Sælir var að hugsa um að kaupa mér tölvu í ítalíu og taka hana með tilbaka og komast hjá tollinum með því að gera tölvuna "eldri" í útliti, setja xp á hana eða eitthvað álíka.
Límmiðar utan á.
Er þetta hægt ? Hverjar eru afleiðingar ef þetta er tekið og hvar eru þeir að checka á þessu í tollinum.
Afsakið ef ég er að móðga eitthvern með þessu, ég skil mikilvægi skatta en hef hreinlega ekki efni á þessu. Myndi hiklaust borga skattinn ef ég ætti peninginn en er því miður núllaður ef ég geri þetta.
--Edit
Tekst kanski að púkka út pening, hversu hár er tollurinn á 930 evra tölvu ?
Hvar sýni ég að ég hafi keypt hana á flugvellinum ?
sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
Hvað með Tax-free á Ítalíu og borga svo vaskinn hérna?
Annars held ég alveg örugglega að ég sé ekki að ljúga að þér, en ef þú ert gripinn við að "smygla" þá er tölvan tekin af þér og þú færð hana ekki aftur nema greiða af henni öll gjöld + sekt. Held alveg örugglega að ég sé ekki að ljúga þessu, minnir að svipuð spurning hafi verið borin hér upp áður og að þetta hafi verið svarið.
Annars held ég alveg örugglega að ég sé ekki að ljúga að þér, en ef þú ert gripinn við að "smygla" þá er tölvan tekin af þér og þú færð hana ekki aftur nema greiða af henni öll gjöld + sekt. Held alveg örugglega að ég sé ekki að ljúga þessu, minnir að svipuð spurning hafi verið borin hér upp áður og að þetta hafi verið svarið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
25.5% VSK sem þú þarft að borga.
Ég kom einu sinni með HP fartölvu heim, þorði ekki öðru en að fara í rauða hliðið og borga.
Ef þú ferð með tölvuna í græna hliðið og þeir finna hana þá líklegast taka þeir hana af þér og í ofanálag þarftu að borga sekt.
Ég kom einu sinni með HP fartölvu heim, þorði ekki öðru en að fara í rauða hliðið og borga.
Ef þú ferð með tölvuna í græna hliðið og þeir finna hana þá líklegast taka þeir hana af þér og í ofanálag þarftu að borga sekt.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
GuðjónR skrifaði:25.5% VSK sem þú þarft að borga.
Ég kom einu sinni með HP fartölvu heim, þorði ekki öðru en að fara í rauða hliðið og borga.
Ef þú ferð með tölvuna í græna hliðið og þeir finna hana þá líklegast taka þeir hana af þér og í ofanálag þarftu að borga sekt.
Ég ferðast rosalega lítið en rauða/græna hliðið ?
Tax free er í boði þar sem ég versla.
Hliðið, er það klefinn sem maður gengur í gegnum ?
Svo ég gangi ekki vitleysu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
Þú mátt hafa með þér verðmæti sem eru upp að einhverri ákveðinni upphæð, minnir að það sé 35þ
Ef þú ferð í rauða hliðið þá borgarðu bara allt sem er umfram þessa upphæð.
Það borgar sig ekki að vera að smygla tölvuvörum sem eru tollfrjálsar (þarft bara að borga vsk). Og ég sé tel ekki sniðugt að leita aðstoðar hér til þess að fremja ólöglegan verknað.
Bæði getur verið að einhver starfsmaður tollsins sjái þig hér, eða að einhver vaktarmeðlimur tilkynnir þig til tollsins.
Einnig tel ég að vaktin sé ekki vettvangur til þess að hjálpa mönnum með lögbrot.
Ef þú ferð í rauða hliðið þá borgarðu bara allt sem er umfram þessa upphæð.
Það borgar sig ekki að vera að smygla tölvuvörum sem eru tollfrjálsar (þarft bara að borga vsk). Og ég sé tel ekki sniðugt að leita aðstoðar hér til þess að fremja ólöglegan verknað.
Bæði getur verið að einhver starfsmaður tollsins sjái þig hér, eða að einhver vaktarmeðlimur tilkynnir þig til tollsins.
Einnig tel ég að vaktin sé ekki vettvangur til þess að hjálpa mönnum með lögbrot.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 282
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
gardar skrifaði:Þú mátt hafa með þér verðmæti sem eru upp að einhverri ákveðinni upphæð, minnir að það sé 35þ
Ef þú ferð í rauða hliðið þá borgarðu bara allt sem er umfram þessa upphæð.
Það borgar sig ekki að vera að smygla tölvuvörum sem eru tollfrjálsar (þarft bara að borga vsk). Og ég sé tel ekki sniðugt að leita aðstoðar hér til þess að fremja ólöglegan verknað.
Bæði getur verið að einhver starfsmaður tollsins sjái þig hér, eða að einhver vaktarmeðlimur tilkynnir þig til tollsins.
Einnig tel ég að vaktin sé ekki vettvangur til þess að hjálpa mönnum með lögbrot.
Hvað gegnur tax free hátt upp í vask ?
Er nýliði í þessum málum. Þarf að vita hvort ég eigi pening fyrir þessu.
Held ég borgi þetta bara.
seinna edit
Fann þetta,
tölvan kostar 170 k
tax free er amk 15 %
tollurinn vill 25 í vask
hvernig reikna ég þetta ?
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
170*0,85=144,5 með tax free, 144,5*1,255=181,3475 með vask, semsagt hún kostar þig heim kominn ~181.348kr
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: sleppa við toll á tölvu, ítalía - ísland.
Meso skrifaði:170*0,85=144,5 með tax free, 144,5*1,255=181,3475 með vask, semsagt hún kostar þig heim kominn ~181.348kr
Að því gefnu að hann taki hana með sér í flugvél og hafi ekki mikið annað sem hann vill koma tollfrjálst til landsins, þá er útreikningurinn
((170*0,85)-35)*0,255=27,9 þúsund sem þarf að borga fyrir vélina við komuna til Íslands,171 þúsund samtals. S.s. þú færð tollfrjálst við innflutning að hámarki 35 þúsund króna vöru, borgar bara vsk og toll af því sem kostar meira en 35 þúsund.
Að því gefnu að það sem þú kallar "tax free" sé gjaldaendurgreiðsla á Ítalíu sem þú getur fengið t.d. á flugvellinum, eins og er hefðbundið að kalla "tax free".