Óháður HDD við Windows / forrit


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Óháður HDD við Windows / forrit

Pósturaf Krisseh » Lau 25. Jún 2011 06:20

Sælir vaktarar,

Er í smá vanda, er með Samsung SP F3 1TB sem er ekki stýrikerfisdiskur, en forrit eins og Goggle chrome og Avg skilja eftir Plugin og Vault möppur með efnum í harða diskinn.
Hvernig læt ég diskinn verða algjörlega óháðan stýrikerfi og forritum?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óháður HDD við Windows / forrit

Pósturaf kjarribesti » Þri 23. Ágú 2011 14:57

Þetta á ekki að gerast nema þú sért að installa forritum inn á hann, hef aldrei séð þennann vanda áður.


_______________________________________