Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Pósturaf Krissinn » Þri 02. Ágú 2011 18:14

Hvernig set ég upp innanhússímkerfi sem ég get notað venjuleg símtæki? Ekki Lan símtæki? Svona eins og skólar eru með og fleiri fyrirtæki, kannski númer: 132 í stofu 4 og fl.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Pósturaf ponzer » Þri 02. Ágú 2011 18:59

Hefuru skoðað Asterisk ? Ég hef reyndar ekki prófað það en það er mikið af fídúsum í því.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Ágú 2011 19:17

ponzer skrifaði:Hefuru skoðað Asterisk ? Ég hef reyndar ekki prófað það en það er mikið af fídúsum í því.


Eina downside-ið við það er hvað það er flókið í uppsetningu.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Pósturaf tdog » Þri 02. Ágú 2011 20:15

Færð þér ISDN línu og Fritz mótald. Það styður allt að 5 símanúmer. Síðann þarftu að sækja um innvalsseríu fyrir þessi símanúmer þín, ef þú vilt hafa þau í röð, 555 2000 - 555 2010

Annars þarftu að nýta línurnar í heimtauginni þinni, sem eru kannski ekki nema 2. Ein lína, eitt númer. En á ISDN geturu verið með fleiri.

Til hvers annars?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Innanhússímkerfi fyrir venjulega síma

Pósturaf Krissinn » Fim 04. Ágú 2011 10:51

Er þetta ekki tækið sem ég er að leita að?

http://www.unisis.bg/en/auerswald/compact_2104_en.htm