Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Jún 2011 13:06

Sælir Vaktarar góðir.

Þannig er það að ég fékk í hendurnar Lenovo Thinkcentre borðtölvu frá félaga mínum með Intel Pentium 4 örgjörva sem er 3.2GHz og 2* 256MB ram. Ég er nokkuð viss um að örrinn sé eins kjarna og vinnsluminnin séu DDR 400MHz. En allavegana....

Tölvan var orðin virkilega hæg svo að ég fór í að formata henni bara og setja upp Windows XP professional aftur í hana. Núna hef ég lokið því og ræsir hún sig eðlilega nema það að hún vill ekki tengjast við netið. Ég hef reynt að setja upp nettengingu í tölvunni en það virkar bara ekki. Vitið þið hvað það getur verið sem veldur þessu?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf gardar » Fim 16. Jún 2011 13:10

Vantar driver fyrir netkortið?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf hagur » Fim 16. Jún 2011 13:11

More specific please :P

Þráðlaust eða wired?

Virkar bara ekki? Fer driverinn ekki inn, finnur ekki netkortið eða nær bara ekki netsambandi? Network cable unplugged? E.t.c.

Því meiri upplýsingar, því betra.



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Jún 2011 13:26

Það er mögulegt að það vanti driver. Málið er að ég er með beintengd net úr router í móðurborðið á tölvunni sjálfri með ADSL snúru. Eftir formatið vantar allt niðri í hægra hornið þar sem klukkan er og desktoppið er alveg tómt. Samt er internet explorer í tölvunni en hann hleypir mér bara ekki á netið og MSN finnur ekki tengingu við netið.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf gardar » Fim 16. Jún 2011 13:32

Opnaðu device manager.

Hægrismell á my computer>Manage>Device management.

Átt að sjá þar ef það vantar einhverja drivera



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf ManiO » Fim 16. Jún 2011 14:18

Eiiki skrifaði:Það er mögulegt að það vanti driver. Málið er að ég er með beintengd net úr router í móðurborðið á tölvunni sjálfri með ADSL snúru. Eftir formatið vantar allt niðri í hægra hornið þar sem klukkan er og desktoppið er alveg tómt. Samt er internet explorer í tölvunni en hann hleypir mér bara ekki á netið og MSN finnur ekki tengingu við netið.


Ok, þetta er frekar óljóst. En ertu með router sem að tengist í símaplögg?

Ertu svo með snúru milli routers og tölvunnar? Er tengið nógu breytt til að fylla upp í plöggið? Sérðu ljós blikka nálægt þar sem þú tengir routerinn í tölvuna? Blikkar ljósið sem að er fyrir það port á routernum sem þú tengdir tölvuna í?

Prófaðu að fara í CMD (Win+R og skrifa svo CMD) og stimplaðu inn ipconfig og láttu okkur vita hvað kemur þar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf Eiiki » Fim 16. Jún 2011 20:24

Tölvan er beintengd í router með snúru og veit ég að hún virkar vel, ljós kviknar aftan á tölvunni þegar ég sting snúrunni í samband. Ekkert kemur þegar ég slæ inn ipconfig. Bara Windows IP configuration.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

andripepe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 340
Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 16:39
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Windows XP hjálp varðandi nettengingu

Pósturaf andripepe » Fim 16. Jún 2011 21:54

Elsku kallinn minn, Þú hefðir átt að taka backupp af öllum driverunum áður en þó formattaðair. Það sem þú þarft að gera núna er að Instala "chipset" drivers, Sem þú átt að finna á heimasíðuni hjá framleiðanda móðurborðsins sem þú ert með, En þar sem þetta er eldgamalt þá er ég ekkert svo viss um að þu finnir eithvað en það sakar ekki að googla ;)


amd.blibb