Komast inn á router
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Komast inn á router
Ég er að reyna að komast inn á routerinn hjá mér ( 192.168.1.254 ) en það kemur too long time to respond. Ég lét tölvuna ath. með network connection en hún sagði að 192.168.1.254 væri online en svaraði ekki. Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvernig ég kemst inn á hann þá ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router
er þetta sem kemur upp sem default gateway í ipconfig ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router
weird
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Komast inn á router
varstu að fikta eitthvað?
er ekki best að endurræsa hann bara? þ.e.a.s. byrja á að slökkva og kveikja og ef það gengur ekki ýta þá á reset aftaná.
er ekki best að endurræsa hann bara? þ.e.a.s. byrja á að slökkva og kveikja og ef það gengur ekki ýta þá á reset aftaná.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Komast inn á router
búinn að ýta á reset takkann aftaná routernum?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router
hvernig get ég séð hvort að hann sé að hlusta á annað port ? já hann svarar ping
Re: Komast inn á router
Hvernig router er þetta?
Ef þetta er consumer grade router áttu annars að geta telnetað þig inn á hann og breytt flestum stillingum þar.
Ef þetta er consumer grade router áttu annars að geta telnetað þig inn á hann og breytt flestum stillingum þar.
Síðast breytt af tdog á Fös 17. Jún 2011 21:22, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Komast inn á router
nýja týpan frá símanum sem eru með 2 hvít loftnet er ekki alveg viss á nafninu
http://www.siminn.is/adstod/netid/nanar/item124935/
Thomson TG585n v2
http://www.technicolorbroadbandpartner.com/dsl-modems-gateways/products/product-detail.php?id=208&seg=3
http://www.siminn.is/adstod/netid/nanar/item124935/
Thomson TG585n v2
http://www.technicolorbroadbandpartner.com/dsl-modems-gateways/products/product-detail.php?id=208&seg=3