Motorola xoom

Skjámynd

Höfundur
Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Motorola xoom

Pósturaf Bassi6 » Mán 20. Jún 2011 18:23

Fæst þessi græja einhverstaðar hér?
svona til að prófa og skoða!


Gates Free

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf pattzi » Mán 20. Jún 2011 19:35

http://buy.is/category.php?id_category= ... derway=asc


fæst hér en getur ekki prófað og skoðað en þetta er geðveik græja prófaði svona hjá félaga mínum



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf Kristján » Mán 20. Jún 2011 21:36

held hun se ekki neinstaðar til að prufa en tölvutek er með ipad, asus eee pad og einhverja aðra líka, droid eru allar alveg eins nema ausu er með sama skjá og ipadinn

edit> high end tabs eru eins ekki no-name drasl sem enginn er að tala um <-- fyrir wicket <-- þetta var edit nr 2 og þetta er edit 3 til að utskýra "edit" nr 2...
Síðast breytt af Kristján á Mán 20. Jún 2011 21:58, breytt samtals 3 sinnum.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf wicket » Mán 20. Jún 2011 21:46

Nei Droid eru ekki allar eins, gæti ekki verið fjærri sannleikanum.

Það er til rosalega mikið af no-name tablets sem keyra Android sem að líta jú allar eins út, þær eru líka margar hverjar án Android Market og því ætti að forðast þær eins og heitann eldinn. Já og svo keyra þær 2.2 sem er ekki optimizerað á neinn hátt fyrir spjaldtölvur.

HTC, Samsung, Motorola, Asus, LG og fleiri stór nöfn eru komin með eða eru að koma með alvöru Android tablets sem keyra Android 3.0 ((og 3.1)Honeycomb) sem er gert fyrir spjaldtölvur. Engin þeirra er eins fyrir utan að vera spjaldtölvur.

Nýjasti Galaxy Tab er sú Android spjaldtölva sem er talin best í dag, betri en Xoom þó að Xoom sé vissulega gott tæki. Vandamálið með Android á spjaldtölvum er það vantar apps sem gerð eru fyrir spjaldtölvur. þar hefur iPad gott forskot en á þessu ári mun þessi sprenging á góðum Android spjaldtölvum gera það að verkum að bilið mun minnka.

Það tók ekki nema 2 ár fyrir Google að verða stærsta smartphone stýrikerfi í heimi, þeir munu eflaust ekki sætta sig við neitt annað en það sama þegar kemur að spjaldtölvum.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf Kristján » Mán 20. Jún 2011 21:55

wicket skrifaði:Nei Droid eru ekki allar eins, gæti ekki verið fjærri sannleikanum.

Það er til rosalega mikið af no-name tablets sem keyra Android sem að líta jú allar eins út, þær eru líka margar hverjar án Android Market og því ætti að forðast þær eins og heitann eldinn. Já og svo keyra þær 2.2 sem er ekki optimizerað á neinn hátt fyrir spjaldtölvur.

HTC, Samsung, Motorola, Asus, LG og fleiri stór nöfn eru komin með eða eru að koma með alvöru Android tablets sem keyra Android 3.0 ((og 3.1)Honeycomb) sem er gert fyrir spjaldtölvur. Engin þeirra er eins fyrir utan að vera spjaldtölvur.

Nýjasti Galaxy Tab er sú Android spjaldtölva sem er talin best í dag, betri en Xoom þó að Xoom sé vissulega gott tæki. Vandamálið með Android á spjaldtölvum er það vantar apps sem gerð eru fyrir spjaldtölvur. þar hefur iPad gott forskot en á þessu ári mun þessi sprenging á góðum Android spjaldtölvum gera það að verkum að bilið mun minnka.

Það tók ekki nema 2 ár fyrir Google að verða stærsta smartphone stýrikerfi í heimi, þeir munu eflaust ekki sætta sig við neitt annað en það sama þegar kemur að spjaldtölvum.


ohh já ég veit það eru no name tabs þarna uti en hver er að tala um þær?
helt flestir mindu nú fatta að það er bara verið að tala um high end þar sem Xoom er high end og ég var að tala um sambærilegar tabs.

http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=3894

hvar er munurinn???? veit þær eru ekki 100% eins en ekki nógu mismunandi til að segja að önnur er betri, alls ekki.

en annras ef þú prufar asus þá ertu prett much að prufa Xoom nema það er IPS panel i Asus.

og editaði hinn postinn minn fyrir þig :happy




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf wicket » Mán 20. Jún 2011 22:18

Ætla ekkert sérstaklega að fara að rökræða þetta þar sem þetta er aðallega byggt á tilfinningu, huglægt mat mitt er ekki en alltaf staðreynd :)

Ég hef haldið á öllum þessum tækjum og fiktað í þeim, fyrir utan HTC Flyer. Hana hef ég ekki séð enn en það stendur til bóta.

Þó að innvolsið sé svipað í þessum highend tækjum að þá er það ekki 100% eins. Það skiptir stundum máli en stundum ekki.

Fyrsta sem skiptir mig máli er build quality. Það er ekki eins á milli framleiðanda þó að þú sért að borga toppverð fyrir vöruna. Takkarnir á Xoom til dæmis gætu allt eins verið á FisherPrice leikfangi svo asnalegt er að ýta á þá miðað við aðrar spjaldtölvur í sama flokki og iPad þar meðtalinn.

Svo skiptir gífurlegu máli hvað viðkomandi framleiðandi gerir við Android, allir setja þeir sitt "flavour" á kerfið eins og á símunum og það er auðvitað smekksatriði hvað mönnum finnst þar. Ég til dæmis vil ekki sjá Sense fra HTC á símunum og hvað þá á spjaldtölvu. TouchWiz finnst mér heldur skárra frá Samsung en helst myndi ég vilja Android eins og það kemur af kúnni.

Fyrir utan að fikta svo í viðmótinu fikta þeir oft í core forritum. Vafrinn í þessum vélum er t.d. æði misjafn eftir því hvaða tæki maður er með og það sama má segja um tölvupóst fyrir utan Gmail appið og nokkur svona minni core forrit.

En eins og ég segi er þetta bara byggt á minni tilfinningu, það sem mér finnst gæti öðrum fundist rugl og þannig er það bara. Þær hafa allar sínar kosti og galla og engin þeirra er eins. það var punkturinn frá þér sem fekk mig til að svara :)



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf Kristján » Mán 20. Jún 2011 22:34

wicket skrifaði:sannleikur :)


ja reyndar mikið rétt hjá þér.

verst er að maður nær yfirleitt ekki að meðhöndla allar töflurnar saman til að gera upp sinn hug.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf kjartanbj » Mán 04. Júl 2011 21:52

Búin að eiga xoom síðan ca 4 dögum að hún kom út, hef varla snert tölvu síðan alger snilld




addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Motorola xoom

Pósturaf addifreysi » Mán 04. Júl 2011 23:56

Ég er að selja eina - viewtopic.php?f=11&t=39571


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050