Ég keypti mér SSD um daginn. Patriot Inferno 64Gb.
Það er einsog Windows vilji bara starta stundum á þessum disk.
Svarti skjárinn með windows 7 textanum kemur, en logo animationið kemur ekki og ég kemmst ekkert lengra.
Ég er að dual boota Ubuntu, og það startar alltaf ekkert mál. Bæði stýrikerfin eru á sama disk.
Kannast einhver við þessu vandamál? Þarf ég að færa windows aftur yfir á venjulegan hdd?
Windows 7 á SSD vandamál
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 á SSD vandamál
efast um að þetta komi harða disknum nokkuð við.
Hvernig dualboot ertu með? Er ekki örugglega ubuntu installað hliðin á windows en ekki öfugt ?
Allavega held að þetta komi ssd ekkert við. Ég (var) með ubuntu og windows á sama hdd og virkaði fullkomnlega, eyddi svo ubuntu afþví það pirraði mig
Hvernig dualboot ertu með? Er ekki örugglega ubuntu installað hliðin á windows en ekki öfugt ?
Allavega held að þetta komi ssd ekkert við. Ég (var) með ubuntu og windows á sama hdd og virkaði fullkomnlega, eyddi svo ubuntu afþví það pirraði mig
_______________________________________
Re: Windows 7 á SSD vandamál
kjarribesti skrifaði:efast um að þetta komi harða disknum nokkuð við.
Hvernig dualboot ertu með? Er ekki örugglega ubuntu installað hliðin á windows en ekki öfugt ?
Allavega held að þetta komi ssd ekkert við. Ég (var) með ubuntu og windows á sama hdd og virkaði fullkomnlega, eyddi svo ubuntu afþví það pirraði mig
Jújú, hef sett upp windows og ubuntu dualboot oft og aldrei verið neitt vandamál. Líka á þessari tölvu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 á SSD vandamál
hvor installaðirru á undan?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Windows 7 á SSD vandamál
nonesenze skrifaði:hvor installaðirru á undan?
Ég installaði fyrst windows síðan ubuntu.. svo virkaði það ekki..
Þá reinstallaði ég windows og fixaði grub2 og það virkar heldur ekki :S
Re: Windows 7 á SSD vandamál
one question... ertu með' stillt á SATA-IDE eða SATA-raid eða SATA-AHCI mode í biosnum?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV