HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf Some0ne » Fim 21. Júl 2011 01:56

Sælir,

Mér langar svo hrikalega að fá mér SSD í fartölvuna en tími ekki að vera bara með 128 eða 256gb disk, svo að ég var að spá í að fjarlægja dvd drifið og hafa hinn diskinn þar.. vitiði hvar maður fær svoleiðis rail/bracket eða hvað þetta er hérlendis?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Fim 21. Júl 2011 02:35

Hvernig tölva?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf Pandemic » Fim 21. Júl 2011 09:26

Flestir caddyar eru universal þannig að þú ættir að geta tekið drifið úr og hent caddy í. Einni gallinn er sá að faceplate-ið fyrir geisladrifið er enn á og virkar augljóslega ekki.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf IL2 » Fim 21. Júl 2011 10:23

Efast um að þú fáir þetta hérna heima.

http://forum.notebookreview.com/hardwar ... caddy.html



Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf start » Fim 21. Júl 2011 14:32

Start getur pantað þetta fyrir flestar tölvur..

http://start.is/product_info.php?products_id=2921




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Fim 21. Júl 2011 14:36

Ég myndi samt mæla með því að skoða review um nákvæmlega það bracket sem þú kemur til með að kaupa. Það eru rosalega misjöfn gæði í þessu, og oft covera svona universal gaurar ekki alveg bay-ið, virkilega ljótt og cheap.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf einarhr » Fim 21. Júl 2011 16:07

AntiTrust skrifaði:Hvernig tölva?


gott væri að vita hvernig tölva þetta er Someone !


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf Some0ne » Fim 21. Júl 2011 18:10

Afsakið.. þetta er ASUS N53SV-XV1



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf einarhr » Fim 21. Júl 2011 18:31



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: HDD Sleði í dvd bracket á fartölvu

Pósturaf Some0ne » Fim 21. Júl 2011 21:36

Þakka!

Er að meta það hvort að maður eigi að nenna að gera þetta og kaupa 120gb ssd