Sælir Vaktarar.
ég er búinn að vera pæla í netinu hjá mér, ég er 99% af tímanum með um 799kb/sec í niðurhals hraða en stundum hoppar það uppí 1.7mb/sec (og skapið á mér hoppar uppí á meðan) en svo aftur niður í 799kb/sec.
ég er búinn að tala við vodafone og það er allt ok skvt. þeim og þeirra mælingu (hef einu sinni fengið símvirkja til að taka út herbergið mitt og það var allt í kay :S) þannig að ég er að íhuga að henda öðru netkorti í blessuðu tölvuna (sérstaklega þar sem ljósnetið kemur í næsta mánuði (it better )) og þar sem ég er allgjör skussi hvað þetta varðar, þá leita ég ykkar ráða.
Pælingin er þessi : Þarf ég PCI-E eða bara normal PCI auka netkort til að fá meiri hraða (er með Gigabyte GA-X58-UD3R mobo með 2 PCI-E slot í notkun) ??
Með von um hraðara internet
Pæling með auka netkort
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
Ég held eiginlega alveg örugglega að þú fáir ekki hraðara net með tvem netkortum.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Pæling með auka netkort
pælingin er hvort að current móðurborðsnetið sé ekki að höndla non stop þennann hraða :S en ég vissi það allveg að ef ég er búinn að cappa hraðann hjá mér þá fæ ég ekki meiri hraða með að tengja fleiri kort við (væri nice en hey, life aint fair)
-Need more computer stuff-
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
hauksinick skrifaði:Ég held eiginlega alveg örugglega að þú fáir ekki hraðara net með tvem netkortum.
jú maður, tvö netkort í SLi og þú ert golden
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
Onboard LAN
LAN Chipset
Realtek 8111E
Max LAN Speed
10/100/1000Mbps
Ætti ekki að vera neitt mál fyrir innbyggða netkortið í móðurborðinu þínu.
LAN Chipset
Realtek 8111E
Max LAN Speed
10/100/1000Mbps
Ætti ekki að vera neitt mál fyrir innbyggða netkortið í móðurborðinu þínu.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Pæling með auka netkort
worghal skrifaði:hauksinick skrifaði:Ég held eiginlega alveg örugglega að þú fáir ekki hraðara net með tvem netkortum.
jú maður, tvö netkort í SLi og þú ert golden
..... you sir... are a evil, evil genius!
en já, ég veitekki hvað í %%!)%&!%!%! er málið með þetta net mitt þá... *sækir haglarann* Tími til að tala við vodafone aftur...
-Need more computer stuff-
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
Búinn að útiloka að routerinn sé vandamálið?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Pæling með auka netkort
ekki ennþá... ég ætla að bíða og sjá... fæ ljósið í næsta mánuði (ef allt verður á áætlun hjá blessaðri borginni...highly doubt it ) og nýjan router þá. Ef þetta verður ennþá svona eftir það... dear god.... ný vél ? Errekki Snuddi að selja sína annars ?
-Need more computer stuff-
Re: Pæling með auka netkort
MrIce skrifaði:ekki ennþá... ég ætla að bíða og sjá... fæ ljósið í næsta mánuði (ef allt verður á áætlun hjá blessaðri borginni...highly doubt it ) og nýjan router þá. Ef þetta verður ennþá svona eftir það... dear god.... ný vél ? Errekki Snuddi að selja sína annars ?
panta 1stk 480gtx
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Pæling með auka netkort
MatroX skrifaði:MrIce skrifaði:ekki ennþá... ég ætla að bíða og sjá... fæ ljósið í næsta mánuði (ef allt verður á áætlun hjá blessaðri borginni...highly doubt it ) og nýjan router þá. Ef þetta verður ennþá svona eftir það... dear god.... ný vél ? Errekki Snuddi að selja sína annars ?
panta 1stk 480gtx
... fer að fara setja nálgunarbann á þig frá skjákortunum mínum
-Need more computer stuff-
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
Þú kemur ekki til með að græða neitt á 2x NIC's þótt þú brúir/teamir þau saman. Netkortið þitt er 1Gbit og því langt þangað til þú kemur til með að fullnýta það með Internet tengingunni. Ennþá lengra þangað til þú þarft single port PCI-E NIC.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
worghal skrifaði:hauksinick skrifaði:Ég held eiginlega alveg örugglega að þú fáir ekki hraðara net með tvem netkortum.
jú maður, tvö netkort í SLi og þú ert golden
Ekki tala út um rassgötin á ykkur, það er alveg hægt að láta 2 netkort vinna saman og fá þannig 2faldan hraða.
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling með auka netkort
gardar skrifaði:worghal skrifaði:hauksinick skrifaði:Ég held eiginlega alveg örugglega að þú fáir ekki hraðara net með tvem netkortum.
jú maður, tvö netkort í SLi og þú ert golden
Ekki tala út um rassgötin á ykkur, það er alveg hægt að láta 2 netkort vinna saman og fá þannig 2faldan hraða.
ég var ekkert að tala út um rassgatið á mér. þetta vara meira og minna SLi brandari
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Pæling með auka netkort
jæja... það má einhver góðhjartaður stjórnandi læsa þessu held ég bara áður en það kviknar í vaktinni útfrá þessu
-Need more computer stuff-