Windows Folderar


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Windows Folderar

Pósturaf playmaker » Mán 15. Ágú 2011 13:31

Ég þarf að losa pláss af stýriskerfisdisknum mínum.

Undir Local disk (C:) eru m.a. þrír folderar. Folderarnir heita Windows (hann er 20.3gb), Windows.old (hann er 34.1 gb) og Windows.old.000 (hann er 6.89 gb).

Get ég eytt báðum Windows old folderunum án þess að það hafi nein áhrif á stýrikerfið mitt?? Svar óskast frá þeim sem VITA hvað þeir eru að tala um takk.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Ágú 2011 13:33




Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf BirkirEl » Mán 15. Ágú 2011 13:34

playmaker skrifaði:Get ég eytt báðum Windows old folderunum án þess að það hafi nein áhrif á stýrikerfið mitt?? Svar óskast frá þeim sem VITA hvað þeir eru að tala um takk.


já, svo lengi sem þú ert ekki að keyra einhver forrit þaðan.




Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf playmaker » Mán 15. Ágú 2011 13:37

Ok takk fyrir þessar upplýsingar.

Er sem sagt betra/nauðsynlegt að gera þetta í gegnum disk cleanup heldur en að einfaldlega eyða folderunum? (mun fljótlegri leið sú)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Ágú 2011 13:41

playmaker skrifaði:Ok takk fyrir þessar upplýsingar.

Er sem sagt betra/nauðsynlegt að gera þetta í gegnum disk cleanup heldur en að einfaldlega eyða folderunum? (mun fljótlegri leið sú)


Ég er hreinlega ekki viss um að þú getir gert delete á þessa möppu. Ef það virkar, ætti það að vera í lagi.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf Benzmann » Mán 15. Ágú 2011 13:47

það er hægt að deletea þeim, þarft bara að vera admin á vélinni, og þetta gæti tekið smá tíma að eyðast,


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf playmaker » Mán 15. Ágú 2011 13:49

Takk fyrir hjálpina.

Fann upplýsingarnar fyrir Win7 hérna: http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... old-folder



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Windows Folderar

Pósturaf tdog » Mán 15. Ágú 2011 14:12

Kóði: Velja allt

format C /Q