3G og GPS í útlöndum


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Sun 10. Júl 2011 22:16

Góða kvöldið vaktarar, ég var að vonast hvort einhver hérna gæti verið svo góðlátur að geta hjálpað mér.

Ég er að fara til Spánar á næstunni og ég er með snjallsíma (Android) en síminn minn er af gerðinni: "LG P350 optimus me"
Ég er eiginlega með þrjár spurningar:

1. Mun 3G netið virka þarna úti? Ef svo er, kostar jafn mikið að nota það þarna og hérna heima eða fer það þá eftir hvaða símfyrirtæki ég er hjá þarna úti?
2. Ætti ég bara að vera hjá símfyrirtækinu úti sem síminn minn velur eða á maður eitthvað að vera pæla hvort það eru einhver ódýrari símfyrirtæki? (ég verð rúma viku þarna og mun ekki nota símann minn mikið en samt alveg eitthvað), Ef svo er hvernig getur maður valið símfyrirtæki í svona síma?
3. Ég hef ekki hugmynd um hvernig ég get notað þetta GPS dæmi svo ég geti séð hvar ég er á korti, ég get farið í "Maps" í símanum en það er bara kort, hvernig get ég séð staðsetningu mína og þannig? Þarf ég eitthvað sérstakt "app" í símann til þess?

Með von um svör og fyrirfram þakkir, :)
Bkv.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf hsm » Sun 10. Júl 2011 22:29

Ekki nota GSM síma erlendis nema að þú sést vel efnaður og þér er alveg sama um aurana þína.
Það er BRJÁLÆÐISLEGA dýrt að nota GSM erlendis og 3G kostar hönd og fót, jafnvel auga.

Símafyrirtækin hér heima mæla einmitt ekki með því að þú notir netið erlendir þar sem hvert Mb er mjög dýrt fyrir okkur.

Það er skinsamlegra að fá sér erlent símakort ef það er í boði.

Hvað GPS varðar þá er betra að hlaða niður þeim kortum sem þú þarft hér heima áður en þú ferð út.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Sun 10. Júl 2011 22:31

hsm skrifaði:Ekki nota GSM síma erlendis nema að þú sést vel efnaður og þér er alveg sama um aurana þína.
Það er BRJÁLÆÐISLEGA dýrt að nota GSM erlendis og 3G kostar hönd og fót, jafnvel auga.

Símafyrirtækin hér heima mæla einmitt ekki með því að þú notir netið erlendir þar sem hvert Mb er mjög dýrt fyrir okkur.

Það er skinsamlegra að fá sér erlent símakort ef það er í boði.


Ókei, reyni þá bara að nota WiFi þegar ég get,

en í sambandi við GPS dæmið, þarf maður að borga eitthvað fyrir það, þarf nokkuð að vera kveikt að 3G til þess?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf hsm » Sun 10. Júl 2011 22:33

htdoc skrifaði:
hsm skrifaði:Ekki nota GSM síma erlendis nema að þú sést vel efnaður og þér er alveg sama um aurana þína.
Það er BRJÁLÆÐISLEGA dýrt að nota GSM erlendis og 3G kostar hönd og fót, jafnvel auga.

Símafyrirtækin hér heima mæla einmitt ekki með því að þú notir netið erlendir þar sem hvert Mb er mjög dýrt fyrir okkur.

Það er skinsamlegra að fá sér erlent símakort ef það er í boði.


Ókei, reyni þá bara að nota WiFi þegar ég get,

en í sambandi við GPS dæmið, þarf maður að borga eitthvað fyrir það, þarf nokkuð að vera kveikt að 3G til þess?


Nei GPS kostar ekkert.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Sun 10. Júl 2011 22:37

hsm skrifaði:
htdoc skrifaði:
hsm skrifaði:Ekki nota GSM síma erlendis nema að þú sést vel efnaður og þér er alveg sama um aurana þína.
Það er BRJÁLÆÐISLEGA dýrt að nota GSM erlendis og 3G kostar hönd og fót, jafnvel auga.

Símafyrirtækin hér heima mæla einmitt ekki með því að þú notir netið erlendir þar sem hvert Mb er mjög dýrt fyrir okkur.

Það er skinsamlegra að fá sér erlent símakort ef það er í boði.


Ókei, reyni þá bara að nota WiFi þegar ég get,

en í sambandi við GPS dæmið, þarf maður að borga eitthvað fyrir það, þarf nokkuð að vera kveikt að 3G til þess?


Nei GPS kostar ekkert.



