Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf C2H5OH » Þri 23. Ágú 2011 10:28

Ég var að verða mér út um gamla tölvu, (Pentium 4 @1,79 700 og eitthvað í ram)
Mig langaði að koma mér upp ftp server og kannski geta líka sett upp heimasíður sem ég er að leika mér með.
Og þetta á allt að vera remote controlled, þar sem ég ætla ekki að vera með neitt lyklaborð,mús né skjá.

Þar sem ég er enginn linux meistari langaði mig að forvitnast,

Hvaða kerfi mæliði með, sem er ekkert allt of flókið í uppsetningu?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf MatroX » Þri 23. Ágú 2011 10:39

CentOS

ég hef hingað til haldið mig við það á mínum serverum oftast án KDE eða GNOME en þú getur alveg fengið CentOS með þessu settu upp.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf Marmarinn » Þri 23. Ágú 2011 11:20

Myndi mæla með Ubuntu, finnst það alveg vel stabílt.

Velur bara svona LAMP uppsetningu, http://en.wikipedia.org/wiki/LAMP_(software_bundle)

Svo hef ég líka notað Webmin pakkann til að stjórna hlutum remotely. Mjög þægilegur.



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf Blues- » Þri 23. Ágú 2011 11:25

Ég myndi setja upp Debian ..
Spurning er hvort þú vilt læra á deb (dpkg) eða rpm pakkastjórann.
td. Debian, ubuntu nota deb pakkastjórann og Fedora, CentOs nota RPM.

CentOs er miklu meira enterprise kerfi þar sem að nýrri útgáfur af hugbúnaði eru lengur að koma inn ..
Debian distro-ið er reyndar líka ansi lengi að taka inn nýjann hugbúnað, (þ.e.a.s. nýjar útgáfur af forritunum) en þú getur
opnað fyrir "unstable" repositories ef þú vilt fá nýrri útgáfur og það er mjög stutt síðan að glæný Stable útgáfa kom út.

Einnig er til mjög mikið af góðum leiðbeiningum fyrir debian ..og eins td. http://www.debianadmin.com/




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf coldcut » Þri 23. Ágú 2011 12:14

Hann biður um ráð og fær þrjár mismunandi ráðleggingar :D

Þar sem þú kannt lítið á þetta og að þetta er ekkert heavy dæmi sem þú ert að setja upp þá væri örugglega einfaldast að setja bara upp Ubuntu-server. Einfalt í uppsetningu og á að virka án vandræða.

Ef þú værir hins vegar með heavy dæmi að þá ættirðu að fara í t.d. CentOS eða Debian.



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf C2H5OH » Þri 23. Ágú 2011 14:57

tad er bara frabaert ad fa skodanir margra, a mismunadi kerfum:)
takka fyrir svorin ef, einhver hefur einhverja reynslu a odrum kerfum ma hann alveg segja:)

tar sem eg er kominn i nokkra daga fri milli vinnu og skola ta held eg ad eg prufi bara allar 3 og se hvad mer likar best



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf bjarkih » Þri 23. Ágú 2011 17:07

ef þú ert að byrja þá er ubuntu sennilega skássti kosturinn. mikil hjálp á netinu og endalaust af (misgóðum) upplýsingum.


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


x le fr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 14. Okt 2008 12:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf x le fr » Þri 23. Ágú 2011 17:57

Jamm, +1 á Ubuntu fyrir byrjendur. Með semingi ... Debian er eiginlega betri kostur.

Ég nota sjálfur Ubuntu mikið í vinnuumhverfi. Það hefur dugað ofsa vel, og manni tekst yfirleitt að redda sér. Það eru samt mjög mikilvægir hlutir sem eru bara dead broken í Ubuntu, t.d. RAID support, sem er möst fyrir server að mínu mati.

Prófaðu Debian fyrst. Eiginlega eini stóri gallinn við Debian er installerinn, hann er svolítið þungur af stað. Ef þú hættir að nenna Debian áður en það er orðið uppsett, skelltu þá Ubuntu á vélina.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Kerfi - Ráðleggingar óskast

Pósturaf marijuana » Mið 24. Ágú 2011 20:42

x le fr skrifaði:Jamm, +1 á Ubuntu fyrir byrjendur. Með semingi ... Debian er eiginlega betri kostur.

Ég nota sjálfur Ubuntu mikið í vinnuumhverfi. Það hefur dugað ofsa vel, og manni tekst yfirleitt að redda sér. Það eru samt mjög mikilvægir hlutir sem eru bara dead broken í Ubuntu, t.d. RAID support, sem er möst fyrir server að mínu mati.

Prófaðu Debian fyrst. Eiginlega eini stóri gallinn við Debian er installerinn, hann er svolítið þungur af stað. Ef þú hættir að nenna Debian áður en það er orðið uppsett, skelltu þá Ubuntu á vélina.


er þá ekki málið að skella inn Debian Repos á Ubuntu kerfið ? :twisted:

EDIT:

Misskildi þig allvakalega, fannst eins og þú værir að tala um broken Packages :face