[Android] Besti vafrinn?

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

[Android] Besti vafrinn?

Pósturaf Swooper » Þri 02. Ágú 2011 14:07

Sælinú. Hvaða vafra eru menn að nota í Android? Ég er sjálfur búinn að hlaða niður og prófa Firefox Mobile, Opera Mobile og Opera Mini (hef ekki enn fundið mun á þessum seinni tveimur..) fyrir utan þennan sem fylgdi með símanum... Hef svo heyrt af nokkrum í viðbót - Dolphin HD, Skyfire, Miren og eitthvað. Veit ekki alveg hver mér finnst þægilegastur so far. Hvað finnst ykkur?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf Daz » Þri 02. Ágú 2011 14:21

Opera mini tekur minna pláss á símanum og mig minnir að hann sé líka með möguleikann á að rúta allri traffík í gegnum proxy hjá Opera og þjappa síðunni þar. S.s. minni gagnanotkun í browsi.



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf Swooper » Þri 02. Ágú 2011 14:49

Opera Mobile getur gert það líka.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf gardar » Þri 02. Ágú 2011 15:13

Dolphin HD er klárlega besti vafrinn sem ég hef prófað, fljótur að ræsa sig, fljótur að loada vefsíðum og með alla þá fídusa sem ég kref vafra um.

Er með tvö upp sett addons á hann. Er með hann syncaðan við Firefox á lappanum, borðvélinni og vinnutölvunni og er með ad-blocker addon upp sett (það er ekki hægt að vafra netið án ad blocker)

Þeir vafrar sem ég hef prófað eru:
Stock
Skyfire
Firefox
Opera Mobile
Opera Mini
Miren



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf intenz » Þri 02. Ágú 2011 15:57

Gæti ekki verið meira sammála Garðari.

Gingerbread browserinn er hraðastur að mínu mati, en bara það hvernig hann vinnur með texta (wrapping) gerir hann ónothæfan sem mobile browser.

Ég fílaði Opera Mini best áður. Text-wrapping í honum er helvíti gott, en eftir að ég kynntist Dolphin er það án efa besti browserinn að mínu mati.

Svo er Dolphin Mini líka til, fyrir þessa síma sem höndla ekki fúttið í Dolphin HD.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf gardar » Þri 02. Ágú 2011 20:27

Mig langar svo mikið til þess að elska firefox á android... En ég get það bara því miður ekki :(

Hann er með flotta fídusa og haug af addons, en hann er bara svo hrikalega þungur og buggy að það er ekki hægt að nota hann... Og þeir virðast ekkert vera að vinna í að bæta hann :thumbsd




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf wicket » Þri 02. Ágú 2011 20:57

gardar skrifaði:Mig langar svo mikið til þess að elska firefox á android... En ég get það bara því miður ekki :(

Hann er með flotta fídusa og haug af addons, en hann er bara svo hrikalega þungur og buggy að það er ekki hægt að nota hann... Og þeir virðast ekkert vera að vinna í að bæta hann :thumbsd


Installaðu frekar Firefox Beta útgáfunni, hún er uppfærð ótrúlega hratt og bara síðast í dag.

Þeir uppfæra ekki almennu útgáfuna fyrr en allt er rock solid og fínt, það tekur tíma enda appið nýlega komið úr almennri betu.

https://market.android.com/details?id=o ... rch_result




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf biturk » Þri 02. Ágú 2011 20:59

ég hreinlega elska miren browser, hann er getnaðarlega góður!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf gardar » Mið 03. Ágú 2011 09:08

wicket skrifaði:
gardar skrifaði:Mig langar svo mikið til þess að elska firefox á android... En ég get það bara því miður ekki :(

Hann er með flotta fídusa og haug af addons, en hann er bara svo hrikalega þungur og buggy að það er ekki hægt að nota hann... Og þeir virðast ekkert vera að vinna í að bæta hann :thumbsd


Installaðu frekar Firefox Beta útgáfunni, hún er uppfærð ótrúlega hratt og bara síðast í dag.

Þeir uppfæra ekki almennu útgáfuna fyrr en allt er rock solid og fínt, það tekur tíma enda appið nýlega komið úr almennri betu.

https://market.android.com/details?id=o ... rch_result


Kíki á það við tækifæri :)

Er annars einhver hér búinn að prófa dolphin mini og dolphin tablet?

Er að spá hvort ég eigi að skipta út dolphin hd fyrir dolphin tablet, á tablet-inu mínu....

Svo væri gaman að heyra hvernig dolphin mini er saman borinn við opera mini



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Besti vafrinn?

Pósturaf audiophile » Mið 03. Ágú 2011 09:54

Ég er bara með innbyggða vafrann og finnst hann bara prýðilegur. Google instant leitin í adressbar er möst og þægilegt Bookmark kerfi.


Have spacesuit. Will travel.