Góðan dag
Mig langar að athuga með þá sem að eru með Samsung Galaxy Ace síma, hvernig er battaríð að virka hjá ykkur?
Mitt er að virka í ca 24 tíma án þess að vera á 3g neti, getur það staðist?
Ps, ekki í mikili vinslu
Hvernig get ég customað desktopið allmenilega, sett dagatal og svona þar á.
Hvað myndi ég fá útúr því að roota símann.
ps, er allgörlega nýr í þessu, hef verið með nokia symbian síðastliðin fullt af árum
Samsung Galaxy Ace
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy Ace
hérna er umræða um battery: http://www.phonearena.com/phones/Samsun ... life_id643
Hvernig get ég customað desktopið allmenilega, sett dagatal og svona þar á:
ef þú heldur puttanum inni á homescreen getur þú bætt inn widgets og shortcuts.
Til að fá dagatal td. helduru inni og ferð í widgets og finnur calander, getur svo fundið fleiri widgets á market.
vona að þetta hjálpi eithvað.
Hvernig get ég customað desktopið allmenilega, sett dagatal og svona þar á:
ef þú heldur puttanum inni á homescreen getur þú bætt inn widgets og shortcuts.
Til að fá dagatal td. helduru inni og ferð í widgets og finnur calander, getur svo fundið fleiri widgets á market.
vona að þetta hjálpi eithvað.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy Ace
Takk fyrir þetta, fór að lesa þetta, þá sá ég að síminn er að senda endalaust af bakgrunnsupplýsingum í gmail, faceboook og annað, slökti á því og þá hætti 3g netið að vera á fullu, nú er bara að sjá hvort að batteríið verði eitthvað betra við þetta.