Vandamál með flash að crasha.

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Vandamál með flash að crasha.

Pósturaf worghal » Fim 21. Júl 2011 11:43

Mynd
er ekki allveg að skilja þetta :?

Edit: samkvæmt kubbi þá er þetta flash að crasha, hvernig lagar maður það ? :?
Síðast breytt af worghal á Fim 21. Júl 2011 12:47, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf einarhr » Fim 21. Júl 2011 12:15

Komdu með betri upplýsingar og notaðu lýsandi titil.
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".

Hvað varstu að gera þegar þetta gerðist? Hvaða forrit voru í gangi osfv.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf worghal » Fim 21. Júl 2011 12:25

var bara að browsa í chrome og þetta poppar upp, ég veit ekkert hvað þetta á að vera þar sem að headerinn er á kínversku >_<


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf einarhr » Fim 21. Júl 2011 12:30

worghal skrifaði:var bara að browsa í chrome og þetta poppar upp, ég veit ekkert hvað þetta á að vera þar sem að headerinn er á kínversku >_<


Kanski sniðugt að Vírus og Malmware skanna vélina ASAP og sjá hvað kemur út úr því.

Kom þetta bara einusinni eða er þetta að gerast reglulega??


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf worghal » Fim 21. Júl 2011 12:33

þetta hefur komið nokkrum sinnum en ég vírus skanna reglulega og ekkert finnst =/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf einarhr » Fim 21. Júl 2011 12:41

Opnaðu Event Viewer með þvi að hægri klikka á My Computer og velja Manage. Veldu Applications í Windows Log og sjáðu hvort þar séu e-h villumeldingar á Chrome og ef þu finnur e-h þá er bara að Googla villuna.

Breyttu svo titlinum á póstinum í td Vantar aðstoð með villumeldingu í Chrome !


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: hvað í andskotanum þýðir þetta ?

Pósturaf kubbur » Fim 21. Júl 2011 12:44

þetta er flash að krassa :/


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með flash að crasha.

Pósturaf worghal » Fim 21. Júl 2011 12:50

og hvernig ættli standi á því að þetta kemur á kínversku ?


en svona í bili ættla ég bara að halda því fram að þetta sé bara svona með vista, hand ónýtt drasl


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með flash að crasha.

Pósturaf J1nX » Fim 21. Júl 2011 12:55

prófa að runna ccleaner?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með flash að crasha.

Pósturaf kubbur » Fim 21. Júl 2011 14:15

tékkaðu á því hvort chrome bjóði uppá að láta uppfæra vafran, tékkaðu líka á hvort það sé komið nýtt version fyrir flashið


Kubbur.Digital


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með flash að crasha.

Pósturaf starionturbo » Fim 21. Júl 2011 16:09

http://www.mediafire.com/?wk2gijg4mjf

Bættu þessu við í chrome plugins möppuna hjá þér, addaðu svo þessu í chrome shortcuttið.

--enable-plugins --allow-outdated-plugins


plugins mappan er yfirleitt undir %AppData%/Google/Chrome/application/plugins, gætir þurft að búa hana til.


Foobar