Hvernig hafi þið það ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf BjarniTS » Fim 04. Ágú 2011 02:04

Hvernig líður ykkur í lífinu ?

Hvernig er sálartetrið að tríta ykkur ?

Hvernig er best að fara að þessu ? , hvað eiginlega gerir maður þegar að maður sér ekki fram á að geta borgað alla reikninga og lifað góðu lífi ?

Hvað gerir maður ?


Nörd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Hvati » Fim 04. Ágú 2011 02:09

Sultufokking slakur



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Plushy » Fim 04. Ágú 2011 02:47

trollar vaktina.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf kubbur » Fim 04. Ágú 2011 04:48

Forgangsraðar, hvað má bíða og hverju er hægt að sleppa, ef þetta er one time thing þá spurning um yfirdrátt


Kubbur.Digital

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Oak » Fim 04. Ágú 2011 06:20

kubbur skrifaði:Forgangsraðar, hvað má bíða og hverju er hægt að sleppa, ef þetta er one time thing þá spurning um yfirdrátt


Það er hugsanlega það versta sem þú getur gert...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf kaktus » Fim 04. Ágú 2011 07:39

ég hef verið þunglyndur síðan á unglings árum.........svo kreppan gat orðið mér mjög hættuleg.

hérna er það sem ég geri:

ákveð að ég ætli að hafa það gott
treysti á fjölskyldu og vini,
tala um hvernig mér líður
góð gönguferð er ódýrari en sálfræðingur og virkar oft betur
forðast kreppu fréttir þær eru ekki að hjálpa
skera niður allt sem er ekki nauðsyn
ef einhver reikningur er ógreiddur hringja strax í viðkomandi og semja losnar oft við auka kostnað og vexti þannig
ef þú átt afgang nota hann til að greiða upp reikninga/lán
þegar þér tekst að losna við fyrsta lánið nota það sem reminder um að þú sért á réttri leið þegar þér líður illa


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Daz » Fim 04. Ágú 2011 07:46

Er ekki klassískt að segja að það besta sem maður gerir sé að játa að maður eigi við vandamál að stríða, alveg sama hvaða vandamál það er? Því fyrr sem maður tæklar vandamálið, því betra.

Það sagði mamma að minnsta kosti við mig þegar hún sá fyrstu kærustuna mína...




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf kaktus » Fim 04. Ágú 2011 07:48

losaðu þig við kreditkortin (lagði mín inn hjá þjónustufulltrúanum mínum)
taktu peningana þína út af reikningnum hver mánaðarmót og borgaðu allt í peningum þannig hefurðu betri yfirsýn yfir hvað þú eyðir og hvað þú átt eftir


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf kaktus » Fim 04. Ágú 2011 07:51

Daz skrifaði:Er ekki klassískt að segja að það besta sem maður gerir sé að játa að maður eigi við vandamál að stríða, alveg sama hvaða vandamál það er? Því fyrr sem maður tæklar vandamálið, því betra.

Það sagði mamma að minnsta kosti við mig þegar hún sá fyrstu kærustuna mína...


lol sú hefur slegið í gegn hjá mömmu gömlu :) en svona í alvöru þá er það staðreynd að ekkert hjálpar mér meira en einmitt það að ég geri mér grein fyrir hver vandinn er hef ekki þurft lyf í mörg ár


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Daz » Fim 04. Ágú 2011 07:54

Þetta á bara við um svo margt, fjárhagsvandamál eins og önnur. Ein lítil skuld sem ekki er greidd getur verið fljót að safna utan á sig, sérstaklega ef ekkert er að gert og lögfræðingarnir mæta í málið.




