sælir, ég er að fara að eiga afmæli og var a spá hvorn símann ég ætti að fá mér í afmælisgjöf. hvor síminn er betri fyrir svona leiki og þannig og hvor þeirra fynnst ykkru þæginlegri?
endilega svara sem fyrst
þakkir
-Gummi
lg optimus me vs. samsung galaxy mini
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: lg optimus me vs. samsung galaxy mini
frekar optimus one ef þú villt fara í aðeins meiri pening, held þú sjáir ekki eftir því.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: lg optimus me vs. samsung galaxy mini
Ég fékk mér galaxy ace og er að elska hann!!
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: lg optimus me vs. samsung galaxy mini
ég get ekki farið neitt hærra en 30 þúsund, en hvor þeirra væri skynsamlegri? systir mín á reyndar samsunginn og mér fynnst hann frekar þæginlegur en veit svo ekki hvernig hinn er
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: lg optimus me vs. samsung galaxy mini
Bættu 6 þúsund krónur við og þú færð Optimus One
Optimus One: 35.990
Optimus Me: 29.990
http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... ptimus+One
Ef þú vilt það ekki myndi ég frekar fara í Samsung Galaxy Mini
Optimus One: 35.990
Optimus Me: 29.990
http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... ptimus+One
Ef þú vilt það ekki myndi ég frekar fara í Samsung Galaxy Mini