Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Pabbi er að fara að kaupa sér síma í gegnum vinnuna og vantar að via hvaða sími myndi henta best..
Má kosta 100-110 þús. Hann er mikið að spá í Samsung galaxy S2, hann er á 109 þús hjá elko núna.
Einhver með fleyri hugmyndir?
(Verður að vera keyptur hjá Elko eða annari álika verslun, ekki netverslun sbr. buy.is)
Má kosta 100-110 þús. Hann er mikið að spá í Samsung galaxy S2, hann er á 109 þús hjá elko núna.
Einhver með fleyri hugmyndir?
(Verður að vera keyptur hjá Elko eða annari álika verslun, ekki netverslun sbr. buy.is)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
halli7 skrifaði:Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Samsung Galaxy S II er lang besti síminn fyrir þetta verðbil, engin spurning.
Æji góði besti. iPhone 4 á ekkert í Samsung Galaxy S II
halli7 skrifaði:Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
Æji góði besti. iPhone 4 á ekkert í Samsung Galaxy S II
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
intenz skrifaði:Samsung Galaxy S II er lang besti síminn fyrir þetta verðbil, engin spurning.halli7 skrifaði:Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
Æji góði besti. iPhone 4 á ekkert í Samsung Galaxy S II
Mun skemmtilegra stýrikerfi að minu mati.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
halli7 skrifaði:intenz skrifaði:Samsung Galaxy S II er lang besti síminn fyrir þetta verðbil, engin spurning.halli7 skrifaði:Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
Æji góði besti. iPhone 4 á ekkert í Samsung Galaxy S II
Mun skemmtilegra stýrikerfi að minu mati.
Og mun leiðinlegra að mínu mati. Smekksatriði.
@OP: Það er hægt að fá SGS2 talsvert ódýrar en þessi 109þ sem Elko selur hann á ef þú hefur tök á að kaupa hann úti eða fá einhvern til að kaupa fyrir þig (passa að kaupa ólæstan), fékk minn á undir 90þúsund í UK.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Swooper skrifaði:halli7 skrifaði:intenz skrifaði:Samsung Galaxy S II er lang besti síminn fyrir þetta verðbil, engin spurning.halli7 skrifaði:Iphone 4 eða bíða eftir iphone 5
Æji góði besti. iPhone 4 á ekkert í Samsung Galaxy S II
Mun skemmtilegra stýrikerfi að minu mati.
Og mun leiðinlegra að mínu mati. Smekksatriði.
@OP: Það er hægt að fá SGS2 talsvert ódýrar en þessi 109þ sem Elko selur hann á ef þú hefur tök á að kaupa hann úti eða fá einhvern til að kaupa fyrir þig (passa að kaupa ólæstan), fékk minn á undir 90þúsund í UK.
Og þú last ekki allan póstinn er það ?
Hann er ekki svo langur, mæli með að þú lesir hann 1x eða 2x í viðbót
Og halli, ég sjálfur fengi mér iPhone.. en Samsung Galaxy S II er með betra video og betri myndavél og pabba finnst það skipta máli líka.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
myndi fa mer galaxy
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:Og þú last ekki allan póstinn er það ?
Hann er ekki svo langur, mæli með að þú lesir hann 1x eða 2x í viðbót
Vandró. Tók ekki eftir síðustu línunni.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
iphone eru ábbygilega skemmtilegir enn bjóða ekki uppá sömu tækni og símar með td android etc..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
ASUStek skrifaði:Nokia n8!
Upp á myndavélina að gera já en Symbian er bara svo leiðinlegt kerfi að ég myndi aldrei fá mér síma með því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
ASUStek skrifaði:iphone eru ábbygilega skemmtilegir enn bjóða ekki uppá sömu tækni og símar með td android etc..
Verandi algjör fylgjandi FOSS, þá verð ég samt að spyrja þig að tvennu...
Hvaða tækni ertu að tala um?
Hvað þýðir "etc" í þessu samhengi? (Ég veit að orðið sjálft þýðir o.s.frv. en hvað ertu að meina?)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:ég sjálfur fengi mér iPhone.. en Samsung Galaxy S II er með betra video og betri myndavél og pabba finnst það skipta máli líka.
Afhverju segirðu það ?
Megapixlar segja ekki alla söguna.
Miðað við samanburðarmyndir og myndbönd sem ég hef skoðað þá er iPhone-inn að taka svipaðar myndir (oft með betri fókus þökk sé "tap to focus" vs autofocus), og svipuð eða örlítið lakari myndbönd.