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf kaktus » Fim 04. Ágú 2011 07:59

einmitt semja strax ætti að vera eitt af lífs mottóum allra


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf bulldog » Fim 04. Ágú 2011 08:05

Það er nú misjafnt hvernig mér líður í lífinu enda hef ég margsinnis lent inn á geðdeild. En eins og hefur verið skrifað hér að ofan þá skiptir öllu að forgangsraða og sérstaklega ef fólk er eins og í mínu tilfelli bara með örorkubæturnar. Þið spyrjið ykkur kannski þá WHAT !!!!! en hann er að eyða þvílíkum fúlgum í tölvudót og uppfærslur. Ég forgangsraða, leigi hjá frænku minni á hagstæðum kjörum, tek strætó, reyki ekki, drekk ekki og er þannig séð ekki að leyfa mér mikið annað en að eyða í tölvudótið.

Svo mæti ég á hverjum virkum degi í Björgina sem er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á Suðurnesjum. Maður á sína góðu daga, líka sína slæmu. Mér líður svona yfirleitt ekkert alltof vel en reyni að njóta góðu daganna.

Þetta eru mín 2 sent í umræðuna :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf biturk » Fim 04. Ágú 2011 08:06

það er bara allt algerlega ömurlegt ef ég á að segja alveg eins og er!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Ágú 2011 08:11

Hva voðalega er þungt í ykkur :(



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Benzmann » Fim 04. Ágú 2011 08:44

tjahh lífið hjá mér er svosem ágætt, hættur allri tölvuleikjaspilun, fer bara í ræktina í staðinn, fer á hressó um helgar að picka upp gellur, svo eignast maður krakka næstu mánaðamót og svona... thats whats going on in my life...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Daz » Fim 04. Ágú 2011 09:13

biturk skrifaði:það er bara allt algerlega ömurlegt ef ég á að segja alveg eins og er!


Þú ert bara bitur.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf gardar » Fim 04. Ágú 2011 09:17

BjarniTS skrifaði:Hvernig er best að fara að þessu ? , hvað eiginlega gerir maður þegar að maður sér ekki fram á að geta borgað alla reikninga og lifað góðu lífi ?

Hvað gerir maður ?


Lærir að brugga landa og vandamálin eru leyst




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf TraustiSig » Fim 04. Ágú 2011 09:24

gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hvernig er best að fara að þessu ? , hvað eiginlega gerir maður þegar að maður sér ekki fram á að geta borgað alla reikninga og lifað góðu lífi ?

Hvað gerir maður ?


Lærir að brugga landa og vandamálin eru leyst


Þú vilt semsagt meina "Að brugga landa leysir allan vanda" ?


Now look at the location

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Daz » Fim 04. Ágú 2011 09:47

TraustiSig skrifaði:
gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Hvernig er best að fara að þessu ? , hvað eiginlega gerir maður þegar að maður sér ekki fram á að geta borgað alla reikninga og lifað góðu lífi ?

Hvað gerir maður ?


Lærir að brugga landa og vandamálin eru leyst


Þú vilt semsagt meina "Að brugga landa leysir allan vanda" ?


Homer Jay Simpson skrifaði:To alcohol! The cause of, and solution to, all of life's problems.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf beatmaster » Fim 04. Ágú 2011 10:38

Kjallinn er kátur á kantinum! \:D/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf mundivalur » Fim 04. Ágú 2011 10:52

Dagurinn byrjar sæmilega,best að taka bara 1dag í einu :megasmile
Er samt í fúll yfir að vera ekki með fleiri skjákort í turninum :evil:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf urban » Fim 04. Ágú 2011 11:01

Enþá að ná mér eftir þjóðhátíð

fyrstu vinnudagur í dag og guði sér lof þá er ekkert að gera.
þar sem að bæði rödd og líkami eru enþá ekkert búin að ná sér.
maður tók víst alveg óvart 6 daga helgi og er víst ekki enþá 18 ára...

fyrir utan það er ég alveg hoppandi kátur bara, það eina sem að er að pirra mig eitthvað er þessi fáránlega auglýsing á já.is


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf Klemmi » Fim 04. Ágú 2011 11:06

Hef það bara frábært, þakka ykkur fyrir.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig hafi þið það ?

Pósturaf svensven » Fim 04. Ágú 2011 11:17

Alveg rosalega hress, á leiðinni út á flugvöll eftir c.a 2 tíma á leiðinni til London, svo life is good \:D/