[Velja myndavél - Komið] - Hvar er best að kaupa SD kort?


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

[Velja myndavél - Komið] - Hvar er best að kaupa SD kort?

Pósturaf Frussi » Mið 15. Jún 2011 19:04

Mér var boðið að velja mér myndavél í útskriftargjöf, upptöku eða ljósmynda, en ég kann ekkert á þetta svo ég var að treysta á ykkar hjálp ;)

Ég er ekki alveg viss um verðþakið, líklega um 60.000kr og ég var bara að spá hvað ég gæti fengið fyrir þennan pening.


Byrjið að skjóta hugmyndum :)
Síðast breytt af Frussi á Þri 21. Jún 2011 18:01, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja myndavél

Pósturaf schaferman » Mið 15. Jún 2011 19:58

ef þú ert að spá í myndavél, þá myndi ég skoða notuðu Nikon vélarnar í fotoval


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: [Velja myndavél - Komið] - Hvar er best að kaupa SD kort?

Pósturaf Frussi » Þri 21. Jún 2011 18:02

Ég er búinn að velja vél, Olympus PEN EPL-1, en núna vantar mig SD kort.

Hvar er best að kaupa svoleiðis og með hverju mælið þið? Ég er ekki viss um hvað ég þarf stórt eða hvaða class er heppilegast, en ég hef takmarkað fjármagn svo ódýrt er kostur ;)

Ekki væri verra ef einhver ætti til notað sem hann vill losna við :)


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz