Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
Halló ég er með 3g nova punginn. En mig vantar svona 3g ferðabox til að teingja 2 eða 3 tölvur. Er búin að reyna teingja 2 tölvur við nova punginn. En það er ekki að ganga hjá mér. (enda ekki að marka mig ég er svo vitlaus ) En ég var að skoða svona box td hjá nova og fl. En mér finnst þetta heldur dýrt 17 þús. Veit einhver hvar þetta fæst ódýrast eða kannski kostar þetta bara svona mikið. Ég er með kortanúmer þannig að ég á að geta notað hvaða tæki sem er.Ef einhver veit hvar þetta er ódýrast værri gott að fá að vita það.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
Færð þetta ekki ódýrara á íslandi nema notað... Það er hagstæðast að kaupa þessi mifi unit með greiðsludreifingu og fá með því innifalda einhverja notkun á mánuði
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
Einnig er gott að nefna að sumir nýlegir símar bjóða uppá að deila 3G sambandinu sínu
og búa til hotspot í kringum símann verður samt að vera vakandi og passa notkunina
3G er ekki það ódýrarsta í heimi.
og búa til hotspot í kringum símann verður samt að vera vakandi og passa notkunina
3G er ekki það ódýrarsta í heimi.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
Ég er nú bara með nokia 2100. Og ég ættla að nota þetta ferðabox upp í bústað. Og þar erum við með minnst 2 tölvur.
En ég var að reyna leita á netinu. Og fann nokkur tæki. Ég hlýtt að geta notað eitthvað af þessum tækjum.
http://www.computer.is/vorur/7107/
http://www.computer.is/vorur/7653/
http://www.computer.is/vorur/7489/
http://www.computer.is/vorur/4423/
http://www.kisildalur.is/?p=1&id=50&sub ... s%20Router
En ég var að reyna leita á netinu. Og fann nokkur tæki. Ég hlýtt að geta notað eitthvað af þessum tækjum.
http://www.computer.is/vorur/7107/
http://www.computer.is/vorur/7653/
http://www.computer.is/vorur/7489/
http://www.computer.is/vorur/4423/
http://www.kisildalur.is/?p=1&id=50&sub ... s%20Router
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég ódýrt WiFi ferðabox
Lauslega rennt yfir þá er Kísildals gaurinn málið held ég. Hann er auglýstur sem 3G hotspot og á að virka með flestum pungum.
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:WinStars Portable Wireless-N 3G Router- 802.11n/g/b, 150Mbps,
kr. 8.500
Samtals: 8.500
(opna körfukóða)
Kísildalur.is þar sem nördin versla