Sælir vaktarar.
ég er að pæla (og búin að gúggla dálítið en ákvað að leita ykkar ráða líka) með dual boot W7 og XP system...
er atm með w7, og pælingin er, hversu mikið vesen væri það að smella inn second boot með xp? þarf ég að redda drivers aftur eða verða þeir okay? munu öll forrit virka normally eða þarf ég að henda þeim inn aftur og setja upp (dear god )?
kv. Óskar
dual boot w7 / xp
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: dual boot w7 / xp
Var með xp og gerði það dual-boot með w7 með því að búa til partition á harða disknum og þá valdi ég nýa partitionið í w7 setupinu og þá installaðist það þar og ég gat valið við startup W7 EÐA XP.
S.s myndi ef ég væri þú bara fara í disk management og búa partition á harða disknum eða bara nota annann ef þú ert með fleyri en einn og þá geturu bara valið í xp setuppinu það partition.
-Kjartan
Með fyrirvara um villur
S.s myndi ef ég væri þú bara fara í disk management og búa partition á harða disknum eða bara nota annann ef þú ert með fleyri en einn og þá geturu bara valið í xp setuppinu það partition.
-Kjartan
Með fyrirvara um villur
_______________________________________
Re: dual boot w7 / xp
hvað ætlaru að gera með win xp?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: dual boot w7 / xp
W7 hlutinn myndi virka eins og áður en þar sem þú værir að setja inn nýtt stýrikerfi á annað partition (Til þess að geta dual bootað) þá þarftu að setja upp forrit og drivera upp frá grunni á Xp stýrikerfið.
Mæli samt með því að taka backup af öllu áður öllum gögnum og driverum.
Semper Driver Backup er mjög gott til að afrita drivera.
Gangi þér vel annars.
Mæli samt með því að taka backup af öllu áður öllum gögnum og driverum.
Semper Driver Backup er mjög gott til að afrita drivera.
Gangi þér vel annars.
Just do IT
√
√
Re: dual boot w7 / xp
MatroX skrifaði:hvað ætlaru að gera með win xp?
það eru nokkrir leikir sem ég vill spila sem virka ekki á w7
-Need more computer stuff-
Re: dual boot w7 / xp
MrIce skrifaði:MatroX skrifaði:hvað ætlaru að gera með win xp?
það eru nokkrir leikir sem ég vill spila sem virka ekki á w7
Ekki heldur með XP Compatibility mode?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: dual boot w7 / xp
nibb.... því ver og miður (quite mad as you can tell )
-Need more computer stuff-