Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
Er að skoða nýja fartölvur, og spara töluvert á að kaupa þær úti, eru ódýrari leiðir til að láta senda fartölvu til Íslands og veit einnhver hvað tekur langann tíma að láta senda þær til íslands frá útibúí í bandaríkjunum ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 467
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
búinn að skoða hjá buy.is ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
Kiggi skrifaði:Er að skoða nýja fartölvur, og spara töluvert á að kaupa þær úti, eru ódýrari leiðir til að láta senda fartölvu til Íslands og veit einnhver hvað tekur langann tíma að láta senda þær til íslands frá útibúí í bandaríkjunum ?
Mátt ekki gleyma VSK og sköttum sem reiknast ofaná tölvurnar en yfirleitt er það 2-5 dagar innanlands í USA nema hraðpóst sé að ræða og síðan getur það verið allveg frá 3 dögum og uppí 3 vikur frá BNA til Íslands. Fer allgjörlega eftir sendingamáta.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
astro skrifaði:Kiggi skrifaði:Er að skoða nýja fartölvur, og spara töluvert á að kaupa þær úti, eru ódýrari leiðir til að láta senda fartölvu til Íslands og veit einnhver hvað tekur langann tíma að láta senda þær til íslands frá útibúí í bandaríkjunum ?
Mátt ekki gleyma VSK og sköttum sem reiknast ofaná tölvurnar en yfirleitt er það 2-5 dagar innanlands í USA nema hraðpóst sé að ræða og síðan getur það verið allveg frá 3 dögum og uppí 3 vikur frá BNA til Íslands. Fer allgjörlega eftir sendingamáta.
Er verðið sem reiknast í reiknivélunum á heimasíðunum ekki loka verð ? Er að skoða sony vaio tölvv "custom VPCCB290X", þar sem á reiknivélinni á shopusa.is birtir um 200þ. og svona tölva myndi kosta töluvert meiri hér á landi. tekur u.þ.b. 10 daga að láta senda svona vél innanlands "free shipping", meira að pæla hvort að það sé þess virði að bíða vegna að ég veit ekki hvort að fartölvur fara með flugi eða skipi, með skipi tekur þetta lámark 3 vikur eftir að tölvan er sent til íslands.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
Kiggi skrifaði:astro skrifaði:Kiggi skrifaði:Er að skoða nýja fartölvur, og spara töluvert á að kaupa þær úti, eru ódýrari leiðir til að láta senda fartölvu til Íslands og veit einnhver hvað tekur langann tíma að láta senda þær til íslands frá útibúí í bandaríkjunum ?
Mátt ekki gleyma VSK og sköttum sem reiknast ofaná tölvurnar en yfirleitt er það 2-5 dagar innanlands í USA nema hraðpóst sé að ræða og síðan getur það verið allveg frá 3 dögum og uppí 3 vikur frá BNA til Íslands. Fer allgjörlega eftir sendingamáta.
Er verðið sem reiknast í reiknivélunum á heimasíðunum ekki loka verð ? Er að skoða sony vaio tölvv "custom VPCCB290X", þar sem á reiknivélinni á shopusa.is birtir um 200þ. og svona tölva myndi kosta töluvert meiri hér á landi. tekur u.þ.b. 10 daga að láta senda svona vél innanlands "free shipping", meira að pæla hvort að það sé þess virði að bíða vegna að ég veit ekki hvort að fartölvur fara með flugi eða skipi, með skipi tekur þetta lámark 3 vikur eftir að tölvan er sent til íslands.
Reiknivélin á SHOPUSA er ekki alltaf nákvæm en ætti að gefa þér sirka tölu og stundum mjög nálægt.
En þú verður líka að reikna með að það þarf að senda tölvuna frá búðinni í USA til SHOPUSA lagerinn og það gæti kostað nokkra dollara. Oft er free-shipping sem búðir úti bjóða uppá en það er alltaf með hægasta sendingarmátanum.
En á MYUS eða Viaddress.com getur þú valið sendingarmátann frá vöruhúsinu frá BNA til Íslands og væntanlegra dýrara eftir sem það tekur skemmri tíma.
