Forrit til að takmarka netnotkun

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Júl 2011 00:48

Veit einhver um forrit til að takmarka netnotkun á ákveðnum tölvum á laninu? Semsagt að það lokist fyrir internet samband frá 24:00 - 7:10 mánudaga til fimmtudaga? Er með svona stýringu í routerinum en hún virkar samt ekki. Myndi vilja setja svona forrit upp á serverinum.




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf division » Fös 08. Júl 2011 09:32

Þarf að vera með mangable router eða að nota software router, t.d. nota eina beyglu og kæra Smoothwall eða Vyatta á henni, setja síðan tímastilltan Mac Addressu Filter. Það er eina leiðin sem mér dettur í hug, gæti samt verið að þú getir sett upp forrit í client tölvurnar sem þú villt slökkva á netinu í.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Júl 2011 17:39

vil stýra þessu yfir heimanetið.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Júl 2011 21:36

Svona lítur þetta út í routerinum. Svo þegar ég virkja þetta þá lokast strax á internet tenginguna fyrir allar tölvur á laninu ekki bara tölvuna sem ég skráði inní þetta kerfi til að stjórna netsambandi til.
Viðhengi
router.JPG
router.JPG (79.59 KiB) Skoðað 1093 sinnum



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf bulldog » Fös 08. Júl 2011 22:11

áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Lau 09. Júl 2011 04:36

bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf urban » Lau 09. Júl 2011 04:58

krissi24 skrifaði:Svona lítur þetta út í routerinum. Svo þegar ég virkja þetta þá lokast strax á internet tenginguna fyrir allar tölvur á laninu ekki bara tölvuna sem ég skráði inní þetta kerfi til að stjórna netsambandi til.



það er þarna "Edit list of PCs"
þar þarftu líklegast að velja viðkomandi uptölu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Gúrú » Lau 09. Júl 2011 05:15

krissi24 skrifaði:
bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)

Setja upp eldvegg með parental controls m. lykilorði á tölvuna hans/allar tölvurnar með sömu reglum?

Hélt að ZoneAlarm væri með þessu en svo er víst ekki, þú veist allt um þetta mál og því hvort að þetta myndi henta.


Modus ponens


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf ViktorS » Lau 09. Júl 2011 12:47

krissi24 skrifaði:
bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)

Pabbi þinn óþægur og hangir á netinu allar nætur? :D



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf bulldog » Lau 09. Júl 2011 13:19

\:D/



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Daz » Lau 09. Júl 2011 14:21

krissi24 skrifaði:
bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)


Sent kl 04:36
Ertu að fara að loka fyrir sjálfan þig??



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Lau 09. Júl 2011 18:53

Daz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)


Sent kl 04:36
Ertu að fara að loka fyrir sjálfan þig??


Ég sagði að ég ætlaði að loka fyrir aðrar tölvur á laninu.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Lau 09. Júl 2011 18:54

urban skrifaði:
krissi24 skrifaði:Svona lítur þetta út í routerinum. Svo þegar ég virkja þetta þá lokast strax á internet tenginguna fyrir allar tölvur á laninu ekki bara tölvuna sem ég skráði inní þetta kerfi til að stjórna netsambandi til.



það er þarna "Edit list of PCs"
þar þarftu líklegast að velja viðkomandi uptölu


Búinn að því en þegar ég svo virkja þetta allt þá lokast á allt! Sem á ekki að gerast



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að takmarka netnotkun

Pósturaf Krissinn » Mán 18. Júl 2011 00:08

ViktorS skrifaði:
krissi24 skrifaði:
bulldog skrifaði:áttu semsagt óþekka krakka sem hanga á netinu alla nóttina ?


nee, er ekki það gamall :P Mitt fyrsta barn er á leiðinni.... en þetta varðar einn einstakling á þessu heimili (Er í foreldrahúsum)

Pabbi þinn óþægur og hangir á netinu allar nætur? :D


Neee, Hann er vinnandi maður og auk þess kann hann ekkert svaka mikið á tölvur og notar tölvuna sína mjög lítið.