Val á Android síma


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 20:15

Já góðdan dag

er s.s. að leita mér að flottum Android síma, lýst best á samsung og LG símana,
best væri ef hann væri keyptur hjá nova því þá fylgir inneign með.
er búin að rekast á 2 síma

https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... Only=false

https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... Only=false

Mér lýst fáránlega vel á Optimus Me

en hvða finnst ykkur verðhugmynd er svona 25 - 35k !


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf biturk » Mán 18. Júl 2011 20:19

ég var búnað skoða þetta mikið, vel og lengi og ar í sömu pælingum og þú

en ég endaði á að kaupa mér frekar bara galaxy ace hjá símanum, hann er mjög góður og er með þolanlega myndavél annað en optimus me og fleiri í þeim flokk

reindar bara alveg ótrúlega flottar myndir í ace, hraður og ef þú ert með juce defender þá endist batteríið býsna vel

líka auðvelt víst að roota hann :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 20:22

þessi er svoldið dýr.

og já ég er ekkert að nota myndavélina endalaust, hun er eiginlega bara auka hja mer
það sem skiftir mig mestu máli er að skjárinn sé þæginlegur svona svipaður hraður og á iphone símanum ekki eins og lg wiewty og þeir


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf biturk » Mán 18. Júl 2011 20:33

mér fannst það einmitt góður kostur við þennan umfram optimus me, það eru engir hnökrar í honum og hann er aldrei með vesen :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 20:35

þannig er þetta fínn sími fyrir mig ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf biturk » Mán 18. Júl 2011 20:43

HelgzeN skrifaði:þannig er þetta fínn sími fyrir mig ?



tjahh, ég ætlaði að kaupa mér optimus me en hætti við og ákvað að kaupa galaxy ace, ég sé alveg klárlega ekki eftir því enda nota ég hann fáránlega mikið eftir að ég náði mér í nóg af forritum fyrir hann :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf Danni V8 » Mán 18. Júl 2011 21:57

Þegar ég var að velja mér Android síma þá sett ég nokkur skilyrði sem nokkrir símar á mismunandi verðum stóðust.

Ég gerði að vísu ekki þráð hér en spurði þó fólk sem ég þekki um ráðleggingar varðandi hvernig síma ég ætti að velja mér og komst að því að það er ekkert hægt að gera það. Það gefur enginn rök sem eru ekki biased í einhverja átt IMO. Það sem ég gerði var að skoða símana í boði, velja úr þá sem komu til greina og skoða heilan helling af reviews greinum og myndböndum á YouTube og velja út frá því.

Á endanum valdi ég síðan Sony Ericsson Xperia Arc. Keypti hann vikuna sem hann var gefinn út og ég varð ekkert smá vonsvikinn fyrst. Síðan komu Sony menn með update sem lagaði öll vandamálin sem ég hafði með símann og núna er ég bara sáttur með hann!

Nova býður upp á að prófa símana, eða gerði það að minnsta kosti í Smáralind þegar ég fór þangað seinast (fer ekki oft þangað). Ég ráðlegg þér að lesa um símana, ef þeir eru í svipuðum verðflokki eru góðar líkur á að það sé til grein sem ber þá saman. Ferð síðan og færð að prófa skjáinn og skoðar þannig hvort síminn henti þér og kaupir loksins þann sem þér finnst bestur, ekki þann sem einhver á netinu sagði þér að væri bestur.

Þá verðurðu sáttur með símann.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf wicket » Mán 18. Júl 2011 23:12

Ég hef prófað eiginlega hvern einn og einasta Android síma sem hefur komið í sölu hér á landi.

Eyddu eins miklu og þú getur í símann, annars geturðu orðið fyrir vonbrigðum og hatað Android það sem eftir er. Ef þú verður vonsvikinn, ekki þá stimpla stýrikerfið sem drasl heldur símann sem þú valdir þér. Ekki kaupa týpu sem er á leið út heldur eins nýlegt módel og hægt er.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 23:12

þannig er mál með vexti að ég bý á egilsstöðum og get ekki prófað símann..


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf Kristján » Mán 18. Júl 2011 23:32

HelgzeN skrifaði:þessi er svoldið dýr.

og já ég er ekkert að nota myndavélina endalaust, hun er eiginlega bara auka hja mer
það sem skiftir mig mestu máli er að skjárinn sé þæginlegur svona svipaður hraður og á iphone símanum ekki eins og lg wiewty og þeir


bestu high end android eru ekki með eins hraðan skja og iphone og það a ekki að bera þa samann

ace siminn er goður fyrir þig, passaðu bara að droid siminn er með 2.2+ droid þa er nokkuð hraður




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 23:37

er Android OS v2.2 Froyo gott ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf Kristján » Mán 18. Júl 2011 23:47

HelgzeN skrifaði:er Android OS v2.2 Froyo gott ?



já ekki fá þér síma með minna




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf HelgzeN » Mán 18. Júl 2011 23:47

okok ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf Tesy » Þri 19. Júl 2011 02:33

Ef þér er alveg sama um hvaða fyrirtæki.. Þá myndi ég fara í þennan:[Samsung Galaxy Gio]
https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... gio_s5660/

Færð 1.000kr inneign á mánuði. Ég myndi samt eyða aðeins meira fyrir betri síma, þá er ég að tala um Samsung Galaxy Ace.

Annars geturu alltaf fengið þér LG Optimus One eða HTC Wildfire á 39.990 hjá NOVA.



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf GrimurD » Þri 19. Júl 2011 07:37

Myndi ekki ráðleggja neinum að kaupa sér svona kraftlítin android síma. Átt bara eftir að sjá eftir því þar sem síminn verður hægvirkur og það er gjörsamlega óþolandi að nota hægvirkan android síma. Persónulega finnst mér það ekki þess virði ef hann er ekki með amk 1ghz örgjörva. Ég keypti mér HTC Desire S í seinasta mánuði og ég sé ekki eftir neinu. Frábær sími.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á Android síma

Pósturaf audiophile » Þri 19. Júl 2011 10:42

Alveg sammála þeim segja að vera ekki að spara. Þú getur fengið góða 1Ghz Android síma á 80þ í dag og notaða á um 50-60þ.

Ég ætlaði alltaf að fá mér LG Optimus One en þegar ég fór niður í Nova gekk ég út með Optimus Black. Hann var bara það miklu flottari og hraðari og ég hef sko ekki séð eftir því og bara feginn að ég gerði það. Ég er að borga hann á hverjum mánuði og fæ 2000kr inneign, sem gerir það að verkum að ég fæ engan símreikning lengur enda gengur það oftast akkurat upp í notkunina.


Have spacesuit. Will travel.