hvernig framkvæmi ég þá að gerð án þess að tapa öllum gögnum? mig langar ósköp mikið að uppfæra en mig langar líka að halda öllum forrit, gögnum leikjum og öðru
er það hægt? er þetta mikið mál? þarf ég að roota? fyrni ég ábyrgð?
koma svo, massa þetta drengir!
galaxy ace langar í gingerbread
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
galaxy ace langar í gingerbread
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: galaxy ace langar í gingerbread
Það er komin uppfærsla gegn um KIES frá samsung nema þú sért með vodafone tæki, en jafnvel þó kies leyfi ekki uppfærslu þarft þú ekki að roota né tapa ábyrgð með að uppfæra handvirkt ef þú tekur bara stock fw fyrir Norðurlönd :-)
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Re: galaxy ace langar í gingerbread
Þú tapar engu með kies leiðinni, en eg er ekki viss með handvirku leiðinni
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
hvernig geri ég þetta í gegnum kies?
þarf ég að save gögn og annað?
þarf ég að save gögn og annað?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
Skv. SamFirmware á Gingerbread að koma officially út fyrir Galaxy Ace á þessu ári - ef það er ekki komið þ.e.a.s.
Ég myndi hinkra aðeins. En ef þú getur það ómögulega, lestu þá þessa grein vandlega og fylgdu leiðbeiningum hennar:
http://androidadvices.com/update-samsun ... -firmware/
Og já þú munt þurfa að wipe'a símann (SD card helst samt ósnert). Það er ekki hægt öðruvísi (nema að bíða eftir official upgrade frá Samsung í gegnum Kies). En þetta er lítið mál ef þú ert með Google accountinn þinn syncaðan og ert með hakað í "Backup my data" og "Automatic restore" undir Privacy. Þá þegar þú setur símann upp aftur (eftir firmware upgrade), þá sækir síminn allt (tengiliði, apps, stillingar) frá Google og setur upp fyrir þig á augabragði.
Gakktu samt úr skugga um að tengiliðirnir séu örugglega vistaðir hjá Google. T.d. með því að athuga í símanum eða logga þig inn á Gmail í tölvunni þinni og fara í Contacts þar.
*edit* Það er víst komið (skv. ofangreindum posti), þannig heppinn þú.
Ég myndi hinkra aðeins. En ef þú getur það ómögulega, lestu þá þessa grein vandlega og fylgdu leiðbeiningum hennar:
http://androidadvices.com/update-samsun ... -firmware/
Og já þú munt þurfa að wipe'a símann (SD card helst samt ósnert). Það er ekki hægt öðruvísi (nema að bíða eftir official upgrade frá Samsung í gegnum Kies). En þetta er lítið mál ef þú ert með Google accountinn þinn syncaðan og ert með hakað í "Backup my data" og "Automatic restore" undir Privacy. Þá þegar þú setur símann upp aftur (eftir firmware upgrade), þá sækir síminn allt (tengiliði, apps, stillingar) frá Google og setur upp fyrir þig á augabragði.
Gakktu samt úr skugga um að tengiliðirnir séu örugglega vistaðir hjá Google. T.d. með því að athuga í símanum eða logga þig inn á Gmail í tölvunni þinni og fara í Contacts þar.
*edit* Það er víst komið (skv. ofangreindum posti), þannig heppinn þú.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
biturk skrifaði:hvernig geri ég þetta í gegnum kies?
þarf ég að save gögn og annað?
- Downloadar Kies af netinu, setur það svo upp (á tölvunni þinni).
- Tengir símann þinn við tölvuna.
- Bíður eftir að Kies láti þig vita af nýju firmware upgrade.
Uppfærslur gegnum Kies (official uppfærslur frá Samsung) eru wipe-lausar, þannig þú átt ekki að þurfa að taka backup af öllu. Nema eitthvað klikki í uppfærslunni, þá gætiru misst gögnin þín. Alltaf að taka backup - til vonar og vara! Mæli t.d. með MyBackup Pro, virkilega gott forrit.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
intenz skrifaði:biturk skrifaði:hvernig geri ég þetta í gegnum kies?
þarf ég að save gögn og annað?
- Downloadar Kies af netinu, setur það svo upp (á tölvunni þinni).
- Tengir símann þinn við tölvuna.
- Bíður eftir að Kies láti þig vita af nýju firmware upgrade.
Uppfærslur gegnum Kies (official uppfærslur frá Samsung) eru wipe-lausar, þannig þú átt ekki að þurfa að taka backup af öllu. Nema eitthvað klikki í uppfærslunni, þá gætiru misst gögnin þín. Alltaf að taka backup - til vonar og vara! Mæli t.d. með MyBackup Pro, virkilega gott forrit.
ég var með tengt í svona hálftíma áðan og það lét mig ekki vita af neinu
en af hverju að bíða ef þetta er komið í kies? eftir hverju er þá að bíða lengur?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
biturk skrifaði:intenz skrifaði:biturk skrifaði:hvernig geri ég þetta í gegnum kies?
þarf ég að save gögn og annað?
