http://www.buy.is/category.php?id_category=9204226
Hefur einhver prufað þessa skó?
Og vitið þið hvort þeir séu seldir annarstaðar en hjá buy.is, langar svo að máta þá aður en ég panta
fivefingers skór
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: fivefingers skór
það eina sem ég veit og hef heirt er að Clay Guida UFC bardagakappi mælir sterklega með þessum skóm
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: fivefingers skór
Held örugglega að Everest sé að selja þá líka. Mêr finnst þetta samt rugl verð miðað við að þeir kosta 100$ í US
Re: fivefingers skór
Íslensku Alparnir í Skeifunni selja þetta. Það eru margir í Crossfit Reykjavík með sona skó en þeir eru ekki seldir þar.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: fivefingers skór
Getur prufað og mátað í íslensku ölpunum. Þetta er rugl verð já. Á svona sjálfur og gæti ekki verið ánægðari.
Ef þú kaupir svona þá skaltu bara passa þig á að hlaupa stutt fyrstu skiptin, ekki nema kannski 400 metra í senn fyrstu dagana. Þú ert að virkja vöðva sem eru ekki það mikið notaðir venjulega og það er bara vont að taka of langt hlaup fyrstu skiptin.
Ef þú kaupir svona þá skaltu bara passa þig á að hlaupa stutt fyrstu skiptin, ekki nema kannski 400 metra í senn fyrstu dagana. Þú ert að virkja vöðva sem eru ekki það mikið notaðir venjulega og það er bara vont að taka of langt hlaup fyrstu skiptin.
Re: fivefingers skór
Reyndar eru þessir http://www.inov-8.com/ skór að koma rosalega vel út og eru miklu fleirri crossfit / BootCamparar í þeim en fivefingers. En því miður ekki fundið neinn sem selur þá hérna heima.
Re: fivefingers skór
Snuddi skrifaði:Reyndar eru þessir http://www.inov-8.com/ skór að koma rosalega vel út og eru miklu fleirri crossfit / BootCamparar í þeim en fivefingers. En því miður ekki fundið neinn sem selur þá hérna heima.
http://go4it.is/category/products/category_id/8
https://www.facebook.com/pages/Go4it-eh ... 7254304972
Re: fivefingers skór
bAZik skrifaði:Snuddi skrifaði:Reyndar eru þessir http://www.inov-8.com/ skór að koma rosalega vel út og eru miklu fleirri crossfit / BootCamparar í þeim en fivefingers. En því miður ekki fundið neinn sem selur þá hérna heima.
http://go4it.is/category/products/category_id/8
https://www.facebook.com/pages/Go4it-eh ... 7254304972
Cool, hefur reynslu af þessum skóm?
Re: fivefingers skór
bAZik skrifaði:^ Nope, vissi bara af þeim því það er go4it auglýsing hengd niðrí BC HQ.
Já ok, var þar á æfingu í morgun og hún hefur farið framhjá mér. Daði benti mér reyndar á crissfit Reykjavík.