[ÓE] 1155/1156 örgjörvakæling óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] 1155/1156 örgjörvakæling óskast

Pósturaf beatmaster » Lau 30. Júl 2011 13:56

Eigið þið kælingu sem að passar á 1155 (held að 1156 passi líka)?

Þetta er það eina sem að mig vantar í nýja riggið mitt og ég trúi ekki að Vaktarmeðlimir ætli að láta mig keyra á stock kælingunni

Ég færi út í búð en það eru allar tölvuverslanir lokaðar í dag


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1155/1156 örgjörvakæling óskast

Pósturaf kjarribesti » Lau 30. Júl 2011 13:59

Hvernig væri að bíða fram yfir helgi og nota stock kælingu og fá sér svo Noctua NH-D14 ef þú ætlar út í eitthvað overclock.


_______________________________________