The King ( Plasma )

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

The King ( Plasma )

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 15. Ágú 2011 14:45

Til sölu 50" Pioneer krp-500m Plasma tæki.

Rúmlega árs gamalt - 300klst notkun. Ekki rispa á því og allir aukahlutir fylgja. Innflutt frá USA- nótur fylgja.

Sláandi góð mynd,.. Talið vera besta sjónvarp sem hefur gert verið. Stór orð en hér eru nokkur reviews sem ýta undir það. Svarti liturinn er algjörlega svartur, ekki greinanlegur frá ramma. Litir eru algjörlega réttir - og aldrei neinn draugur eða hreyfingarvandamál sem kvelja oft lcd tækin.

http://www.trustedreviews.com/Pioneer-K ... _TV_review Eina tækið sem hefur náð 10/10 fyrir Picture Quality hjá TrustedReviews.

http://hdtvbychadb.com/reviews.htm er þarna hæst á listanum undir Pioneer 9gen Elite Kuro

http://www.avforums.com/review/Pioneer- ... eview.html Reference Status

http://www.whathifi.com/Review/Pioneer-KRP-500A/

http://reviews.cnet.co.uk/tvs/pioneer-k ... -49300333/ Editor's Choice

Gott að kíkja á þennan þráð-
http://www.avsforum.com/avs-vb/showthread.php?t=1330404

"I recently bought a 500M and am loving it. I have a Panasonic VT25 to compare with. I honestly was quite shocked to find that the difference is night and day."


Verð 500þús - Eða raunhæf tilboð

uppl. í síma 861-0391

(verð hjá ormsson áður en þau kláruðust var tæp milljón.)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16477
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Ágú 2011 16:57

Honum gengur ekkert sérlega vel að selja tækið, hérna býður hann það á 400k:
linkur...

Og eitt, hvernig getur hann séð að tækið hafi verið notað í 300klst? er mælir á því? Hann hefur þá ekkert notað það síðan 14 júlí en þá var það líka 300 klst.
Og 300 klst á rúmu ári...segjum 400 dögum gerir 45 mín á dag í notkun...verð að segja að mér þykir það nú ekki líklegt ](*,)




Tesli
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Tesli » Mán 15. Ágú 2011 17:01

Þetta var aðaltækið á sínum tíma (2008) , en ég hef engan vegin trú á að þú fáir ekki betra sjónvarp á 500.000kr núna sem er framleitt 2011



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2345
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Gunnar » Mán 15. Ágú 2011 17:58

hvernig væri að koma með einhverjar upplýsingar um sjónvarpið? er það hd ready eða full hd, upplausn, svartími og fleirra?



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf FuriousJoe » Mán 15. Ágú 2011 18:26

Færð 58" plasma ódýrara...

http://bt.is/vorur/vara/id/14021


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Jimmy » Mán 15. Ágú 2011 19:19

Maini skrifaði:Færð 58" plasma ódýrara...

http://bt.is/vorur/vara/id/14021


Ekki beint sambærilegt við Kuro tæki frá Pioneer.


~

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf urban » Mán 15. Ágú 2011 19:25

Maini skrifaði:Færð 58" plasma ódýrara...

http://bt.is/vorur/vara/id/14021


getur líka fengið avensis ódýrari en M5
en ekkert hægt að bera það saman á annan hátt.

það er ekki stærðin sem að skiptir máli þarna (tjahh jú kannski í þínu tilviki)
tækið sem að er verið að selja er bara alveg fáránelga gott tæki.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1743
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Kristján » Mán 15. Ágú 2011 21:50

urban skrifaði:
Maini skrifaði:Færð 58" plasma ódýrara...

http://bt.is/vorur/vara/id/14021


getur líka fengið avensis ódýrari en M5
en ekkert hægt að bera það saman á annan hátt.

það er ekki stærðin sem að skiptir máli þarna (tjahh jú kannski í þínu tilviki)
tækið sem að er verið að selja er bara alveg fáránelga gott tæki.


BÚRUMP DISSH



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf roadwarrior » Mán 15. Ágú 2011 23:02

GuðjónR skrifaði:Og eitt, hvernig getur hann séð að tækið hafi verið notað í 300klst? er mælir á því? Hann hefur þá ekkert notað það síðan 14 júlí en þá var það líka 300 klst.
Og 300 klst á rúmu ári...segjum 400 dögum gerir 45 mín á dag í notkun...verð að segja að mér þykir það nú ekki líklegt ](*,)


Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf slubert » Mán 15. Ágú 2011 23:14

Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16477
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Ágú 2011 23:20

roadwarrior skrifaði:Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Það er nú bara tær snilld!!! ælti þetta sé hægt á Philips LCD?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Daz » Mán 15. Ágú 2011 23:20

slubert skrifaði:Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/

Tækið er Full HD
Resolution (horizontal x vertical) 1,920 x 1,080
Full HD (HD Ready 1080p) Yes



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf roadwarrior » Mán 15. Ágú 2011 23:25

GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Það er nú bara tær snilld!!! ælti þetta sé hægt á Philips LCD?


Google is your best friend. Þannig fann ég út með tækið mitt. Reyndar held ég að þetta sé meira mál varðandi plasma tækin, líftíminn er styttri á þeim.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16477
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2104
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Ágú 2011 23:57

roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Það er nú bara tær snilld!!! ælti þetta sé hægt á Philips LCD?