- Downloadar Kies af netinu, setur það svo upp (á tölvunni þinni).
- Tengir símann þinn við tölvuna.
- Bíður eftir að Kies láti þig vita af nýju firmware upgrade.
Uppfærslur gegnum Kies (official uppfærslur frá Samsung) eru wipe-lausar, þannig þú átt ekki að þurfa að taka backup af öllu. Nema eitthvað klikki í uppfærslunni, þá gætiru misst gögnin þín. Alltaf að taka backup - til vonar og vara! Mæli t.d. með MyBackup Pro, virkilega gott forrit.
ég var með tengt í svona hálftíma áðan og það lét mig ekki vita af neinu
en af hverju að bíða ef þetta er komið í kies? eftir hverju er þá að bíða lengur?
Hvað færðu þegar þú tengir símann við tölvuna og opnar Kies?
Stendur eitthvað á borð við: "You have the latest firmware" ?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
this is the lates firmware kemur
er ég þá komin með gingerbread? ss android 2.3
er ég þá komin með gingerbread? ss android 2.3
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: galaxy ace langar í gingerbread
Nei, ekki endilega, eins og ég var að reyna útskýra áðan, hvað færðu upp sem current FW í KIES?
Þú getur alveg safely uppfært í 2.3 án þess að fara í gegn um KIES þar sem það er núþegar komið út fyrir norðurlöndin (NEE) Þú tapar ekki ábyrgð á því og þarft ekki root.
ég uppfærði gegn um kies og fékk S5830XWKPKL inn á síman og þetta firmware er til taks á netinu svo þú getur sett það sjálfur inn ef hitt er bilað.
Þú getur alveg safely uppfært í 2.3 án þess að fara í gegn um KIES þar sem það er núþegar komið út fyrir norðurlöndin (NEE) Þú tapar ekki ábyrgð á því og þarft ekki root.
ég uppfærði gegn um kies og fékk S5830XWKPKL inn á síman og þetta firmware er til taks á netinu svo þú getur sett það sjálfur inn ef hitt er bilað.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: galaxy ace langar í gingerbread
í current fw fæ ég
pda:ka9/phone:ka6/csc:ka5(xeo)
og það sama í latest fw
og ég er ekki nær með eitt né neitt......það er afskaplega vont að vita ekki hvernig maður á að gera hlutina
pda:ka9/phone:ka6/csc:ka5(xeo)
og það sama í latest fw
og ég er ekki nær með eitt né neitt......það er afskaplega vont að vita ekki hvernig maður á að gera hlutina
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: galaxy ace langar í gingerbread
Spes, þú ert með pólskt sales-code á símanum og þeir fengu 2.3 nánst fyrst ég veit ekki hvenær þú ættir að fá uppfærsluna frá samsung þá, en þú getur hæglega sett upp 2.3 sjálfur
Hér eru góðar leiðbeiningar
http://androidadvices.com/update-samsun ... irmware/4/
Það eina sem ég myndi setja út á er að setja frekar inn S5830XWKPKL þar sem það er fyrir norðurlöndin (þá ættir þú að fá uppfærslur gegn um kies hér eftir) það eina sem er öðruvísi við PKL og KPN er í raun að þú færð ekki réttan tengipuntka lista yfir norðurlönd í KPN, báðir keyra 2.3.3
Ég myndi halda að gögnin þín detti út við þessa uppfærslu en ég er ekki klár á því.
Hér er svo slóðin á KPL firmwareið sem ég minnist á hér að ofan http://hotfile.com/dl/124819197/363a6db ... 3.rar.html
Lykilorðið er samfirmware.com
*edit*
Ég ber vitanlega enga ábyrgð á því ef eitthvað klikkar í uppfærslunni, það fylgir alltaf einhver hætta að skipta út kerfi á svona símum jafnvel þó maður sé að setja inn orginal kerfi
Ég hef sjálfur hringlað soldið með odinn og það hefur aldrei neitt klikkað hjá mér
Hér eru góðar leiðbeiningar
http://androidadvices.com/update-samsun ... irmware/4/
Það eina sem ég myndi setja út á er að setja frekar inn S5830XWKPKL þar sem það er fyrir norðurlöndin (þá ættir þú að fá uppfærslur gegn um kies hér eftir) það eina sem er öðruvísi við PKL og KPN er í raun að þú færð ekki réttan tengipuntka lista yfir norðurlönd í KPN, báðir keyra 2.3.3
Ég myndi halda að gögnin þín detti út við þessa uppfærslu en ég er ekki klár á því.
Hér er svo slóðin á KPL firmwareið sem ég minnist á hér að ofan http://hotfile.com/dl/124819197/363a6db ... 3.rar.html
Lykilorðið er samfirmware.com
*edit*
Ég ber vitanlega enga ábyrgð á því ef eitthvað klikkar í uppfærslunni, það fylgir alltaf einhver hætta að skipta út kerfi á svona símum jafnvel þó maður sé að setja inn orginal kerfi
Ég hef sjálfur hringlað soldið með odinn og það hefur aldrei neitt klikkað hjá mér