Fyrir mér snýst þetta allt um stýrikerfið og hvernig allur síminn virkar í heildina og þar finnst mér iPhone og iOS hafa vinninginn.
Myndi bara láta pabba þinn prófa báða símana og sjá hvorn símann og hvort stýrikerfið hann fílar.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Hann er ekki að fara að kaupa iPhone..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:Hann er ekki að fara að kaupa iPhone..
Tilhvers ertu þá að spyrja ?
Samsung Galaxy SII er besti Android síminn fyrir 100-110 þúsund, það er alveg deginum ljósara.
Annars er það bara iPhone 4 eða hugsanlega einhver Windows Phone 7 sími..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
myndavélaflagan í iphone 4 er sú besta sem þú færð fyrir utan kannski nokia N8
sgs2 er með 8mp en það segir ekki allt als ekki
iphone4 með 5 eini munurinn eru minni myndir, hvað varðar pixla en gæðin eru iphone4 megin klárlega.
sgs2 er með 8mp en það segir ekki allt als ekki
iphone4 með 5 eini munurinn eru minni myndir, hvað varðar pixla en gæðin eru iphone4 megin klárlega.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Aðal pælingin var hvort það væri einhver annar sambærilegur android sími sem kæmi til greina.. einhver HTC sími kannski ?
(Hafði bara ekki rænu á að nefna það í dag, er á sterkum verkjalyfjum með aðra hendina í fatla)
(Hafði bara ekki rænu á að nefna það í dag, er á sterkum verkjalyfjum með aðra hendina í fatla)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:Aðal pælingin var hvort það væri einhver annar sambærilegur android sími sem kæmi til greina.. einhver HTC sími kannski ?
(Hafði bara ekki rænu á að nefna það í dag, er á sterkum verkjalyfjum með aðra hendina í fatla)
eini annar sem er með 1.2ghz dual er htc sensation
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Kristján skrifaði:Glazier skrifaði:Aðal pælingin var hvort það væri einhver annar sambærilegur android sími sem kæmi til greina.. einhver HTC sími kannski ?
(Hafði bara ekki rænu á að nefna það í dag, er á sterkum verkjalyfjum með aðra hendina í fatla)
eini annar sem er með 1.2ghz dual er htc sensation
Það er nú ekki örgjörvinn sem ég er að horfa á.. enda tæki pabbi ekki eftir neinum mun þó siminn væri 800mhz
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Ef hann ætlar að fá Samsung Galaxy S2, segðu honum þá að kaupa hann frekar hjá NOVA, færð 2000kr inneign á mánuði í 12 mán. Síminn kostar 109.990kr þar!
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Tesy skrifaði:Ef hann ætlar að fá Samsung Galaxy S2, segðu honum þá að kaupa hann frekar hjá NOVA, færð 2000kr inneign á mánuði í 12 mán. Síminn kostar 109.990kr þar!
Vinnan hanns borgar símann og símreikninginn þannig það skiptir hann engu máli hvar síminn er keypur svo lengi sem hann kostar ekki meira en 110 þús.
Fyrirtækið setur bara ákveðin skilyrði og svo má hann velja sér síma eftir þeim.
Þau eru basicly 110 þús limit og keyptur af verslun svipaðri og Elko (semsagt ekki netverslun).
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:Tesy skrifaði:Ef hann ætlar að fá Samsung Galaxy S2, segðu honum þá að kaupa hann frekar hjá NOVA, færð 2000kr inneign á mánuði í 12 mán. Síminn kostar 109.990kr þar!
Vinnan hanns borgar símann og símreikninginn þannig það skiptir hann engu máli hvar síminn er keypur svo lengi sem hann kostar ekki meira en 110 þús.
Fyrirtækið setur bara ákveðin skilyrði og svo má hann velja sér síma eftir þeim.
Þau eru basicly 110 þús limit og keyptur af verslun svipaðri og Elko (semsagt ekki netverslun).
Aaaah, skil. Djöfull er það lúxus!
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Keypti mér HTC Desire S hjá símanum á 109 þús. Er helvíti sáttur með hann. Samsung Galaxy SII er samt kraftmeiri.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Var ekki einhver sími sem heitir HTC Desire HD ?
Hvað kostar svoleiðis sími?
Hvað kostar svoleiðis sími?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besti síminn fyrir 100-110 þús. ?
Glazier skrifaði:Var ekki einhver sími sem heitir HTC Desire HD ?
Hvað kostar svoleiðis sími?
https://vefverslun.siminn.is/vorur/htc_desire_hd/
119.900 kr