hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
sælir, félagi minn er að leita af Bestu mögulegu fartölvunni fyrir 90þúsund krónur, hvaða lappi er Best bang 4'the buck? hann vill bestu vélina fyirr Photoshop og HD efni
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
fleiri hugmyndir?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
Þessa
Kostar 91þús án sendingarkostnaðs sem er kannski 10k eða eitthvað.
Kostar 91þús án sendingarkostnaðs sem er kannski 10k eða eitthvað.
_______________________________________
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
kjarribesti skrifaði:Þessa
snip-nynd
Kostar 91þús án sendingarkostnaðs sem er kannski 10k eða eitthvað.
Þá vantar þig að reikna með vsk líka. Nema þú ætlir að fljúga út til USA að sækja hana, það er ódýrara
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
Daz skrifaði:kjarribesti skrifaði:Þessa
snip-nynd
Kostar 91þús án sendingarkostnaðs sem er kannski 10k eða eitthvað.
Þá vantar þig að reikna með vsk líka. Nema þú ætlir að fljúga út til USA að sækja hana, það er ódýrara
Haha ódýrara... Er flugið frítt?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða ferðatölvu fyrir 90k?
kjarribesti skrifaði:Þessa
Kostar 91þús án sendingarkostnaðs sem er kannski 10k eða eitthvað.
Komin heim á ca. 130 til 140 k.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB