Menntaskóli og fartölvur
Menntaskóli og fartölvur
Teljið þið nauðsynlegt/betra að hafa fartölvu í skóla vs að hafa ekki fartölvu? Helst að spá þar sem maður fer að fara að byrja í Kvennó og maður á nú bara borðtölvu. Væri gott ef einhver gæti komið með kosti og galla osfrmv og ekki að nefna ef einhver er í kvennó.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Algjör snilld að vera með fartölvu í menntó ef þú ert ekki að eyða öllum tímanum í henni á netinu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
SolidFeather skrifaði:Fartölva er useless í menntaskóla.
Algjörlega sammála.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
vesley skrifaði:SolidFeather skrifaði:Fartölva er useless í menntaskóla.
Algjörlega sammála.
+1
Voða kúl hugmynd að hafa fartölvu í framhaldsskóla en það mun bara bitna á einkunnum þínum!
Mundu meira að segja þegar þú ferð upp í háskóla að taka hana samt ekki alltaf með.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Icarus skrifaði:Voða kúl hugmynd að hafa fartölvu í framhaldsskóla en það mun bara bitna á einkunnum þínum!
Sure ef að þú hefur enga sjálfstjórn.
Modus ponens
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Kostir: Eyðir miklu minna tíma í að skrifa og google translate.
Gallar: Facebook, leikjanet, þú munt fylgjast miklu minna með í tímum.
Ég keypti 13" macbook pro "fyrir" skólan en tek hana samt aldrei með mér lengur þar sem hún truflar bara.
Gallar: Facebook, leikjanet, þú munt fylgjast miklu minna með í tímum.
Ég keypti 13" macbook pro "fyrir" skólan en tek hana samt aldrei með mér lengur þar sem hún truflar bara.
Síðast breytt af Tesy á Lau 20. Ágú 2011 18:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Vendu þig bara á absolutely að nota aldrei tölvuna nema þú neyðist til þess í tímum þar sem er ekkert gert nema að glósa, skrifa ritgerðir o.s.frv. Ef ekki geymdu hana þá bara í töskunni annars muntu ekki geta fyglst nógu vel með.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Ég á fartölvu en er ekki í skóla. Betra að hafa fartölvu í skólum í dag en ekki nauðsynlegt held ég.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Mér finnst það muna helling að hafa tölvu til að glósa og/eða vinna verkefni.
Það verður til þess að ég nenni að glósa, myndi annars sleppa því
Það verður til þess að ég nenni að glósa, myndi annars sleppa því
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Menntaskóli og fartölvur
Gúrú skrifaði:Icarus skrifaði:Voða kúl hugmynd að hafa fartölvu í framhaldsskóla en það mun bara bitna á einkunnum þínum!
Sure ef að þú hefur enga sjálfstjórn.
Auðvelt að segja þetta en ég hef séð það á sjálfum mér og mörgum öðrum hvernig maður fylgist miklu meira með þegar enginn er tölvan, prófaði eina önn þar sem ég tók tölvuna mjög sjaldan með í skólann (innan við fimm sinnum alla önnina), fór bæði miklu betur með bakið á mér og þegar önnin var búin fannst mér ég kunna efnið miklu meira.
Að glósa snýst ekki bara um að koma sem flestum orðum niður á sem skemmstum tíma, þegar ég glósa í tölvu skrifa ég bara orðrétt upp það sem kennarinn skrifar og pæli lítið í því, hvaða gagn er í því?
Þegar ég glósa á blað nefnilega skrifa ég miklu hægar og því þarf ég að umorða og stytta og þá fer maður að pæla í efninu og setja þetta niður í eigin orðum.
En fólk er mismunandi, ég er samt nokkuð viss að ég svona 60-70% tilfella er tölvan bara fyrir, ef fólk vill hafa hana, þá er það þeirra val en ekki ljúga að sjálfum ykkur um að það hjálpar ykkur að læra.