Hvaða NAS til að deila úr hörðum diskum útum hús?


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hvaða NAS til að deila úr hörðum diskum útum hús?

Pósturaf capteinninn » Þri 16. Ágú 2011 22:54

Langar að geta deilt efni af hörðum diskum og hef lent í allskonar litlu veseni við að nota windows 7 til að gera það.

Er að meta að kaupa mér ódýran NAS og henda disk eða diskum í það til að deila útum hús.
Er það málið?

Vill geta deilt í xbox og þetta þarf þá líklega að hafa UPNP möguleika auk þess sem ég vill geta accessað gögn af nas frá hvaða tölvu sem er í húsinu.
Ætti ég frekar að fikta í gömlum mac mini og setja upp win7 og deila þannig eða kaupa mér nas?
Og þá hvaða Nas ætti ég að kaupa?

Er með net yfir rafmagn og það hefur virkað fínt hjá mér, næ fínum hraða í gegnum það og hef streamað þannig og virkar ágætlega.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða NAS til að deila úr hörðum diskum útum hús?

Pósturaf mind » Þri 16. Ágú 2011 23:38

Víst þú ert nú þegar greinilega með vélbúnaðinn í þetta.

Kynntu þér freenas, ætti að gera allt sem þú vilt og meira til (en þú þarft að nenna læra, allavega á gui-ið)




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða NAS til að deila úr hörðum diskum útum hús?

Pósturaf capteinninn » Mið 17. Ágú 2011 00:59

Helvíti er þetta sexy. Fikta í þessu næstu daga.

Takk kærlega fyrir ábendinguna