Hjálp við val á flottri fartölvu


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 20. Júl 2011 03:24

Góðan dag,

er s.s. að leita mér að flottri fartölvu
hún má ekki vera svona feit og klunnaleg eins og alienware og sumar asus tölvurnar,
hún má ekki vera yfir 15,6 tommu.
hún verður að vera með i5 eða i7 örgjörva.
helst 7200rpm disk - eða er það ekki miklu betra ?
og einnig verður hún keypt í bandaríkjunum á föstudeginum, og ég veit að faðir minn kemst allavegna í http://www.bestbuy.com þannig hún þarf helst að vera keypt þar.
var búin að sjá 2 vélar sem mér finnst svoldið flottar,

-> http://www.bestbuy.com/site/HP+-+ENVY+L ... &cp=1&lp=4

-> http://www.bestbuy.com/site/Dell+-+XPS+ ... &cp=1&lp=2

mér lýst helvíti vel á þetta Hp Envy vél, ég byrjaðu svo að skoða lenovo tölvur en þeir voru með lítið úrval af þeim.
en vildi bara fá ykkur álit budget er svona 1100 dalir allavegna ekki yfir það.

Svo ef hann nær að fara í Compusa læt ég hann líklega taka þessa hérna.
http://www.compusa.com/applications/Sea ... pNo=411814


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Mið 20. Júl 2011 03:47

Ertu e-ð að pæla í 3D vinnslu/gaming?

Ef ekki er þessi HP vél líklega overkill m.v. GPU-ið í henni, og það kemur til með að draga batterý endinguna niður.

Ég er soddan ThinkPad fanboy að ég segi T420 vélina hiklaust, en ég myndi reyndar mæla frekar með þessari : http://www.compusa.com/applications/Sea ... CatId=4939

Fyrir 140 dollara ertu að fá Optimus skjákortalausn, 2x skjákort sem skipta sjálfvirkt á milli eftir þörfum, mikið hærri upplausn og 9cell batterý en ekki 6 cell eins og í hinni.

Fyrir 16þúsund er þetta algjör no brainer að taka dýrari týpuna, bara munurinn á batterýinu coverar kostnaðinn á milli véla.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 20. Júl 2011 03:52

hey takk kærlega fyrir ábendinguna, held líka að pabbi styðji þessa hugmynd bara, þar sem hann er einnig algjör thinkpad maður !
en hvað er verð á svpna vél á íslandi ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Mið 20. Júl 2011 03:53

HelgzeN skrifaði:hey takk kærlega fyrir ábendinguna, held líka að pabbi styðji þessa hugmynd bara, þar sem hann er einnig algjör thinkpad maður !
en hvað er verð á svpna vél á íslandi ?


Sambærileg vél í Nýherja er á 330 þúsund, með minni HDD þó.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 20. Júl 2011 03:55

er þessi sem þú varst að benda mér á allveg eins og þín í undirskrift ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf AntiTrust » Mið 20. Júl 2011 03:57

HelgzeN skrifaði:er þessi sem þú varst að benda mér á allveg eins og þín í undirskrift ?


Nánast eins já, ég er búinn að uppfæra minnið í minni en að öðru leyti er þetta nákvæmlega sama vélin. Ég er búinn að vera með mína í 2-3 vikur núna og mjög sáttur. Eina sem ég hef út á að setja er að batterýið er ekki að fara að skila neinum 15 tímum eins og uppgefið er, sérstaklega ekki með Optimus lausninni, raunhæft er meira í áttína að 8-9 tímum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf Kristján » Mið 20. Júl 2011 04:15

AntiTrust skrifaði:
HelgzeN skrifaði:er þessi sem þú varst að benda mér á allveg eins og þín í undirskrift ?


Nánast eins já, ég er búinn að uppfæra minnið í minni en að öðru leyti er þetta nákvæmlega sama vélin. Ég er búinn að vera með mína í 2-3 vikur núna og mjög sáttur. Eina sem ég hef út á að setja er að batterýið er ekki að fara að skila neinum 15 tímum eins og uppgefið er, sérstaklega ekki með Optimus lausninni, raunhæft er meira í áttína að 8-9 tímum.


sem er samt miklu meira en aðrar tölvur herna heima með sömu speca

ætla að fá mér þessa thinkpaf eins sem er að hun er ekki með usb 3




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við val á flottri fartölvu

Pósturaf HelgzeN » Mið 20. Júl 2011 04:40

gæti ég allveg verið að spila counter strike og svona leiki á henni?
lokkar nefnilega ekkert út fyrir að vera gaming tölva :S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz