Hvaða forrit eru þið að nota sem er hægt að ná í frítt og nota og án þess að fá flensu í vélina?
Mælið þið með einhverju sérstöku?
Hef verið að lenda í því að nýleg tölva er að enduræsa sig undir álagi og var að spá í hvort það gæti verið eitthvað hitavandamál, tengi þetta samt bara við mikla vinnslu.
Kannski eitthvað annað sem ég á að skoða?
Hitamælir bilanagreining
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Speedfan, ef ég skil þig rétt þá er þetta forritið fyrir þig, linkur hér.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Speedfan er bara því miður ekki nógu nákvæmt og sýnir ekki nógu margar hitatölur.
Ég mæli algjörlega með hwmonitor
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
Ég mæli algjörlega með hwmonitor
http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Já ok vissi ekki af því =D but now i know it
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Takk held samt að þetta sé ekki vandamálið, prufaði að ná í þetta speedfan og það sýndi jú hitatölur en setti vélina í fulla vinnslu en hitin fór ekki yfir 60° þeas væntanlega í örgjörfa þar sem þetta kemur ekki sjálfkarafa inn hvað hvert hitastig er.
Fyrir utan að þetta forrit virkar ekki 100% í minni vél þar sem eina viftan sem þetta getur stjórnað er viftan á bakinu, ekki að það breiti mikklu.
Hvað annað gæti valdið því að vél enduræsi sig í mikilli vinnslu?
Fyrir utan að þetta forrit virkar ekki 100% í minni vél þar sem eina viftan sem þetta getur stjórnað er viftan á bakinu, ekki að það breiti mikklu.
Hvað annað gæti valdið því að vél enduræsi sig í mikilli vinnslu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Hamarius skrifaði:Takk held samt að þetta sé ekki vandamálið, prufaði að ná í þetta speedfan og það sýndi jú hitatölur en setti vélina í fulla vinnslu en hitin fór ekki yfir 60° þeas væntanlega í örgjörfa þar sem þetta kemur ekki sjálfkarafa inn hvað hvert hitastig er.
Fyrir utan að þetta forrit virkar ekki 100% í minni vél þar sem eina viftan sem þetta getur stjórnað er viftan á bakinu, ekki að það breiti mikklu.
Hvað annað gæti valdið því að vél enduræsi sig í mikilli vinnslu?
Gerðu eins og Vesley sagði og náðu í HWmonitor !
Mjög líklega er þetta hitavandamál, hvernig vél er þetta? Komdu með fulla specca á vélinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Gæti líka verið bilaður minniskubbur. prófaðu að keyra memory test á vélina.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
settiru hana saman sjálfur?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
einarhr skrifaði:Hamarius skrifaði:Takk held samt að þetta sé ekki vandamálið, prufaði að ná í þetta speedfan og það sýndi jú hitatölur en setti vélina í fulla vinnslu en hitin fór ekki yfir 60° þeas væntanlega í örgjörfa þar sem þetta kemur ekki sjálfkarafa inn hvað hvert hitastig er.
Fyrir utan að þetta forrit virkar ekki 100% í minni vél þar sem eina viftan sem þetta getur stjórnað er viftan á bakinu, ekki að það breiti mikklu.
Hvað annað gæti valdið því að vél enduræsi sig í mikilli vinnslu?
Gerðu eins og Vesley sagði og náðu í HWmonitor !
Mjög líklega er þetta hitavandamál, hvernig vél er þetta? Komdu með fulla specca á vélinni.
Náði líka í HWmonitor Reyndi aðeins á hana og fékk þetta þá svona út, en þetta virðist líta vel út fyrir mér allavega.
Kannski einn punktur í viðbót að þetta gerist ekki fyr en hún er búin að vera svona á fullu í 10-15 min.
En innihaldið í vélinni er eftirfarandi
Borð: MSI 760GM-E51
Kubbur: AMD AM3 Athlon ll 250 3.0Ghz 45nm
Minni: Corsair 2GB DDR3 1333Mhz cl9
Diskur: WD Blue 320GB 3.5 SATA2 7200rpm 16mb
Aflgjafi: CoolerMaster Elite 310 460w
fedora1 skrifaði:Gæti líka verið bilaður minniskubbur. prófaðu að keyra memory test á vélina.
Ég verð að viðurkenna að ég er ekki viss hvernig á að gera það en gæti skoðað það betur.
biturk skrifaði:settiru hana saman sjálfur?
Nei, þetta er samsett af tölvulistanum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Þú getur sótt þér livecd fedoru disk, brent á disk eða sett á USB kubb, í boot menu er hægt að velja memory test, lætur það malla í 2 umferðir og ef engin villa, þá er það ekki minnið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
fedora1 skrifaði:Þú getur sótt þér livecd fedoru disk, brent á disk eða sett á USB kubb, í boot menu er hægt að velja memory test, lætur það malla í 2 umferðir og ef engin villa, þá er það ekki minnið
Þú getur keyrt (nokkuð langt, veit ekki með gæðin) memtest í start menuinum fyrir Windows 7 líka. Ef hann á að fara að brenna disk fyrir memtest er örugglega langbest að sækja bara Memtest86.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Daz skrifaði:fedora1 skrifaði:Þú getur sótt þér livecd fedoru disk, brent á disk eða sett á USB kubb, í boot menu er hægt að velja memory test, lætur það malla í 2 umferðir og ef engin villa, þá er það ekki minnið
Þú getur keyrt (nokkuð langt, veit ekki með gæðin) memtest í start menuinum fyrir Windows 7 líka. Ef hann á að fara að brenna disk fyrir memtest er örugglega langbest að sækja bara Memtest86.
Ef windows er óstabílt, þá er ágætt að ræsa á disk/usb lykli til að vera viss um að þetta sé ekki windows.
Ef hann sækjir bara Memtest86, þá missir hann af því að vera með linux live cd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
fedora1 skrifaði:Daz skrifaði:fedora1 skrifaði:Þú getur sótt þér livecd fedoru disk, brent á disk eða sett á USB kubb, í boot menu er hægt að velja memory test, lætur það malla í 2 umferðir og ef engin villa, þá er það ekki minnið
Þú getur keyrt (nokkuð langt, veit ekki með gæðin) memtest í start menuinum fyrir Windows 7 líka. Ef hann á að fara að brenna disk fyrir memtest er örugglega langbest að sækja bara Memtest86.
Ef windows er óstabílt, þá er ágætt að ræsa á disk/usb lykli til að vera viss um að þetta sé ekki windows.
Ef hann sækjir bara Memtest86, þá missir hann af því að vera með linux live cd
Þegar ég segi "start menuinum" fyrir Windows, þá meinti ég augljóslega "boot menuinum" svo óstabílheit í Windows ættu ekki að hafa nein áhrif þar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hitamælir bilanagreining
Já fer í að kanna þetta með minnis prufu seinna á eftir, þarf að finna usb lykilinn allavega, er með Win xp home, en núna ætla ég að drífa mig út og nýta eitthvað af góða veðrinu, gengur ekki að hanga svona inni allan daginn þegar veðrið er svona
Fá sér pullu á bæjarins bestu og kalt kók... eða jafnvel appelsín.
Fá sér pullu á bæjarins bestu og kalt kók... eða jafnvel appelsín.