[TS] GoPro HD Hero Motorsport - vatnsheld, höggheld myndavél

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] GoPro HD Hero Motorsport - vatnsheld, höggheld myndavél

Pósturaf izelord » Mán 20. Jún 2011 18:03

Sælir.

Er með til sölu NÝJAR og alveg ónotaðar GoPro HD Hero með Motorsports pakkanum. Vélarnar koma í óopnuðum pakkningum.
Minniskort fylgja ekki. Mæli með class 10 kortum og hafa Tölvutek verið að bjóða hagstæðustu kortin að mínu mati.

Frekari upplýsingar er að finna hér: http://gopro.xz.is

Það sem ég vil helst nefna eftir mína reynslu síðustu mánuði af mínum vélum er:

Vélin tekur SD kort.
Hún kemur í vatnsheldu hylki sem þolir allt að 60 metra dýpi.
Hægt er að setja opið bak á hylkið til að bæta hljóðupptöku ofan vatns.
Myndavélin getur tekið 5 megapixla kyrrmyndir
Hún getur tekið timelapse myndir á 2,5,10, 30 og 60 sekúndna intervölum.
Sjónarhornið er 170° þegar tekið er á 720p.
Sjónarhornið er 120° þegar tekið er á 1080p.
Linsan er f/2.8.
Fókussviðið er 0.6m -> infinity.


Batteríið býður upp á rúmlega tveggja tíma notkun og hlaðið er með USB.

Til er ógrynnin öll af aukahlutum fyrir þessar vélar og þar kemur Google sterkt inn.

Hérna er timelapse myndband frá mér:
http://www.youtube.com/watch?v=J6hY9DGmKkw

Hérna var hún með í jeppaferð:
http://www.youtube.com/watch?v=lynhxE1gH9E

Hérna var hún á löggubílum:
http://www.youtube.com/watch?v=_b5RRgPMpL4

Hérna var hún á 150ha spíttbáti:
http://www.youtube.com/watch?v=NJ_HtSxJUI8

Svo er mín búin að fara í vatnsrennibrautir, á utanborðsmótor, á sjó, í flugvél, parísarhjól, ofan í súkkulaðiís, hangandi á trjám, falin á skrifstofum og svo margt margt fleira. Notagildið er svakalegt.
Youtube getur sýnt ykkur allskonar notkun á þessari græju.

Er á höfuðborgarsvæðinu. Hef verið að senda vélar með flugi til Akureyrar og Egilsstaða og greiðir viðtakandi þá kostnað.

*EDIT 22.07.11*
Ný sending var að detta í hús og ég er með allt af gopro.com á lager. Festingar, skjái, batterípack osfrv.
Síðast breytt af izelord á Fös 22. Júl 2011 16:49, breytt samtals 7 sinnum.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf valdij » Mán 20. Jún 2011 18:07

Tiltölulega off-topic, en þetta lögreglu vídeó var frábært, ekkert smá vel gert.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf Klaufi » Mán 20. Jún 2011 18:33

Var borgað af henni þegar hún var flutt inn?

Þ.e.a.s. ef hún var ekki keypt í 66°N.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf izelord » Mán 20. Jún 2011 20:11

klaufi skrifaði:Var borgað af henni þegar hún var flutt inn?

Þ.e.a.s. ef hún var ekki keypt í 66°N.


Já.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf Klaufi » Mán 20. Jún 2011 20:15

Fylgir ekkert minniskort með henni?


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf biturk » Mán 20. Jún 2011 20:15

er engin ábyrgð?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf izelord » Mán 20. Jún 2011 20:58

Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf biturk » Mán 20. Jún 2011 21:06

izelord skrifaði:Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.



en svona fyrir forvitni, hvað kostar svona vél ný hér á landi með þessum motorsports thingy? miðað við ódýrast? ég sá hana í flugubúðinni á rúmlega 60


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf Klaufi » Mán 20. Jún 2011 21:12

biturk skrifaði:
izelord skrifaði:Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.



en svona fyrir forvitni, hvað kostar svona vél ný hér á landi með þessum motorsports thingy? miðað við ódýrast? ég sá hana í flugubúðinni á rúmlega 60


Gopro.com

Skilst að hún sé á uppsprengdu verði hjá 66°N líka..

Þetta er ekkert nema sanngjarnt verð hjá kauða, og ábyrgðarleysi er ekki vandamál með þessar vélar..

Heitur fyrir því að taka hana hjá þér, fæ að láta þig vita bráðlega, einn gæi hérna úti að tékka á verðinu fyrir mig.
En til samanburðar þá kostar hún 357 Evrur hérna í einni af stóru búðunum = 58k fyrir utan öll gjöld að koma henni heim, með 32gb minniskorti annars alveg sami pakkinn.


Mynd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf biturk » Mán 20. Jún 2011 21:17

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:
izelord skrifaði:Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.



en svona fyrir forvitni, hvað kostar svona vél ný hér á landi með þessum motorsports thingy? miðað við ódýrast? ég sá hana í flugubúðinni á rúmlega 60


Gopro.com

Skilst að hún sé á uppsprengdu verði hjá 66°N líka..

