Sælir,
Mér langar svo hrikalega að fá mér SSD í fartölvuna en tími ekki að vera bara með 128 eða 256gb disk, svo að ég var að spá í að fjarlægja dvd drifið og hafa hinn diskinn þar.. vitiði hvar maður fær svoleiðis rail/bracket eða hvað þetta er hérlendis?
HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
Flestir caddyar eru universal þannig að þú ættir að geta tekið drifið úr og hent caddy í. Einni gallinn er sá að faceplate-ið fyrir geisladrifið er enn á og virkar augljóslega ekki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
Ég myndi samt mæla með því að skoða review um nákvæmlega það bracket sem þú kemur til með að kaupa. Það eru rosalega misjöfn gæði í þessu, og oft covera svona universal gaurar ekki alveg bay-ið, virkilega ljótt og cheap.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
AntiTrust skrifaði:Hvernig tölva?
gott væri að vita hvernig tölva þetta er Someone !
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
Some0ne skrifaði:Afsakið.. þetta er ASUS N53SV-XV1
Google gaf upp þetta ma.
http://forum.notebookreview.com/asus/575556-add-2nd-hard-drive-n53sv-xv1.html
og linkur á Ebay á þessa vöru
http://cgi.ebay.com/12-7mm-SATA-2nd-HDD-caddy-ACER-BENQ-HP-DELL-ASUS-/390237047222?_trksid=p4340.m185&_trkparms=algo%3DSIC.OPJS%26its%3DI%26itu%3DUA%26otn%3D5%26pmod%3D180532954243%26ps%3D63%26clkid%3D1504136802423647949#ht_4111wt_1163
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu
Þakka!
Er að meta það hvort að maður eigi að nenna að gera þetta og kaupa 120gb ssd
Er að meta það hvort að maður eigi að nenna að gera þetta og kaupa 120gb ssd