Ég hef tekið eftir því að ég er að fá mjög slæmt wifi samband með Galaxy S2. Ég átti HTC Desire á undan og hann var að fá mun betra samband bæði frá b/g og b/g/n routerum og það er að muna svona 2-3 bars.
Fæ ekki fullt samband með GS2 nema ég standi svona 2-3 metra frá routernum.
Hef aðeins flett þessu upp á netinu og virðist vera vandamál með GS2 yfir línuna.
Er einhver hér sem á GS2 og hefur náð að fixa þetta einhvernvegin eða veit til þess að það sé fix á leiðinni frá Samsung?
Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Ég bý í timburhúsi og minn wifi næst útum allt hús með Samsung S2. En þegar ég var í ikea þá rofnaði hotspot sambandið þegar ég var komin 2 metra út
Mér finnst meiri galli sú staðreynd að gaurarnir sem flytja inn síman,, (SÍMINN) hafa ekkert verið að eyða tíma í að panta skjáfilmur eða hulstur fyrir síman, alveg úti að skíta þegar ég hef spurt fyrir um aukahluti
Mér finnst meiri galli sú staðreynd að gaurarnir sem flytja inn síman,, (SÍMINN) hafa ekkert verið að eyða tíma í að panta skjáfilmur eða hulstur fyrir síman, alveg úti að skíta þegar ég hef spurt fyrir um aukahluti
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
ég keypti mér þetta hulstur og er mjög ánægður með það, passar 100 % og er með smá svona riflaðar hliðar þannig að það er betra tak á honum.
Hins vegar passaði skjá hlífin ekki vel og ég henti henni. Búinn að prófa tvær mismunandi og báðar passað mjög illa.
http://www.amazon.co.uk/SAVERS-SAMSUNG- ... pd_cp_ce_1
annars fæst þessi held ég í Samsunsetrinu, BT og örugglega símanum
http://www.santok.com/product_info.php?products_id=8058
Hins vegar passaði skjá hlífin ekki vel og ég henti henni. Búinn að prófa tvær mismunandi og báðar passað mjög illa.
http://www.amazon.co.uk/SAVERS-SAMSUNG- ... pd_cp_ce_1
annars fæst þessi held ég í Samsunsetrinu, BT og örugglega símanum
http://www.santok.com/product_info.php?products_id=8058
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
jonsig skrifaði:Ég bý í timburhúsi og minn wifi næst útum allt hús með Samsung S2. En þegar ég var í ikea þá rofnaði hotspot sambandið þegar ég var komin 2 metra út
Mér finnst meiri galli sú staðreynd að gaurarnir sem flytja inn síman,, (SÍMINN) hafa ekkert verið að eyða tíma í að panta skjáfilmur eða hulstur fyrir síman, alveg úti að skíta þegar ég hef spurt fyrir um aukahluti
WiFi hja mér hefur verið til friðs, ekki tekið eftir neinu undarlegu.
Síminn flytur ekki inn Samsung síma heldur Tæknivörur sem að ég held samt í eigu Símans en það er samt sitthvort fyrirtækið.
Aukahlutirnir hljóta að koma, væntanlega spurning um að þessi sími er að seljast fáránlega um allan heim. Það hlýtur að vera eins með helstu aukahluti og Ísland kannski ekki í fyrsta sæti þar.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Það virðist vera misjafnt, en það hefur verið eitthvað talað um á Android spjallsíðum víða að það sé eitthvað vesen með Wifi gæði í þessum síma. Það eru semsagt ekki allir að lenda í þessu, en nógu margir til að halda að eitthvað sé ekki í lagi.
Spurning hvort að uppfærslur á firmware komi til með að laga þetta eitthvað?
Spurning hvort að uppfærslur á firmware komi til með að laga þetta eitthvað?
Have spacesuit. Will travel.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
jonsig skrifaði:Ég bý í timburhúsi og minn wifi næst útum allt hús með Samsung S2. En þegar ég var í ikea þá rofnaði hotspot sambandið þegar ég var komin 2 metra út
Mér finnst meiri galli sú staðreynd að gaurarnir sem flytja inn síman,, (SÍMINN) hafa ekkert verið að eyða tíma í að panta skjáfilmur eða hulstur fyrir síman, alveg úti að skíta þegar ég hef spurt fyrir um aukahluti
Að mínu mati er algjörlega óþarfi að láta skjáfilmu á Gorilla glass skjá. Mér hefur allavega ekki tekist að rispa minn síma eftir margra mánaða notkun í ýmsum aðstæðum.