Þetta er ekkert nema sanngjarnt verð hjá kauða, og ábyrgðarleysi er ekki vandamál með þessar vélar..

Heitur fyrir því að taka hana hjá þér, fæ að láta þig vita bráðlega, einn gæi hérna úti að tékka á verðinu fyrir mig.
En til samanburðar þá kostar hún 357 Evrur hérna í einni af stóru búðunum = 58k fyrir utan öll gjöld að koma henni heim, með 32gb minniskorti annars alveg sami pakkinn.



þess vegna var ég að spyrja, mér fannst þetta nefnielga ótrúlega ódýrt miðað við verð sem ég var að finna :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf birgirdavid » Mán 20. Jún 2011 21:20

Hjá Pro-X kostar vélin 49,949 þúsund , en með HD kostar hún 58,786 þúsund :)

þannig að þetta er bara fínt verð hjá izelord


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf capteinninn » Mán 20. Jún 2011 21:24

Epic vélar. Langar rosalega í eina svona



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf izelord » Mán 20. Jún 2011 22:10

Nú kem ég af fjöllum. Er þessi vél seld einhversstaðar annarsstaðar hérna á klakanum og þá hvar?

Ánægður að sjá að mönnum finnist verðið sanngjarnt, enda í samræmi við mína hugsun :)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf Glazier » Mán 20. Jún 2011 22:58

izelord skrifaði:Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.

Uuu, say whaat ?

Síðast þegar ég vissi þá var það ólöglegt.. ](*,)
(Ef kvittun fylgir á hver sem er að geta fengið vélina lagaða eða nýja vél útúr ábyrgð).

Hvar er hún keypt?
Ef erlendir, var borgaður tollur af henni við komuna til landsins?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf izelord » Mán 20. Jún 2011 23:24

Glazier skrifaði:
izelord skrifaði:Það fylgir ekki minniskort með nei. Venjulega er árs ábyrgð á þessum vélum en hún fyrnist við endursölu, þannig að nei, engin ábyrgð.

Uuu, say whaat ?

Síðast þegar ég vissi þá var það ólöglegt.. ](*,)
(Ef kvittun fylgir á hver sem er að geta fengið vélina lagaða eða nýja vél útúr ábyrgð).

Hvar er hún keypt?
Ef erlendir, var borgaður tollur af henni við komuna til landsins?


Um var að ræða erlenda ábyrgð. Með "framleiðandaábyrgð" og slíkt sem ekki er bundið í lög þá er hægt að setja hvað sem er í skilmála. Þetta var pantað erlendis frá sem hluti af stórum pakka sem var tollafgreiddur í heild sinni við komuna til landsins, þannig að já, í annað sinn í þessum þræði, skattur var greiddur.



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsports - vatnsheld, höggheld myndavé

Pósturaf izelord » Fös 24. Jún 2011 16:10

Jæja, þetta seldist strax.

Viðbrögðin voru reyndar það góð að ég ætla að leggja inn mjög stóra pöntun hjá heildsölunni minni úti og fá fleiri vélar og ýmsa fylgihluti. Ef menn vilja "forpanta" þá er þeim guðvelkomið að láta mig vita og sérstaklega ef menn óska eftir sérstökum festingum, hægt er að sjá úrvalið á http://www.gopro.com. Helst þyrftu menn að láta mig vita með festingar fyrir 27. júní upp á að það sé öruggt að þær komi með í pakkanum. Það þarf nota-bene ekkert að borga þó menn séu að "forpanta" eða láta taka frá. Ekki nema menn séu að óska eftir 5+ vélum á einu bretti.

Varðandi motorsportpakkana þá er einnig hægt að senda mér skilaboð til að láta taka vélar frá. Ég er ekki kominn með lokaverð en reikna með að það verði á bilinu 47-55þ per pakka, allt eftir því hvernig samningar takast. Af fenginni reynslu þurfa menn að láta mig vita sem fyrst ef þeim vantar vél.



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsport - vatnsheld, höggheld myndavél

Pósturaf izelord » Fös 22. Júl 2011 16:51

Sælir!

Þá er sendingin komin í hús og er ég búinn að hafa samband við flesta ef ekki alla sem voru á biðlista. Þeir sem hafa áhuga og voru ekki búnir að láta mig vita geta sent mér meil á 8659920@gmail.com :happy



Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsport - vatnsheld, höggheld myndavél

Pósturaf olafurfo » Lau 23. Júl 2011 07:25

Elko var að fá sendingu með þessum vélum. held þeir ætli að selja hana á 60 kall
veit ekkert um specs



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] GoPro HD Hero Motorsport - vatnsheld, höggheld myndavél

Pósturaf izelord » Lau 23. Júl 2011 11:20

Þá er ég allavega 10þ ódýrari...