetta en ég ætla ekki að gera það aftur og er að fara að setja allt upp frá grunni og vil bara vita hvort það sé betra að stilla á AHCI eða Native IDE í BIOS áður en ég set Windows inn. Ég er ekki með SSD, bara SATA disk og ég ætla ekki að breyta neinu með þetta eftir uppsetningu á Windows. Og ég er að fara að setja inn Windows 7 64 bita eins og ég er búinn að vera með hingað til.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
Fyrst þetta er ekki ssd þá stilliru á Native IDE .
True Story
True Story
_______________________________________
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1127
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
Haha, góður punktur
En ok, þá geri ég það bara Hef líka reynt að lesa eitthvað um þetta á netinu og innan um leiðbeiningar um það hvernig maður skiptir yfir í AHCI eftir uppsetningu á Windows þá sá ég eitthvað talað um að það væri í raun enginn hraðamunur.
En ok, þá geri ég það bara Hef líka reynt að lesa eitthvað um þetta á netinu og innan um leiðbeiningar um það hvernig maður skiptir yfir í AHCI eftir uppsetningu á Windows þá sá ég eitthvað talað um að það væri í raun enginn hraðamunur.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
það eru víst einhverjir fídusar við achi en ég tel mig hafa lesið mig til um að þeir nýtist ekki á sata disk.
_______________________________________
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AHCI eða Native IDE?
ég prufaði þetta í regedit, fann enga fídusa með AHCI í BIOS , og ég bootaði og kom BOOTMGR is missing , restartaði og fór í BOOT MENU og valdi stýriskerfisdiskinn og ég náði að boota í windows, tölvan virkar allavega aðeins hraðari núna þegar ég er að vafrast í Computer allavega.