Ókei flott, takk fyrir info ;)

En hérna, veit einhver hvernig ég get séð hvar ég er með GPS dæminu :happy



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf zedro » Mán 11. Júl 2011 00:19

htdoc skrifaði:Ókei, reyni þá bara að nota WiFi þegar ég get,


Sko ef þú ætlar að nota símann þinn erlendis með Ísl. sim kortin þá slekkur ALGJÖRLEGA á öllu mobile data 3G/GPRS!
Miðað við verðskránna hjá Vodafone þá kostar 1MB 288kr á spáni sem er reyndar ótrúlega ÓDÝRT.

Tek sem dæmi þá kostar megabætið 2.725kr í bandaríkjunum.

Þannig ef þú verður á spáni í einhvern tíma gæti verið ódýrast að redda sér bara Pay As You Go sim korti á meðan
dvölinni stendur.

Einnig skaltu passi þig á því að slökkva á talhólfi, merkilegt nokk þá var það þannig í denn að þú ert rukkaður
þegar fólk er sent á talhólfið þitt. Einnig ertu rukkaður þegar fólk hringir í þig. Ódýrast er að láta hringja í sig.

Hérna er verðskráin á Spáni: http://www.vodafone.is/simi/gsm-utlond/reikiverd?idd=ES

Varðandi GPS þá er bara að redda sér appi einsog Navgon held ég að það heitir. Ef þú rennur í gengum farsíma
flokkinn ættirðu að finna Android og GPS þráð með helling af upplýsingum. :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf Bioeight » Mán 11. Júl 2011 02:37

Ef þú ert með A-GPS virkt á símanum þá tengist hann netinu ef þú notar GPSið svo vertu viss með það. Að ná GPS sambandi án A-GPS getur oft tekið langan tíma eða er nánast ómögulegt.

Mæli með því að þú kaupir þér bara kort þegar þú kemur út. Veit að Blau og HappyMóvil(held ég, ekki 100% viss) bjóða upp á prepaid SIM með data. Lebara sem er stórt úti líka virðist vera byrjað að bjóða upp á enn betra en Blau og HappyMóvil, kynningartilboð 1.MB dagsins ókeypis til 31.júlí 2011. Lebara er oft með bása á fjölförnum stöðum á sumrin og ætti að vera auðvelt að finna þá, ef ekki þá er hægt að nota leitartólið(velja SIM og þá geturðu leitað að búðum sem selja þessi kort). Blau og HappyMóvil eru svo ekki jafn sýnileg fyrirtæki eins og Lebara en þetta er selt í mörgum búðum eins og El Corte Inglés sem eru út um allt.

Stærri fyrirtækin eins og t.d. Orange, Vodafone og Movistar virðast ekki bjóða upp á internet á sanngjörnum kjörum fyrir prepaid SIM og það er ekki hægt að gera samning nema vera með spænska kennitölu(NIE).

Ég mæli sem sagt með því að fá þér spænskt SIM af því að það er oftast ekki hægt að treysta á GPS ef það er ekki með A-GPS og internettengingu. GPSið veitir manni ákveðið frelsi þarna úti og svo er líka gaman að leika sér með dótið sitt.

P.S. Hvar verðurðu á Spáni?
P.P.S. Prófaðu nú svo GPSið þitt hérna heima áður en þú ferð út svo þú sért viss um að þetta virki.
Síðast breytt af Bioeight á Mán 11. Júl 2011 02:50, breytt samtals 2 sinnum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf chaplin » Mán 11. Júl 2011 02:46

Þegar ég fór til New York keypti ég mér farsíma hjá Orange, kostaði $25 og fékk $20 inneign. Dugaði mér allan tímann sem ég var úti. Ef þú vilt hinsvegar nota símann þinn, sérstaklega þá útaf GPS að þá kosta SIM kort oftast ekki neitt og algjörlega þess virði að fara þá leið og kaupa svo inneign.

Gangi og skemmtu þér vel! :)



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf gardar » Mán 11. Júl 2011 09:07

hsm skrifaði:Ekki nota GSM síma erlendis nema að þú sést vel efnaður og þér er alveg sama um aurana þína.
Það er BRJÁLÆÐISLEGA dýrt að nota GSM erlendis og 3G kostar hönd og fót, jafnvel auga.

Símafyrirtækin hér heima mæla einmitt ekki með því að þú notir netið erlendir þar sem hvert Mb er mjög dýrt fyrir okkur.

Það er skinsamlegra að fá sér erlent símakort ef það er í boði.

Hvað GPS varðar þá er betra að hlaða niður þeim kortum sem þú þarft hér heima áður en þú ferð út.



Uuuugh, að nota gsm erlendis er nú ekkert það hrikalega dýrt. Ég er hjá nova og var staddur í danmörku í síðustu viku.

Var að borga um 20kr fyrir að senda sms, um 70kr mínútuna fyrir að hringja símtal og eitthvað um 20kr fyrir að taka á móti símtali.
Auðvitað notar maður símann ekki eins og á íslandi, í spjall og þess háttar. Enda er maður staddur erlendis í fríi :)

Ég notaði 3G netið líka, síminn minn sótti email á hverjum degi.