Google is your best friend. Þannig fann ég út með tækið mitt. Reyndar held ég að þetta sé meira mál varðandi plasma tækin, líftíminn er styttri á þeim.


Já ég var að googla og fann ekkert...annars virðast flestir framleiðendur plasma lofa 100.000 klst. líftíma...sem er 24/7 í 11 ár ... eða 12/7 í 22 ár...eru ekki allir búnir að endurnýja löngu fyrir þann tíma :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf urban » Þri 16. Ágú 2011 00:12

slubert skrifaði:Þetta er hd ready skjár: http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... index.html


Ef stærðinn og FullHD er að skipta máli þá er þetta vænlegur kostur fyrir færri aura: http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/60PV250N/


skoðaðir þú linkinn ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 16. Ágú 2011 09:24

Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Hvað er tækið gamalt, þarf að ath með mitt sem að er að verða 1 árs núna í haust :D




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Ágú 2011 10:28

Ekki vera að bera þetta saman við e-ð Samsung tæki í guðana ;)


Þetta er enn í dag myndgæðalega besta Plasmatæki sem völ er á þar sem Pioneer voru töluvert á undan sinni samtíð.




Lesið bara gagnrýnina og avs forum.


OG já, það er teljari á tækinu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2345
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf Gunnar » Þri 16. Ágú 2011 11:28

ÓmarSmith skrifaði:Ekki vera að bera þetta saman við e-ð Samsung tæki í guðana ;)


Þetta er enn í dag myndgæðalega besta Plasmatæki sem völ er á þar sem Pioneer voru töluvert á undan sinni samtíð.




Lesið bara gagnrýnina og avs forum.


OG já, það er teljari á tækinu.

hvernig væri að setja einhverjar tæknilegar upplýsingar um sjónvarpið en ekki bara helling af reviews??? ](*,)



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf GrimurD » Þri 16. Ágú 2011 12:18

Gunnar skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Ekki vera að bera þetta saman við e-ð Samsung tæki í guðana ;)


Þetta er enn í dag myndgæðalega besta Plasmatæki sem völ er á þar sem Pioneer voru töluvert á undan sinni samtíð.




Lesið bara gagnrýnina og avs forum.


OG já, það er teljari á tækinu.

hvernig væri að setja einhverjar tæknilegar upplýsingar um sjónvarpið en ekki bara helling af reviews??? ](*,)

Var undir 30 sek að finna þessa mynd í einu reviewinu.
Mynd


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Ágú 2011 12:19

Hann græjar það eflaust ....


En þeir sem kaupa svona .. eða þetta tiltekna tæki vita held ég alveg 200% hvað þeir eru að fara út í ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6364
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf worghal » Þri 16. Ágú 2011 12:21

ÓmarSmith skrifaði:Hann græjar það eflaust ....


En þeir sem kaupa svona .. eða þetta tiltekna tæki vita held ég alveg 200% hvað þeir eru að fara út í ;)

þýðir samt ekkert að útiloka alla aðra :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Ágú 2011 12:27

read again ... ert kominn með speccana þína ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2540
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Ágú 2011 12:58

laemingi skrifaði:Þetta var aðaltækið á sínum tíma (2008) , en ég hef engan vegin trú á að þú fáir ekki betra sjónvarp á 500.000kr núna sem er framleitt 2011


Gjörðu svo vel félagi

http://news.cnet.com/8301-17938_105-200 ... z1ErmFdRDl

"In my opinion, the most amazing thing about the TV industry is this: in more than two and a half years, no TV has delivered better picture quality than the Pioneer Kuro line of plasma TVs. "

Reyndar notuðu cnet ameríku pro-111 tækið sem þeirra kuro reference en það er ekki eins gott og hið nýrra krp-500m sem er enn þann dag í dag sem PQ gold standard.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf 121310 » Þri 16. Ágú 2011 21:16

GuðjónR skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Það er nú bara tær snilld!!! ælti þetta sé hægt á Philips LCD?


Prufaðu að ýta á 062596 "INFO"

EKKI BREYTA "OPTION NUMBERS" menu, GROUP 1 og GROUP 2.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: The King ( Plasma )

Pósturaf roadwarrior » Þri 16. Ágú 2011 22:06

PepsiMaxIsti skrifaði:
Já á sumum tækjum er mælir. Td á ég LG 42" plasma tæki sem ég er búinn að eiga í nokkur ár. Ef ég held inni "Menu" takkanum á sjónvarpinu og held inni "Menu" takkanum á fjarstýringunni í nokkrar sekúndur kemur upp "service menu" og þar sést hvað tækið hefur verið notað mikið ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum upplýsingum. Tækið mitt hefur td verið notað í 3702 tíma :sleezyjoe


Hvað er tækið gamalt, þarf að ath með mitt sem að er að verða 1 árs núna í haust :D


Tækið mitt er síðan 2007 minnir mig :catgotmyballs
Þeir sem eru að velta því fyrir sér hvernig á að finna þessa upplýsingar mæli ég með að fara á Google og leita að undirtegundar heiti og service menu, í mínu tilfelli leitaði ég að "42pc1rr service menu"
En ekki grauta mikið í þeim stillingum sem þarna eru inni, þetta er falið af góðri ástæðu :sleezyjoe