Vdsl í húsi með ljósleiðara

Allt utan efnis

Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Nuketown » Sun 10. Júl 2011 20:14

Ég er að fara að flytja í hús sem er með ljósleiðara. Get ég samt ekki bara alveg verið með vdsl þar?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf dori » Sun 10. Júl 2011 20:27

Af hverju myndirðu vilja það?




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Nuketown » Sun 10. Júl 2011 20:29

Ódýrara. Þarf bara eins ódýrt net eins og hægt er. Enda ekki að fá neinar tekjur:)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf dori » Sun 10. Júl 2011 20:31

Ef þú ert með símasnúru ættirðu að geta fengið DSL. Ef það er boðið uppá VDSL þar sem þú ert núna ættirðu að geta fengið VDSL. Af hverju hringirðu ekki í Símann/Vodafone/Tal/Hringdu og tékkar á því hvað þú getur fengið (með öllum kostnaði).




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Nuketown » Sun 10. Júl 2011 20:35

Ég var að kaupa íbúð og inn á gagnaveitunni er það húsnúmer og gata með ljósleiðara. Ég veit ekkert hvort það sé adsl eða ekki hægt að vera með þar:) er að vonast til þess




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Carc » Sun 10. Júl 2011 22:03

Endilega skoða http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... milisfong/ hjá símanum til að ath með vdsl.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Nuketown » Sun 10. Júl 2011 22:38

Carc skrifaði:Endilega skoða http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... milisfong/ hjá símanum til að ath með vdsl.


sniiilld. það er ljósnet í þessari götu. Takk fyrir hjálpina. Ég sá þetta ekki á siminn.is. Síminn talar samt um vdsl eins og ljósleiðara. þeir segja 100mb/s, ég hélt að ljósnet væri 50mb/s



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf tdog » Sun 10. Júl 2011 23:08

Síminn talar ekki um Ljósnet sem ljósleiðara. Heldur sem dreifikerfi byggt á ljósþráðum. Hinsvegar eru sum ný hverfi ljósvædd með þráðum Símans, þar er hægt að fá Ljósnet yfir ljósleiðara (G.PON). Fræðilegur flutningshraði VDSL tenginga er hærri en 50Mb/s.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf pattzi » Mán 11. Júl 2011 20:55





Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf Nuketown » Fim 14. Júl 2011 01:53

tdog skrifaði:Síminn talar ekki um Ljósnet sem ljósleiðara. Heldur sem dreifikerfi byggt á ljósþráðum. Hinsvegar eru sum ný hverfi ljósvædd með þráðum Símans, þar er hægt að fá Ljósnet yfir ljósleiðara (G.PON). Fræðilegur flutningshraði VDSL tenginga er hærri en 50Mb/s.


Ég veit alveg að ljósnet er ekki það sama og ljósleiðari. En já vdsl er alveg meira en nóg fyrir mig. Mun ég finna mun t.d. í ps3 þegar ég er með vdsl á móti adsl?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vdsl í húsi með ljósleiðara

Pósturaf tdog » Fim 14. Júl 2011 11:39

Jébbs.