pulseAudio Config (hjálp)

Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf kazzi » Sun 26. Jún 2011 14:24

Mynd

hæ ég er með alveg eins villu og er hér á myndinni.ég ætlaði að setja upp annan skjá og eftir reboot þá kom þetta svona .
ef einhver kannast við þetta væri gott að fá hjálp.
í vélinni er ubuntu 11.04 og geforce 8600gt ef það hjálpar eitthvað.



Skjámynd

bjarkih
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 16. Feb 2010 17:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf bjarkih » Sun 26. Jún 2011 19:55

google er vinur þinn: http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1745793 (tók innan við 5 sekúndur)


Bug #1 https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+bug/1


dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf dorg » Sun 26. Jún 2011 20:19

Dettur þú ekki inn í terminal þegar þú gerir CTRL-ALT-F2?
Kemst til baka með CTRL-ALT-F7

Ættir að geta loggað þig þar inn.


Keyra upp startx þá færðu allavega góðar villulog.

Villuloggar eru oftast á /var/log skráasafninu

Held að vandamálið tengist ekkert hljóðinu.



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf kazzi » Sun 26. Jún 2011 20:22

var búin að googla kem aldrei með fyrirspurn nema vera búin að því.
en var bara ekki búin að sjá neitt sem hjálpaði.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf dorg » Sun 26. Jún 2011 20:37

Jæja þá er það bara djúpa laugin.

Athugaðu hvort þú lendir í skel með CTRL-ALT-F2

Ef það gerist þá ertu nú ekki í stórum vandamálum, þarft bara að finna út hvað þarf til að gui dótið virki fyrir þig.

Allavega ætti að vera til skrá sem heitir /etc/X11/xorg.conf
í henni er lýsing á hvaða modular eru notaðir til að ræsa grafiska umhverfið.

skipunin
cat /etc/X11/xorg.conf
sýnir þér innihaldið.

Þar ætti að standa

Eitthvað nálægt

Section "Screen"
Identifier "Default Screen"
DefaultDepth 24
EndSection

Section "Module"
Load "glx"
EndSection

Section "Device"
Identifier "Default Device"
Driver "nvidia"
Option "NoLogo" "True"
EndSection

---------------------------------------------

Smá viðbót.

Þar sem þetta tengist trúlega stillingum á X

Þá gæti verið trix að henda nvidia drivernum og setja hann inn aftur
til dæmis ef þú hefur sett upp closed source drivers.

(sudo apt-get remove nvidia-current
sudo apt-get install nvidia-current)



Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: pulseAudio Config (hjálp)

Pósturaf kazzi » Sun 26. Jún 2011 21:44

takk frábærlega fyrir svörin ,fer í málið [-o<