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
vesley skrifaði:jonsig skrifaði:Ég bý í timburhúsi og minn wifi næst útum allt hús með Samsung S2. En þegar ég var í ikea þá rofnaði hotspot sambandið þegar ég var komin 2 metra út
Mér finnst meiri galli sú staðreynd að gaurarnir sem flytja inn síman,, (SÍMINN) hafa ekkert verið að eyða tíma í að panta skjáfilmur eða hulstur fyrir síman, alveg úti að skíta þegar ég hef spurt fyrir um aukahluti
Að mínu mati er algjörlega óþarfi að láta skjáfilmu á Gorilla glass skjá. Mér hefur allavega ekki tekist að rispa minn síma eftir margra mánaða notkun í ýmsum aðstæðum.
THIS !!
Setur ekki skjáfilmu á GorillaGlass, það er eins og að vera með sjö smokka þegar þú ert að leggja lók.
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
audiophile skrifaði:Það virðist vera misjafnt, en það hefur verið eitthvað talað um á Android spjallsíðum víða að það sé eitthvað vesen með Wifi gæði í þessum síma. Það eru semsagt ekki allir að lenda í þessu, en nógu margir til að halda að eitthvað sé ekki í lagi.
Spurning hvort að uppfærslur á firmware komi til með að laga þetta eitthvað?
WiFi vandamál eru annað hvort í öllum símum og þá vegna þess hvernig þeir eru hannaðir (léleg staðsetning loftnets eða efnið í kring um loftnetið of þykkt) eða þá svæðisbundin.
það eru mismunandi Radio firmware í Android símum eftir landssvæðum. Radio firmwareið sér bæði um GSM 2G/3G tengingar og WiFi.
Menn hafa mikið verið að flasha ný radio á símana sína, ekki bara SGSII heldur Android síma almennt þá bara radio hluta firmwaresins en menn þurfa bara að prófa sig áfram með þau. Til margar útgáfur af þeim og mismunandi hvað virkar vel og þau fara misvel með rafhlöðuna.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Já mér er full kunnugt að það er Gorilla glass á símanum mínum , en það er bara scratch resistant, ég get skipt um filmu á reglulega en ekki snertiskjá .
Hef alveg lesið á spjallsíðum úti m.a. android að fólki er að takast að rispa þetta með fínum sandi sem hefur einhvernvegin komist á skjáinn .. við búum á íslandi
Hef alveg lesið á spjallsíðum úti m.a. android að fólki er að takast að rispa þetta með fínum sandi sem hefur einhvernvegin komist á skjáinn .. við búum á íslandi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Ég fæ líka drasl Wifi samband með mínum SGS II síma en það er kannski að því að veggirnir heima hjá mér eru frekar þykkir steypuveggir. Ég keypti svona sillicone gel hlíf + skjáhlíf á ebay á 1$ svo er Síminn að selja þetta á fckn 2000 kall!
https://vefverslun.siminn.is/vorur/gsm% ... icon_hlif/
Ég hefði betur keypt 20 svona stykki og byrjað að selja þetta hér.
https://vefverslun.siminn.is/vorur/gsm% ... icon_hlif/
Ég hefði betur keypt 20 svona stykki og byrjað að selja þetta hér.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Er að fara versla mér svona, verst ef maður þarf að kaupa sér timburhús fyrir vikið
Re: Samsung Galaxy S2 wifi vandamál
Ég er í rammgerðu raðhúsi og Wifi-ið er í góðu lagi, var það á SGS og er fínt á SGSII.
Eini staðurinn sem það er shaky er á sama stað og fartölvan er shaky þannig að ég skrifa það ekki á símann.
Er ekki með neinn fancy router eða repeatera, bara einhvern TG585n frá Símanum.
Eini staðurinn sem það er shaky er á sama stað og fartölvan er shaky þannig að ég skrifa það ekki á símann.
Er ekki með neinn fancy router eða repeatera, bara einhvern TG585n frá Símanum.