Sælir vaktarar
Þannig er mál með vexti að fyrir stuttu lét ég MSE vírusvörnina mína taka full scan á tölvuna en ekki quick og eftir það kemst ég ekki á facebook (sama hvaða vafri er notaður) og MSE vírusvörnin update-ar sig ekki.
Þetta kemur þegar ég ætla að logga mig inná facebook
Takið eftir hvernig https:// gæjinn er með svona lás fyrir framan.
Veit einhver hvað gæti verið að?
Vandamál með Facebook og aðrar síður
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Facebook og aðrar síður
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Ég myndi halda að þetta væri router eða firewall eða snúran sem er að böggast.
Prófaðu að restarta routernum og athugaðu hvað gerist.
Prófaðu að restarta routernum og athugaðu hvað gerist.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
málið er að ég kemst á facebook alveg mjög auðveldlega í t.d. fartölvunni hjá mér, þannig að þetta er eitthvað í tölvunni sjálfri
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Það er eins og það vanti stylesheetið. Ertu búinn að prófa í öðrum browser?
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
en hvað gerist ef þú tekur þetta s burtu ur https ?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Hvað með að taka vírusvörnina bara út og gá hvort það virki og setja hana þá bara aftur upp og láta hana uppfæra sig ?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
jakobs skrifaði:Það er eins og það vanti stylesheetið. Ertu búinn að prófa í öðrum browser?
tók það fram í byrjun að það væri sama hvað vafri væri notaður
kizi86 skrifaði:en hvað gerist ef þú tekur þetta s burtu ur https ?
það þíðir ekkert að taka það í burtu
Haflidi85 skrifaði:Hvað með að taka vírusvörnina bara út og gá hvort það virki og setja hana þá bara aftur upp og láta hana uppfæra sig ?
haha já ég á reyndar eftir að prófa það
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
okei virkar ekki að uninstalla vírusvörninni og setja hana upp aftur, veit einhver hvað gæti verið að ?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Gerist þetta á öllum síðum eða bara facebook?
Er google að virka hjá þér?
Er google að virka hjá þér?
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Kemur nákvæmlega eins hjá mér ef ég nota CCleaner með browserinn opinn. Það sem lagar það er að hreinsa history út í browsernum, gætir prufað það. Veit ekki með af hverju vírusvörnin uppfærir sig ekki, gæti verið eitthvað svipað vandamál með Temp folderinn? Prufa að hreinsa hann út. Hef samt ekki séð svona gerast ... svo ég veit ekki hvað málið gæti verið.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Er mööögulegt að þú hafir blockað "dálítið" stóran part af Facebook með AdBlockinu sem ég sé þarna uppi í hægra horninu þínu og að
það hafi einhvernveginn áhrif á aðra vafra líka?
Móður tókst þetta um daginn en ég veit ekki hvort/hvernig það hefði haft áhrif á aðra vafra.
Incognito mode í Chrome til að checka.
það hafi einhvernveginn áhrif á aðra vafra líka?
Móður tókst þetta um daginn en ég veit ekki hvort/hvernig það hefði haft áhrif á aðra vafra.
Incognito mode í Chrome til að checka.
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Facebook og aðrar síður
Prófaðu að gera eftirfarandi:
Skiptilykillinn -> Tools -> Clear browsing data
Velja "the beginning of time" og haka í "Empty the cache"
Refreshaðu síðan síðunni með CTRL+F5
Skiptilykillinn -> Tools -> Clear browsing data
Velja "the beginning of time" og haka í "Empty the cache"
Refreshaðu síðan síðunni með CTRL+F5
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64