Setja upp Windows XP af usb

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Setja upp Windows XP af usb

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fös 29. Júl 2011 14:45

Góðan dag

mig langar að athuga hvort að einhver viti hvernig að ég geti sett upp Windows XP af usb kubb, fæ alltaf upp að það vanti bootmgr til að halda áfram, byður mig bara um að ýta á ctrl+alt+del til að enduræsa sig. Öll hjálp vel þegin, ps get gert það af cd, en langar bara að prufa með usb, gat sett upp Windows 7, en er að lenda í veseni með XP



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows XP af usb

Pósturaf Daz » Fös 29. Júl 2011 14:49