leikja mýs

Allt utan efnis

Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

leikja mýs

Pósturaf bubble » Lau 30. Júl 2011 00:23

sælir vaktarar ég var að spá hvaða mýs þið væruð að nota í leikina ég þarf að fara að fá mér nýja er búinn að vera að nota microsoft sidewinder(original) þarf enhvað í sömu stærð GOGO


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf halli7 » Lau 30. Júl 2011 00:28

Er að nota Logitech G9x og finnst hún snilld :)


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf Frost » Lau 30. Júl 2011 00:35

Razer Deathadder eða Orichi(frekar lítil samt). Alltaf eru Logitech G5 og MX518


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf halli7 » Lau 30. Júl 2011 00:44

var að sjá að það er kominn G400 sem er svipuð mx518

sjá : http://tl.is/vara/21103


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf bubble » Lau 30. Júl 2011 01:30

halli7 skrifaði:Er að nota Logitech G9x og finnst hún snilld :)


ALLT of lítil fyrir mig lol þarf enhvað í þessum tur http://ecx.images-amazon.com/images/I/4 ... AA300_.jpg F**king HUGE mús sko


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf ScareCrow » Lau 30. Júl 2011 01:40

Er með moddaða MX510/518 mús og mæli með þeim, annað hvort 518 eða 510, en 518 er samt mikið betri..


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf ArnarF » Lau 30. Júl 2011 02:14

Ég er einmitt í leit sjálfur, er að reyna ákveða milli G9x eða Razer Mamba Black




322
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 17. Jan 2011 19:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf 322 » Lau 30. Júl 2011 02:14

Ég er með MX518. Er að kaupa nýja tölvu og var alveg miður mín að geta ekki verið með eins mýs á báðum tölvunum. Músin var keypt 2004, þannig að það hvarlaði ekki að mér að ég skildi finna sömu mús með sama númeri og þá sem ég keypti fyrir 7 árum. Svo ég fór að skoða myndir af öllum þeim músum sem voru í boði til þess að finna eina sem væri eins lík minni og hægt væri að finna.
Mér til mikillar undrunar fann ég músina mína, MX518.
Ef sama týpa hefur verið seld síðan amk 2004 hlýtur það að segja manni að um nokkuð skothelda mús sé að ræða. Fátt þróast jafn hratt og tölvuvörur, og eitthvað sem hefur verið eins í amk 7 ár á þessum markaði hlýtur að virka mjög vel.
Ég skildi þegar ég uppgvötaði þetta af hverju ég vildi fá aðra mús alveg eins og ég á. Hún er bara einfaldlega drullugóð :D



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf mic » Lau 30. Júl 2011 02:30

Það er ný Razer Mamba Black að koma út.


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf ScareCrow » Lau 30. Júl 2011 02:37

322 skrifaði:Ég er með MX518. Er að kaupa nýja tölvu og var alveg miður mín að geta ekki verið með eins mýs á báðum tölvunum. Músin var keypt 2004, þannig að það hvarlaði ekki að mér að ég skildi finna sömu mús með sama númeri og þá sem ég keypti fyrir 7 árum. Svo ég fór að skoða myndir af öllum þeim músum sem voru í boði til þess að finna eina sem væri eins lík minni og hægt væri að finna.
Mér til mikillar undrunar fann ég músina mína, MX518.
Ef sama týpa hefur verið seld síðan amk 2004 hlýtur það að segja manni að um nokkuð skothelda mús sé að ræða. Fátt þróast jafn hratt og tölvuvörur, og eitthvað sem hefur verið eins í amk 7 ár á þessum markaði hlýtur að virka mjög vel.
Ég skildi þegar ég uppgvötaði þetta af hverju ég vildi fá aðra mús alveg eins og ég á. Hún er bara einfaldlega drullugóð :D


Og ef þetta bilar einhvað, þá er ekkert mál að henda kerfum á milli, G5 og MX510 passar allt í 518 músina, passar allt saman, svo ef það er einhvað sambandsleysi í G5 t.d. þá mæli ég með snúrum úr 518 og 510 því þær eru mikið betri og minna um sambandsleysi just fyi.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf ArnarF » Lau 30. Júl 2011 02:39

mic skrifaði:Það er ný Razer Mamba Black að koma út.


Verður mikil breyting á henni ?



Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf mic » Lau 30. Júl 2011 02:49



[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf HelgzeN » Lau 30. Júl 2011 03:43

Logitech G500 er mjög góð mús - það getur verið allveg ömurlegt ef þú ert sveittur með MX518


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf braudrist » Lau 30. Júl 2011 13:39

Ég mundi bíða eftir eða panta að utan nýju Razer Imperator 2011 eða nýju Razer Mamba 2011. Það sem er nýtt við nýju Imperator músina er þessi 4G double laser sensor og svo er hún allt að 6400 dpi. Einnig er komið nýtt grip á hana.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf worghal » Lau 30. Júl 2011 14:02

braudrist skrifaði:Ég mundi bíða eftir eða panta að utan nýju Razer Imperator 2011 eða nýju Razer Mamba 2011. Það sem er nýtt við nýju Imperator músina er þessi 4G double laser sensor og svo er hún allt að 6400 dpi. Einnig er komið nýtt grip á hana.

http://buy.is/product.php?id_product=9208348


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


davinekk
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Apr 2011 01:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf davinekk » Lau 30. Júl 2011 14:50

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3200 - IE 3.0

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2413 - IE 4.0

http://kisildalur.is/?p=2&id=1729 - a4tech x7

IE er stærri en deathadder, en hún á bara 400 dpi og 9000fps
x7 finnst mér vera betri en mx518, hún á 3600dpi - breytileg, þægilegt grip, scroll er mjög :happy

ég er sjálfur með deathadder 3.500 dpi, en ég nota 900, og ég mundi taka annars deathadder eða x7




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf littli-Jake » Sun 31. Júl 2011 22:51

MX-518. Frábær mús


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf pattzi » Mán 01. Ágú 2011 00:17




Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf kjarribesti » Mán 01. Ágú 2011 01:20

finn ekki þráðinn um vinsælustu mýsnar hérna.. var mjög virkur þráður þar sem allir sögðu hvernig mýs þeir eru með.


_______________________________________


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf halli7 » Mán 01. Ágú 2011 01:28

kjarribesti skrifaði:finn ekki þráðinn um vinsælustu mýsnar hérna.. var mjög virkur þráður þar sem allir sögðu hvernig mýs þeir eru með.

Hér er hann viewtopic.php?f=20&t=34525


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikja mýs

Pósturaf kjarribesti » Mán 01. Ágú 2011 01:49

halli7 skrifaði:
kjarribesti skrifaði:finn ekki þráðinn um vinsælustu mýsnar hérna.. var mjög virkur þráður þar sem allir sögðu hvernig mýs þeir eru með.

Hér er hann viewtopic.php?f=20&t=34525

takk :happy


_______________________________________