Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 19:01

Var að pæla, það á að vera pláss fyrir einhverja viftu þar sem diskadrifin eiga að vera á haf 932 hvaða viftu mæliði með? (tölvutek, kisiladlur)
Verð með eitt dvd drif en restin tóm og vil eina viftu sem dregur loft að noctua sem ætti að leiða að betri kælingu ;)

Öll hjálp vel þegin :happy

Þessi var hugmynd ef 120mm passar, er ekki hjá kassanum núna en hann er á norðurlandi
> http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647
vil reyndar helst ekki hafa led nema að 140mm passi þarna því þá set ég hana aftast í kassann og skipti.


_______________________________________


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf ScareCrow » Sun 14. Ágú 2011 20:01

Þarftu ekki að smíða einhvað bracket þá? Myndi setja hjá hörðudiskunum og hliðina líka ef þú ert ekki núþegar búinn að því.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf littli-Jake » Sun 14. Ágú 2011 20:17

Tacens Aura eru fínar. Það er líka til Tacens Aura II.Meira loftflæði og minna hljóð. Þetta er allavega good shit merki


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf urban » Sun 14. Ágú 2011 20:19

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1352

þarna færðu festingu, viftu og allt tilbúið.

reyndar er þetta náttúrulega hannað til þess að geyma harða diska, en þú þarft ekkert að setja þá þarna frekar en þú vilt


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 20:23

cantar ekki harðdiska skúffur, bara fá loftflæði í gegnum þetta tóma rými. þarf varla að festa viftuna bara að hún blási frá frontinu á 3,5/5,5 slotunum
(þar sem diskadrif ss ekki harðdiskar eiga að vera) og inn í noctua.


_______________________________________

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf urban » Sun 14. Ágú 2011 20:26

hvernig á hún að haldast þar ??


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 20:52

Þessi vifta með minnstu línunum er þessi sem ég er að tala um að bæta við.

MJÖG ILLA TEIKNAÐ
caseflow.jpg
caseflow.jpg (48.86 KiB) Skoðað 1506 sinnum


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 20:53

urban skrifaði:hvernig á hún að haldast þar ??

bara með einhverjum einföldum aðferðum, skrúfur límband það skiptir ekki mun ekki sjást vel heldur bara draga loft að noctua


_______________________________________

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf mundivalur » Sun 14. Ágú 2011 21:46

120mm er of lítil held ég,en ættir að koma 140mm fyrir með litlum breytingum!
Það virkaði á CM cosmos 1000



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 21:52

takk mundi, þetta var allt sem ég þurfti ;)


_______________________________________


ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf ingisnær » Sun 14. Ágú 2011 22:03

kjarribesti skrifaði:Þessi vifta með minnstu línunum er þessi sem ég er að tala um að bæta við.

MJÖG ILLA TEIKNAÐ
caseflow.jpg
Þú ættir svo mikið að vera Arkitekt.



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 22:23

er góður að teikna, mjög reyndar.
Bara ekki með fartölvu mouse pad í photoshop með lélegu preset


_______________________________________


B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf B550 » Sun 14. Ágú 2011 22:40

er ekkert hægt bara hengja þetta með vír eða eithvað álíka, hafa þetta bara hangandi og passa að hafa það strekt ? (semsagt hafa vír fastan í öll horn á viftuni og fest þetta eithvern þar sem þú myndir skrúfa dvd draslið.)

gæti svosem verið algjört fail, who the fuck knows.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf mundivalur » Sun 14. Ágú 2011 22:55

sá einhverstaðar 120mm fest með strappi(ströppum :-k ) í 5.25 lokin,það virkar líka



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Sun 14. Ágú 2011 23:45

hef ekki áhyggjur að því hvernig á að festa en einhver sem getur bent á góða hljóðláta 140mm viftu ?


_______________________________________

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf mundivalur » Mán 15. Ágú 2011 00:14

ég á CM 140mm hljóðlaus,ekkert notuð.
Örugglega svona http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2697
Var með HAF-x ,1000kr + póstsending 900kr held ég,ef þú villt



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf Black » Mán 15. Ágú 2011 00:36

ég festi svona viftu niður með Smá teppalímbandi, ( DOubletape ) Snyrtilegt og virkar :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftu þar sem diskadrif eiga að vera?

Pósturaf kjarribesti » Mán 15. Ágú 2011 00:41

já, það ætti ekki að vera neinn vandi :happy


_______________________________________