Borgaði fyrir fríið heilar 2600kr, sem er mun minna en ég átti von á.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf hsm » Mán 11. Júl 2011 15:58

Ef þú ert hjá Nova þá er gjaldið þetta

Spánn og Danmörk
Hringja úr síma 75.kr
Svara símtali 24.kr
SMS 24.kr
1.Mb 306.kr

Bandaríkin
Hringja úr síma 340.kr
Svara símtali 75.kr
SMS 68.kr
1.Mb 1700.kr

Þetta gjald er hærra hjá t.d símanum, svo getur bæst við viðbótargjald hjá því fyrirtæki sem þú ert tengdur úti en það þarft þú sjálfur að athuga með.

Þetta finnst mér ekki í lagi og þá er ég sérstaklega að tala um 3G, finnst 1.Mb á 306.kr brjálæðislega dýrt og hvað þá 1700.kr en það finnst kanski ekki öllum :8)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Reputation: 8
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf siminn » Mán 11. Júl 2011 17:20

hsm skrifaði:Ef þú ert hjá Nova þá er gjaldið þetta

Spánn og Danmörk
Hringja úr síma 75.kr
Svara símtali 24.kr
SMS 24.kr
1.Mb 306.kr

Bandaríkin
Hringja úr síma 340.kr
Svara símtali 75.kr
SMS 68.kr
1.Mb 1700.kr

Þetta gjald er hærra hjá t.d símanum, svo getur bæst við viðbótargjald hjá því fyrirtæki sem þú ert tengdur úti en það þarft þú sjálfur að athuga með.

Þetta finnst mér ekki í lagi og þá er ég sérstaklega að tala um 3G, finnst 1.Mb á 306.kr brjálæðislega dýrt og hvað þá 1700.kr en það finnst kanski ekki öllum :8)


Þetta er ekki hærra hjá Símanum, við erum ódýrari en Nova í þessum samanburði. Nova eru ódýrari en við þegar kemur að reiki í Bandaríkjunum. Þetta kemur skýrt fram á heimasíðunni okkar.

Kemur svona út hjá okkur :

Spánn og Danmörk
Hringja úr síma 72,52kr
Svara símtali 22,79.kr
SMS 22,79.kr
1.Mb 282.kr

Þarna erum við ódýrari en Nova í öllum liðum. Engin viðbótargjöld bætast við í Danmörku og Spáni hjá þeim sem við höfum reikisamninga við.

Vildi koma þessu á framfæri.
Síðast breytt af siminn á Mán 11. Júl 2011 17:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Mán 11. Júl 2011 17:23

Takk fyrir allir :happy


Er það ekki líka rétt skilið hjá mér að ef ég er með slökkt á "Mobile Network" og GPS dæminu og er að nota "Maps" í símanum þá er ég ekkert að borga fyrir það ef ég er í útlöndum? Langar bara að vera alveg viss :oops:


btw. er í Madrid



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf gardar » Mán 11. Júl 2011 17:29

htdoc skrifaði:Takk fyrir allir :happy


Er það ekki líka rétt skilið hjá mér að ef ég er með slökkt á "Mobile Network" og GPS dæminu og er að nota "Maps" í símanum þá er ég ekkert að borga fyrir það ef ég er í útlöndum? Langar bara að vera alveg viss :oops:


btw. er í Madrid


Ef þú ert að nota google maps, þá ertu að nota nettenginguna í símanum... Google menn bjóða ekki upp á að þú hafir kortin offline




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf wicket » Mán 11. Júl 2011 17:31

gardar skrifaði:
htdoc skrifaði:Takk fyrir allir :happy


Er það ekki líka rétt skilið hjá mér að ef ég er með slökkt á "Mobile Network" og GPS dæminu og er að nota "Maps" í símanum þá er ég ekkert að borga fyrir það ef ég er í útlöndum? Langar bara að vera alveg viss :oops:


btw. er í Madrid


Ef þú ert að nota google maps, þá ertu að nota nettenginguna í símanum... Google menn bjóða ekki upp á að þú hafir kortin offline


Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf gardar » Mán 11. Júl 2011 17:32

wicket skrifaði:
gardar skrifaði:
htdoc skrifaði:Takk fyrir allir :happy


Er það ekki líka rétt skilið hjá mér að ef ég er með slökkt á "Mobile Network" og GPS dæminu og er að nota "Maps" í símanum þá er ég ekkert að borga fyrir það ef ég er í útlöndum? Langar bara að vera alveg viss :oops:


btw. er í Madrid


Ef þú ert að nota google maps, þá ertu að nota nettenginguna í símanum... Google menn bjóða ekki upp á að þú hafir kortin offline


Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html



Oh my god, loksins \:D/




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Mán 11. Júl 2011 17:39

wicket skrifaði:
gardar skrifaði:
htdoc skrifaði:Takk fyrir allir :happy


Er það ekki líka rétt skilið hjá mér að ef ég er með slökkt á "Mobile Network" og GPS dæminu og er að nota "Maps" í símanum þá er ég ekkert að borga fyrir það ef ég er í útlöndum? Langar bara að vera alveg viss :oops:


btw. er í Madrid


Ef þú ert að nota google maps, þá ertu að nota nettenginguna í símanum... Google menn bjóða ekki upp á að þú hafir kortin offline


Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html



Snilld, takk kærlega ;)




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf hsm » Mán 11. Júl 2011 17:44

siminn skrifaði:
hsm skrifaði:Ef þú ert hjá Nova þá er gjaldið þetta

Spánn og Danmörk
Hringja úr síma 75.kr
Svara símtali 24.kr
SMS 24.kr
1.Mb 306.kr

Bandaríkin
Hringja úr síma 340.kr
Svara símtali 75.kr
SMS 68.kr
1.Mb 1700.kr

Þetta gjald er hærra hjá t.d símanum, svo getur bæst við viðbótargjald hjá því fyrirtæki sem þú ert tengdur úti en það þarft þú sjálfur að athuga með.

Þetta finnst mér ekki í lagi og þá er ég sérstaklega að tala um 3G, finnst 1.Mb á 306.kr brjálæðislega dýrt og hvað þá 1700.kr en það finnst kanski ekki öllum :8)


Þetta er ekki hærra hjá Símanum, við erum ódýrari en Nova í þessum samanburði. Nova eru ódýrari en við þegar kemur að reiki í Bandaríkjunum. Þetta kemur skýrt fram á heimasíðunni okkar.

Kemur svona út hjá okkur :

Spánn og Danmörk
Hringja úr síma 72,52kr
Svara símtali 22,79.kr
SMS 22,79.kr
1.Mb 282.kr

Þarna erum við ódýrari en Nova í öllum liðum. Engin viðbótargjöld bætast við í Danmörku og Spáni hjá þeim sem við höfum reikisamninga við.

Vildi koma þessu á framfæri.

Það er rétt :) ég var ekki að nenna að skoða þetta í smáatriðum athugaði bara með USA, mín mistök, ætlaði ekki að ljúga uppá neinn ](*,)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf intenz » Mán 11. Júl 2011 17:50

wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf wicket » Mán 11. Júl 2011 17:54

intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


En flestir hér nú vita í dag hvernig er hægt að komast framhjá því. Stutt gúggl ætti að redda flestum sem ekki hafa rootað ennþá.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf intenz » Mán 11. Júl 2011 18:25

wicket skrifaði:
intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


En flestir hér nú vita í dag hvernig er hægt að komast framhjá því. Stutt gúggl ætti að redda flestum sem ekki hafa rootað ennþá.

Komdu með það.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf htdoc » Mán 11. Júl 2011 19:39

wicket skrifaði:
intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


En flestir hér nú vita í dag hvernig er hægt að komast framhjá því. Stutt gúggl ætti að redda flestum sem ekki hafa rootað ennþá.


Ég hef aldrei rootað neitt en ég var að ná í Google Maps af Android Market og það virkaði =D>



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf gardar » Mán 11. Júl 2011 23:01

intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


Þetta eru svo mikil dick moves með android market :thumbsd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf Daz » Mán 11. Júl 2011 23:48

gardar skrifaði:
intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


Þetta eru svo mikil dick moves með android market :thumbsd


Maps er í boði fyrir Íslendinga núna. Þarf bara að biðja developerana um að haka við nýju löndin (líklega varð Ísland að nýju landi þegar við komumst í hóp þjóða sem mega borga).




yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf yrq » Fim 21. Júl 2011 14:44

Daz skrifaði:
gardar skrifaði:
intenz skrifaði:
wicket skrifaði:Nýjasta útgáfa Google Maps í Android er með Offline fídus. Sjá hér : http://googlemobile.blogspot.com/2011/0 ... bs-in.html

Verst að Google Maps er ekki sýnilegt á Android Market fyrir Ísland :uhh1


Þetta eru svo mikil dick moves með android market :thumbsd


Maps er í boði fyrir Íslendinga núna. Þarf bara að biðja developerana um að haka við nýju löndin (líklega varð Ísland að nýju landi þegar við komumst í hóp þjóða sem mega borga).


ehhhh, virkar allavegana ekki fyrir mig.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 3G og GPS í útlöndum

Pósturaf Daz » Fim 21. Júl 2011 15:42