Android Mynda app og GPS app

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Android Mynda app og GPS app

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 09. Ágú 2011 13:16

Góðan dag

Mig langar að athuga hvaða mynda app þið eruð að nota, bæði til að taka góðar myndir og til að taka "funny" myndir til breita.

Og mig langar líka að vita hvaða gps forrit þið eruð að nota, sem að er með íslandi í, og nothæft :D



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf Kristján » Þri 09. Ágú 2011 13:34

google maps?



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 09. Ágú 2011 13:36

Kristján skrifaði:google maps?


Jamm, en eru einhver önnur sem eru betri eða er gmaps bara besta sem að hægt er að fá í android?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf wicket » Þri 09. Ágú 2011 13:38

Google Maps fyrir GPS, hef alltaf notað það og það hefur alltaf virkað vel. Bæði á Íslandi og þegar ég hef verið í útlöndum.

Ég enda einhvern veginn alltaf á Vignette þegar ég er að taka myndir. Hef prófað flest þessi myndavéla öpp og enda alltaf í Vignette, finnst það fínt.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf Kristján » Þri 09. Ágú 2011 13:39

held gmaps sé það eina bara en ekki viss.

spurning hvað þú ert að nota það í, finnst gmaps fint til að notast við innannbæjar og svona, hef svo sem ekkert notað það utan.

ef þú ert að fara á fjöll eða eitthvað svoleiðis og vantar að fara eftir punktum á korti þá er gmaps ekki með það allavegana svo ég viti.

og veit ekki hvort það sé eitthvað annað map til með islandskort fyrir droid.



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 09. Ágú 2011 13:49

er maður ekki allta á netinu á gmaps, eða er það með einhvern database sem að hægt er að vera með í símanum ,til að vista inn heimilsföng og annað?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf Daz » Þri 09. Ágú 2011 14:25

PepsiMaxIsti skrifaði:er maður ekki allta á netinu á gmaps, eða er það með einhvern database sem að hægt er að vera með í símanum ,til að vista inn heimilsföng og annað?

Þú getur valið ákveðin svæði (hringi með 10 mílna radíus) þar sem gmaps vistar kortið á SDkortinu. Leiðbeiningar Hér



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf intenz » Þri 09. Ágú 2011 21:47

Camera360 er mjöööög gott.

Svo er Retro Camera skemmtilegt app til að taka retro myndir, eins og þær séu teknar á myndavél frá fornöld.

Svo er FatBooth alltaf skemmtilegt.

Svo nota ég OsmAnd og Google Maps fyrir kort/GPS.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf MatroX » Þri 09. Ágú 2011 21:56

intenz skrifaði:Camera360 er mjöööög gott.

Svo er Retro Camera skemmtilegt app til að taka retro myndir, eins og þær séu teknar á myndavél frá fornöld.

Svo er FatBooth alltaf skemmtilegt.

Svo nota ég OsmAnd og Google Maps fyrir kort/GPS.

er eitthvað svona Garmin like app til fyrir android? og hvernig er þetta OsmAnd að koma út?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf braudrist » Þri 09. Ágú 2011 22:08

Pho.to Lab - https://market.android.com/details?id=v ... rch_result

PicSay - https://market.android.com/details?id=c ... rch_result

Bæði forritin eru frí en svo er hægt að kaupa Pro útgáfurnar. Mjög gott fyrir myndvinnslu


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf intenz » Þri 09. Ágú 2011 22:13

MatroX skrifaði:
intenz skrifaði:Camera360 er mjöööög gott.

Svo er Retro Camera skemmtilegt app til að taka retro myndir, eins og þær séu teknar á myndavél frá fornöld.

Svo er FatBooth alltaf skemmtilegt.

Svo nota ég OsmAnd og Google Maps fyrir kort/GPS.

er eitthvað svona Garmin like app til fyrir android? og hvernig er þetta OsmAnd að koma út?

Þetta á víst að vera gott: https://market.android.com/details?id=c ... eu40&hl=en

En OsmAnd er snilld. Byggt á kortum frá OpenStreetMap. Íslandskortið er miklu betra og tíðara uppfært heldur en Google Maps. Prófaðu það.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Android Mynda app og GPS app

Pósturaf MatroX » Þri 09. Ágú 2011 22:16

intenz skrifaði:
MatroX skrifaði:
intenz skrifaði:Camera360 er mjöööög gott.

Svo er Retro Camera skemmtilegt app til að taka retro myndir, eins og þær séu teknar á myndavél frá fornöld.

Svo er FatBooth alltaf skemmtilegt.

Svo nota ég OsmAnd og Google Maps fyrir kort/GPS.

er eitthvað svona Garmin like app til fyrir android? og hvernig er þetta OsmAnd að koma út?

Þetta á víst að vera gott: https://market.android.com/details?id=c ... eu40&hl=en

En OsmAnd er snilld. Byggt á kortum frá OpenStreetMap. Íslandskortið er miklu betra og tíðara uppfært heldur en Google Maps. Prófaðu það.

hehe takk. ég er með iPhone. var bara að spyrja fyrir félagaminn.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |