Sælir kæri félagar.
Ég ákvað að skella einum fartölvuþæðinum í súpuna og vona að þið séuð jafn glaðir með það og ég
en ég er með frekar einfalda spurningu, er Asus K53E-A1 eitthver skólavél ?
Ég á frekar öfluga borðtölvu sem verður notuð undir mesta leikjaspilun og þessháttar, en þessi yrði bara notuð undir létta vinnslu, smá leiki og vídeógláp, facebook og svo skóla. Ég veit ekki hvort það skipti eitthverju máli, en ég er að fara á tölvubraut í Tækniskólanum
Thanks A Bunch!
P.S. er það eitthvað "issue" að það sé bara intel skjástýring ?
er Asus K53E-A1 skólastölva?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: er Asus K53E-A1 skólastölva?
Þetta er flott tölva en ertu búin að sjá öll tölvutilboð sem tölvutek er með ? mjög góðar tölvur á svipuðuð verð.
Smá off-topic ég er líka að fara á tölvubraut í tækniskólan =D
Smá off-topic ég er líka að fara á tölvubraut í tækniskólan =D
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: er Asus K53E-A1 skólastölva?
jú var búin að skoða eitthvað smá,leist ágætlega á þessa http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=28140 , en var búin að heyra að þeir væru svo leiðinlegir með ábyrgð og viðgerðir og slíkt, ekkert til í því ?
en OOOOOOHHH jeeeeeiiiiiij. þá er ég allavega ekki einn
en OOOOOOHHH jeeeeeiiiiiij. þá er ég allavega ekki einn
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: er Asus K53E-A1 skólastölva?
Það er tölvulistinn, hef ekkert nema góðar sögur með tölvutek allir starfsmenn mjög hljálplegir þar meira að segja einu sinni keypti ég sjónvarps kort notaði það smá og áttaði mig að því að það virkaði ekki eins og ég vildi og var búin að eiga þetta í 1 mánuð sirka og fór með kortið tilbaka þeir tóku við því glaðir og gáfu mér peningin til baka engar nótur ekkert þannig dót.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 99
- Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur