Bannoroð á firefox

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bannoroð á firefox

Pósturaf atlif » Lau 18. Jún 2011 13:19

Hérna ég var að spá hvernig get ég búið til á firefox þannig að ef það er skrifað justin bieber á youtube eða google eða eitthvað þá lokar það bara fyrir það....

s.s uppá það þegar fólk fer á youtube eða eitthvað og ætlar að spila þennan horbjóð heima hjá mér


Ég rúlla á pólo


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bannoroð á firefox

Pósturaf guttalingur » Lau 18. Jún 2011 13:48

Settu "squid" á allt heimilið

Ætti líka að leyfa þér að skrá net notkun

Annars held ég að örugasta leiðin sé með því að "routa" netið í gegnum server heima hjá þér

Skal reyna að finna leiðbeningarnar sem ég notaði ;)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bannoroð á firefox

Pósturaf Hvati » Lau 18. Jún 2011 14:17