En ef þú vilt frá nokkuð nákvæma tölu þá getur þú reiknað verðið á tölvunni + sendingarkostnað til vöruhússins í BNA og reiknar síðan sendingarkostnaðinn frá vöruhúsi til ISL og setur þá summu inní "tolla- reiknivélina"
http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 822%29.htm - setur inn heildarverð í ISL krónum og velur undirflokkinn: "Tölvur, prentarar, tölvubúnaður" og þá ættiru að koma upp með tildurlega nákvæmann reikning á þessu öllu saman.
Ég hef ekki keypt tölvuhluti eða þessháttar í gegnum þetta en hef afturámóti keypt bílavara og aukahluti. Veit ekki hvort sendingarmáti með tölvuhluti sé dýrara því það er fragile en best er bara að að fara í gegnum kaupferlið á
heimasíðunni sem þú ert að fara kaupa vélina eða hlutina og þá er yfirleitt skref á undan þegar þú borgar fyrir hlutinn að velja sendingarmáta og þá kemur yfirleitt ef ekki alltaf sendingarkostnaðurinn í heild sinni.
Vonandi hjálpaði þér þetta eithvað Gangi þér vel.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Fartölfur gegnum shopusa,is eða myus.com ?
astro skrifaði:Kiggi skrifaði:astro skrifaði:Kiggi skrifaði:Er að skoða nýja fartölvur, og spara töluvert á að kaupa þær úti, eru ódýrari leiðir til að láta senda fartölvu til Íslands og veit einnhver hvað tekur langann tíma að láta senda þær til íslands frá útibúí í bandaríkjunum ?
Mátt ekki gleyma VSK og sköttum sem reiknast ofaná tölvurnar en yfirleitt er það 2-5 dagar innanlands í USA nema hraðpóst sé að ræða og síðan getur það verið allveg frá 3 dögum og uppí 3 vikur frá BNA til Íslands. Fer allgjörlega eftir sendingamáta.
Er verðið sem reiknast í reiknivélunum á heimasíðunum ekki loka verð ? Er að skoða sony vaio tölvv "custom VPCCB290X", þar sem á reiknivélinni á shopusa.is birtir um 200þ. og svona tölva myndi kosta töluvert meiri hér á landi. tekur u.þ.b. 10 daga að láta senda svona vél innanlands "free shipping", meira að pæla hvort að það sé þess virði að bíða vegna að ég veit ekki hvort að fartölvur fara með flugi eða skipi, með skipi tekur þetta lámark 3 vikur eftir að tölvan er sent til íslands.
Reiknivélin á SHOPUSA er ekki alltaf nákvæm en ætti að gefa þér sirka tölu og stundum mjög nálægt.
En þú verður líka að reikna með að það þarf að senda tölvuna frá búðinni í USA til SHOPUSA lagerinn og það gæti kostað nokkra dollara. Oft er free-shipping sem búðir úti bjóða uppá en það er alltaf með hægasta sendingarmátanum.
En á MYUS eða Viaddress.com getur þú valið sendingarmátann frá vöruhúsinu frá BNA til Íslands og væntanlegra dýrara eftir sem það tekur skemmri tíma.
En ef þú vilt frá nokkuð nákvæma tölu þá getur þú reiknað verðið á tölvunni + sendingarkostnað til vöruhússins í BNA og reiknar síðan sendingarkostnaðinn frá vöruhúsi til ISL og setur þá summu inní "tolla- reiknivélina"
http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 822%29.htm - setur inn heildarverð í ISL krónum og velur undirflokkinn: "Tölvur, prentarar, tölvubúnaður" og þá ættiru að koma upp með tildurlega nákvæmann reikning á þessu öllu saman.
Ég hef ekki keypt tölvuhluti eða þessháttar í gegnum þetta en hef afturámóti keypt bílavara og aukahluti. Veit ekki hvort sendingarmáti með tölvuhluti sé dýrara því það er fragile en best er bara að að fara í gegnum kaupferlið á
heimasíðunni sem þú ert að fara kaupa vélina eða hlutina og þá er yfirleitt skref á undan þegar þú borgar fyrir hlutinn að velja sendingarmáta og þá kemur yfirleitt ef ekki alltaf sendingarkostnaðurinn í heild sinni.
Vonandi hjálpaði þér þetta eithvað Gangi þér vel.
Já takk fyrir þetta