Forit til að mæla gagnamagn.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Forit til að mæla gagnamagn.
Ég er ekki alveg sáttur við hvað ég virðist hafa downloadað mikið hjá Tal núna á síðustu mánuðum. Getið þið bent á einhver forit sem sýna fyrst og fremst gagnamagn en ekki hraða. Ég veit um Costaware en ætlaði að athuga hérna hvað menn myndu benda á.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Ferð á Tal.is, Internet flipan og síðan Niðurhal og þar sérðu hversu mikið af gagnamagni þú ert búinn að nota hvern mánuð fyrir sig.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
held að hann sé að meina eitthvað forrit til að sjá hvaða forrit eru að dla fyrir hann
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Veit af þessu hjá Tal. Það sem ég er að velta fyrir mér er eitthvað sem sýnir mér hvað það sem ég er inn á er í gagnamagni.
Ég var með um 20GB í síðasta mánuði og finnst það dálítið mikið miðað við mína notkun þar sem ég er ekkert í Torrenti eða slíku.
p.s Reyndar er þetta flott hjá Tal. Var að sjá að það er hægt að sjá notkunina pr. dag hjá þeim.
Ég var með um 20GB í síðasta mánuði og finnst það dálítið mikið miðað við mína notkun þar sem ég er ekkert í Torrenti eða slíku.
p.s Reyndar er þetta flott hjá Tal. Var að sjá að það er hægt að sjá notkunina pr. dag hjá þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Ja.. Það að einfaldlega vera á netinu, skoða myndir, myndbönd og spila leiki tekur drjúgan skammt á mánuði.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Plushy skrifaði:Ja.. Það að einfaldlega vera á netinu, skoða myndir, myndbönd og spila leiki tekur drjúgan skammt á mánuði.
Það er að segja ef það er erlent efni
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Youtube og aðrar video streaming síður eru lúmskar á að éta upp niðurhalskvótann "Þinn!
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Forit til að mæla gagnamagn.
Fyrir löngu síðan bjó ég til forrit til að mæla gagnamagn
http://thorgeir.net/?pageid=1
Ég veit reyndar ekki hvort þetta virkar ennþá
Gæti verið að það þurfi að setja inn nýja útgáfu af winpcap.
- Thorgeir
http://thorgeir.net/?pageid=1
Ég veit reyndar ekki hvort þetta virkar ennþá
Gæti verið að það þurfi að setja inn nýja útgáfu af winpcap.
- Thorgeir